Pistlar

Upplausn í ríkisstjórn og á alþingi - 21.1.2012

Hér segir frá viðbrögðum í herbúðum stjórnarflokkanna eftir að forystumenn þeirra urðu undir í atkvæðagreiðslu á alþingi 20. janúar 2012.

Lesa meira

Launamál Más, símhleranir, umpólun - 12.1.2012

Af þeim málum sem til umræðu eru og viðbrögðum við þeim má álykta að umpólun sé að verða í þjóðfélaginu. Tekið er á málum á allt annan hátt en áður var gert og umræður um efni sem áður þóttu efni til átaka verða engar. Meðal hinna ráðandi afla er sú skoðun ríkjandi að ástæðulaust sé lengur að hafa skoðun á málum. Við séum að ganga í ESB-klúbbinn og þvó beri okkur að samþykkja reglur hans og hætta að huga að málum á sjálfstæðan hátt.

Lesa meira