Pistlar

Framsóknarflokkur við áramót 2007. - 30.12.2007

Þegar ég settist til að velta fyrir mér stjórnmálaþróun ársins, þótti mér mestu skipta að huga að framtíð Framsóknarflokksins. Pistillinn er um það efni. Lesa meira

Brandarinn - þjóðkirkjan - 23.12.2007

Hér segir frá bók Milans Kundera Brandaranum og auk þess ræði ég kaþólsku og þjóðkirkju. Lesa meira

Öryggisráðstafanir - rússneski flotinn. - 15.12.2007

Hér segi ég frá skýrslu um víðtækar öryggisráðstafanir, sem ég kynnti í vikunni. Þá ræði ég um rússneska flotann á N-Atlantshafi. Lesa meira

PISA-könnunin. - 9.12.2007

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins 9. desember varð kveikjan að þessum pistli um PISA-könnunina og Ísland. Lesa meira

Ríkisfjölmiðlar um fangaflug - 3.12.2007

Hér birti ég útskrift af því, sem sagt var í fréttum sjónvarps og hljóðvarps ríkisins dagana 29. nóvember til 1. desember. Lesa meira

Í Harvard - Ísland í 1. sæti - löggæsla og hervarnir - bjorn.is á bannlista. - 1.12.2007

Pistillinn er í lengra lagi í dag, enda gaf ég mér ekki tíma til að skrifa annað um síðustu helgi í Boston en um bók Guðna fyrir utan að búa mig undir Harvard-fyrirlesturinn en frá honum segi ég í dag og Íslandi í 1. sæti á lífskjaralista SÞ auk þess sem ég vitna í tvær bloggsíður eftir Hans Haraldsson og G. Pétur Matthíasson. Lesa meira