Pistlar
Upphaf að pólitískum endalokum Jóhönnu.
Margt er líkt með afsögn Jóhönnu Sigurðardóttur úr ríkisstjórn í júní 1994 og afsögn Ögmundar Jónassonar 30. september 2009. Hér eru færð rök fyrir því, að tími Jóhönnu í stjórnmálaforystu sé að renna sitt skeið.
Lesa meiraRitstjóraskipti á Morgunblaðinu.
Hér ræði ég þá frétt dagsins, að Ólafur Þ. Stephensen hafi látið af ritstjórastörfum á Morgunblaðinu.
Lesa meiraSpurningalisti ESB – er íslenska ekki lengur tunga íslenskrar stjórnsýslu?
Hér ræði ég spurningalista ESB og eðli umsóknarferlisins.
Lesa meiraNorskt mat: EES-samningurinn í fullu gildi.
Hér segi ég frá áliti sendiherra Noregs gagnvart ESB á EES-samningnum. Þeir, sem lesa álitið, sjá, að sendiherrann telur samninginn í fullu gildi.
Lesa meira