Pistlar

AP- frétt um varnarmál - rannsókn samkeppnisstofnunar. - 26.7.2003

Viðræður okkar og Bandaríkjamanna um varnarmál vekja vaxandi athygli meða annarra eins og ég kynnist vegna AP-fréttar um gamalt erindi mitt. Umræðurnar um rannsókn samkeppnisstofnunar á olíufélögunum halda áfram - mikilvægt er að missa ekki sjónar á gildi þess að huga vel að öllum réttarfarsatriðum samhliða vönduðum stjórnsýsluháttum.

Lesa meira

Varnarliðsmaður í gæslu og Sovétáhrif á olíuviðskipti. - 19.7.2003

Enn fer ég nokkrum orðum um deiluna vegna varnarliðsmannsins. Ég lít einnig á umræðurnar um skort á samkeppni milli olíufélaganna og rifja upp í hvaða umhverfi þau störfuðu þar til fyrir rúmum áratug. Er einkennilegt, hve langlífir gamlir og úreltir viðskiptahættir hafa verið, þrátt fyrir viðskiptafrelsi.

Lesa meira

Varnarliðsmaður og vanþekking á varnarmálum. - 13.7.2003

Skrýtið er að fylgjast með því, þegar ný kynslóð tekur til við að ræða um framkvæmd varnarsamningsins eða stöðu Íslands í varnarmálum. Augljóst er, að forðast er að taka sjálfstæða ákvörðun eða ábyrgð  á  að fylgja henni fram - látið er við það sitja að ræða um verk eða afstöðu annarra.

Lesa meira

Þögnin og afstaða Samfylkingarinnar í varnarmálum - 5.7.2003

Í þessum pistli fjalla ég um varnarmálin með vísan til frásagnar, sem ég las í Suðurfréttum, af bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ. Bregður hún ljósi á óvissu um stefnu Samfylkingarinnar í öryggismálum þjóðarinnar.

Lesa meira