Pistillinn er í lengra lagi í dag, enda gaf ég mér ekki tíma til að skrifa annað um síðustu helgi í Boston en um bók Guðna fyrir utan að búa mig undir Harvard-fyrirlesturinn en frá honum segi ég í dag og Íslandi í 1. sæti á lífskjaralista SÞ auk þess sem ég vitna í tvær bloggsíður eftir Hans Haraldsson og G. Pétur Matthíasson.
Lesa meira