Pistlar

Jóhanna í hremmingum vegna jafnréttismála - 24.6.2012

Hér ræði ég héraðsdóm frá 20. júní gegn Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra vegna brota hennar á jafnréttislögunum.

Lesa meira

Síðasta þjóðhátíðarræða Jóhönnu á Austurvelli - 17.6.2012

Pistillinn í dag er skrifaður í tilefni af þjóðhátíðardeginum.
Lesa meira

Sjö ástæður til að hætta ESB-viðræðunum - 2.6.2012

Hér lít ég á stöðuna í ESB-viðræðunum og færi sjö ástæður fyrir því að þeim skuli hætt og ekki fram haldið án þess að þjóðin samþykki. Tvennt þarf til þess að þetta gerist að Jóhanna Sigurðardóttir hætti sem forsætisráðherra og tilkynning sé send til Brussel.
Lesa meira