Pistlar

Björk - nýfrjálshyggja - virkjanir. - 29.6.2008

Vegna tónleika Bjarkar laugardaginn 28. júní og umræðna um náttúru og ímynd Íslands tók ég saman þessar skoðanir annarra og bætti við þær hugleiðingum frá eigin brjósti. Lesa meira

Baugsmál - Hanna Birna - Írar segja nei - fangelsismál. - 17.6.2008

Hér eru nokkrir punktar um mál, sem borið hefur hátt frá síðasta pistli.

Lesa meira

Suðurlandsskjálfti - nauðsyn uppgjörs. - 1.6.2008

Í pistlinum ræði ég um jarðskjálftann 29. maí og síðan segi ég frá umræðum á alþingi 9. febrúar 1995 og kveinstöfum alþýðubandalagsmanna þá. Þeir eru keimlíkir því, sem nú heyrist vegna dómsúrskurða um hleranir. Lesa meira