Pistlar

Við áramót 2006. - 31.12.2006

Ég ræði um alþjóðavæðinguna með það sjónarmið Bertrands Russels að leiðarljósi, að hinir skynsömu eigi undir högg að sækja andspænis fíflum og öfgamönnum. Lesa meira

Boðskapur jólanna - John Main og hugleiðslan - 24.12.2006

Aðfangadagur jóla er góður til að huga að öðru en daglegu amstri og í pistlinum er litið til samvista við jólabarnið og almættið. Lesa meira

Harmsaga Alþýðubandalagsins - máttlítil siðavöndun. - 16.12.2006

Ég vík að grein um Hafskipsmálið í nýjasta hefti Þjóðmála, ræði enn um bók Margrétar Frímannsdóttur og viðbrögð við henni og loks segi ég álit mitt á siðavöndun þeirra Egils Helgasonar og Illuga Jökulssonar. Lesa meira

Uppgjör Margrétar - kaldar kveðjur. - 10.12.2006

Hér segi ég frá bók Margrétar Frímannsdóttur og ræði hugmyndirnar að baki ósk Ingibjargar Sólrúnar um rannsóknarnefnd þingmanna á hleranamálinu. Lesa meira

Enn um hleranamálið. - 2.12.2006

Þar sem ég tel, að tekið sé að fjara hressilega undan umræðum um hleranamálið, kýs ég að skrifa einn pistil enn um efnið, áður en það er orðið um seinan.  Lesa meira