Pistlar
Þing kemur saman og oddvitaskipti í borgarstjórnarflokki.
Hér segi ég frá því þegar stjórnaranstæðingar mótmæltu úrslitum kosinganna við upphaf þings og forseti áminnti Helga Hjörvar auk þess sem lýst er oddvitaskiptum í borgarstjórnarflokki okkar sjálfstæðismanna og ótta við „rottugang“ innan R-listans.
Lesa meiraRáðherra að nýju.
Hér segi ég frá stuttum aðdraganda þess, að ég varð dóms- og kirkjumálaráðherra í fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar, sem var myndað föstudaginn 23. maí, 2004.
Lesa meiraOfstopi í borgarstjórn og forystuleysi R-listans.
Hér er rætt um þann einstæða atburð, þegar borgarfulltrúi sjálfstæðismanna var sviptur málfrelsi í borgarstjórn, veika fjármálstjórn Reykjavíkurborgar og reiði vinstri/grænna.
Lesa meiraKosningaúrslitin og veruleiki stjórnmálanna.
Hér fjalla ég um úrslit kosninganna 10. maí. Vek athygli á að fylgi okkar sjálfstæðismanna minnkaði og leita skýringa á því. Þá minni ég á að þrjú meginmarkmið Samfylkingarinnar náðust ekki: að fella ríkisstjórnina, verða stærri en Sjálfstæðisflokkurinn og koma Ingibjörgu Sólrúnu á þing.
Lesa meiraBifrastarferð Ingibjargar og útskiptin á Össuri.
Hér ræði ég um ferð Ingibjargar Sólrúnar að Bifröst af því að hún lenti úti í vegkanti að mati Guðmundar Árna í umræðum um einkarekna háskóla. Einnig velti ég fyrir mér hvers vegna Össur fékk ekki að fara í þáttinn Tæpitungulaust og loks lít ég aðeins til kosningabaráttunnar.
Lesa meiraPóstmódernismi – vinstri stjórn – þekkingarleysi?
Hræðsla Samfylkingarinnar við að sitja uppi með að mynda stjórn með vinstri/grænum og frjálslyndum er skýr og mikil. Hún sést af því, hvernig reynt er að draga úr vægi orða Össurar í útvarpsþætti og umritun Ingibjargar Sólrúnar á stjórnmálasögunni.
Lesa meira