Pistlar

Umskipti í viðskiptalífi – þing kemur saman. - 28.9.2003

Í þessum pistli fjalla ég lítillega um umskiptin í íslensku viðskiptalífi en þau munu vafalaust setja svip sinn á umræður á alþingi, sem verður sett 1. október næstkomandi.

Lesa meira

Veður hamlar leitum - IISS-ársfundur - 20.9.2003

Í pistli mínum í dag segi ég frá ólíkum verkefnum mínum í dag annars vegar og laugardaginn fyrir viku hins vegar. Leitum í Fljótshlíðinni og fundahöldum skammt frá Washington.

Lesa meira

Anna Lindh myrt - 11. september - Luo Gan um Hong Kong - 11.9.2003

Pistillinn í dag snýst um alþjóðleg málefni, morðtilræðið við sænska utanríkisráðherrann, inntak 11. september og ummæli eins af valdamestu mönnum Kína um Hong Kong.

Lesa meira

Borgarstjórn - skólamál og sinfónían – lygabrigsl Ingibjargar Sólrúnar. - 6.9.2003

Í þessum pistil ræði ég borgarstjórnarfund sl. fimmtudag, 4. september, þar sem Ingibjörgu Sólrúnu var mikið í mun að geta lýst mig ósannindamann. Forsendurnar voru hins vegar engar eins og ég lesa má hér,

Lesa meira