Pistlar
María mey
Í tilefni jólanna fer ég nokkrum orðum um Maríu guðsmóður og vek athygli á bókinni Leyndardómur Maríu.
Umskipti í stjórnmálum - ríkisstjórnin rúin öllu trausti
Hér ræði ég stöðu stjórnmála í þann mund sem alþingi fer í jólaleyfi og fyrir liggur ný könnun um traust kjósenda í garð stjórnmálaflokka eftir málaflokkum. Stjórnarflokkarnir frá falleinkunn.
Svört skýrsla Buiters um evruna - spáði bankahruni hér
Willem Buiter, þáverandi prófessor í hagfræði núverandi aðalhagfræðingur Citigroup, lét að sér kveða í umræðum bankahrunið hér á landi. Nú hefur hann skrifað svarta skýrslu um evruna. Ég vík að því í pistlinum.