Pistlar

Við áramót. - 31.12.2005

Hér nefni ég fimm málaflokka, stjórnmál, alþjóðastjórnmál, viðskiptalífið, öryggismál og fjölmiðla og segi álit mitt á þeim við þessi áramót. Lesa meira

Jólasveinafræði. - 24.12.2005

Pistillinn í dag snýst um jólasveina. Lesa meira

Hlutur Geirs Hallgrímssonar – málfrelsi forseta og ráðherra. - 17.12.2005

Í fyrri hluta pistilsins ræði ég um Geir Hallgrímsson, sem hefði orðið 80 ára 16. desember, í ljósi bókarinnar Völundarhús valdsins. Í síðari hlutanum ræði ég um málfrelsi í ljósi bókarinnar og Baugsmálsins. Lesa meira

Jónarnir, Dagur og Samfylkingin - Richard Pipes. - 13.12.2005

Í dag skrifa ég um vandræðaganginn í Samfylkingarforystunni sem birtiist í talinu um Jónana tvo - ég tek einnig upp hanskann fyrir Richard Pipes gagnvart þriðja Jóninum. Lesa meira

Múslímaumræður í Danmörku - Staksteinaótti. - 4.12.2005

Tvö efni ræði ég í dag - hvernig Danir ræða um múslíma og ótta Samfylkingarinnar við Staksteina. Lesa meira

Málstofa um ungmenni – stjórnmálafræði og alþingi –Sundabraut. - 28.11.2005

Hér segir frá málstofu, sem ég sat nýlega í félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga birtist fróðleg grein Þorstein Magnússon um breytingar á störfum alþingis og loks fjalla ég um umræðurnar um Sundabraut. Lesa meira

Framsókn í Reykjavík – seinheppinn jafnaðarmaður. - 19.11.2005

Í pistlinum í dag ræði ég um væntanleg forystuskipti hjá framsóknarmönnum í borgarstjórn. Einnig minnist ég á hlutskipti smáflokka og þá tilhneigingu að mikla hlut þeirra og nefni seinheppinn jafnaðarmann til sögunnar því til staðfestingar. Lesa meira

Í Cambridge – Blair tapar – sendiherrabók. - 12.11.2005

Þessi pistill er skrifaður í London og snýst um stjórnmálaviðburði vikunnar hér auk þess að lýsa erindi mínu hingað.

Lesa meira

Glæsilegt prófkjör – uppdráttarsýki vinstrisinna - heimsókn til Noregs. - 6.11.2005

Sjálfstæðisflokkurinn er stóri sigurvegarinn í prófkjörinu í gær, eins og ég lýsi í pistli mínum í dag, auk þess minni ég ekki einu sinni á uppdráttarsýkina hjá vinstrisinnum í Reykjavík og loks segi ég frá heimsókn minni til Noregs á dögunum, þar sem ég kynnti mér umbætur í lögreglustarfi. Lesa meira

Staða dómara – lokavika prófkjörs – um Þjóðmál. - 30.10.2005

Morgunblaðið

brást hratt og hressilega við orðum, sem ég lét falla á aðalfundi Dómarafélags Íslands. Nú þurfum við sjálfstæðismenn að búa okkur undir ákvörðun um það, hverja við ætlum að kjósa í prófkjörinu um næstu helgi. Ég svara spurningum um áskrift að Þjóðmálum.

Lesa meira

Viðurkenning Viðskiptablaðsins - meiðyrði hér og þar - lögfræðileg álitaefni. - 22.10.2005

Ég þakka Viðskiptablaðinu fyrir viðurkenninguna vegna vefsíðunnar. Þá bregð ég ljósi á málaferlin milli þeirra Hannesar Hólmsteins og Jóns Ólafssonar og loks ræði ég lögfræðileg álitaefni - UT-rétt og dómstólavæðingu. Lesa meira

Glæsilegur landsfundur - fylgið í Reykjavík. - 16.10.2005

Hér segi ég frá því, sem mér þótti bera hæst á landsfundi okkar sjálfstæðismanna auk þess sem ég ræði lítillega enn eina könnunina á fylgi stjórnmálaflokkanna í Reykjavík. Lesa meira

Skattar og Samfylking - ESB á dagskrá? - 8.10.2005

Pistillinn snýst um nýjustu fréttir frá Samfylkingunni, það er ræðu formannsins á fámennum fundi í dag, þar sem hún ræddi skattamál og niðurlagningu krónunnar. Lesa meira

Þing kemur saman - mikil fylgisaukning - deilt um Tyrki. - 2.10.2005

Í upphafi pistilsins drep ég á þau mál á mínu verksviði sem ráðherra, sem ég tel, að verði ofarlega á dagskrá þess þings, sem nú er komið saman. Síðan ræði ég um mikla fylgisaukningu Sjálfstæðisflokksins í nýjustu Gallup-könnun og set hana í samhengi við Baugsmálið. Loks held ég deilum innan ESB um aðild Tryklands til haga vegna framboðs okkar Íslendinga í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Lesa meira

Styrmisþáttur – styttumál. - 24.9.2005

Hér segi ég álit mitt á því, sem hefur verið helsta fréttaefnið í dag, það er þætti Styrmis Gunnarssonar við að útvega Jóni Gerald Sullenberger lögfræðing. Einnig ræði ég viðbrögð við hugmyndinni um nýja styttu af Tómasi Guðmundssyni í Reykjavík. Lesa meira