Pistlar

Giscard og Evrópunefndir - Danir og 24 ára reglan - hrakspár og dr. Hannes. - 28.10.2007

Formenn Evrópunefnda þurfa að halda á sínum hlut eins og ég lýsi í pistlinum í dag, þar segi ég einnig frá samstöðu danskra stjórnmálaflokka um 24 ára regluna og tek undir með dr. Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni, þegar hann svarar þeim, sem eru með stöðugar hrakspár, jafnvel í nafni vísindanna. Lesa meira

Úttekt Ólafs Teits - „leiðangur“ Dags B. - 21.10.2007

Ný bók Ólafs Teits Guðnasonar Fjölmiðlar 2006 er kveikjan í fyrri hluta pistilsins en orðnotkun Dags B. um stjórnmál í seinni hlutanum. Lesa meira

Hrunadans félagshyggjunnar í orkumálum. - 14.10.2007

Hér lýsi ég rás atburða í borgarstjórn Reykjavíkur síðustu daga og rýni í arðsemi REI/GGE. Lesa meira

Misvitrir álitsgjafar um lögreglu og fangelsi. - 7.10.2007

Í pistlinum í dag ræði ég umsögn tveggja álitsgjafa Fréttablaðsins annars vegar um lögreglumál og hins vegar fangelsismál. Lesa meira