Pistlar

Útlendingamál nær og fjær. - 30.6.2007

Hér segi ég frá fundi norrræna ráðherra um útlendingamál og ræði þau viðkvæmu mál, sem víða eru á borði stjórnmálamanna. Lesa meira

ESB-sáttmálinn - gjafakvótinn. - 24.6.2007

Ég velti fyrir mér áhrifum nýja ESB-sáttmálans, sem er að fæðast, á samskipti okkar Íslendinga við ESB. Þá vitna ég í Helga Laxdal til að minna á upphaf gjafakvótans. Lesa meira

Frakkar kjósa - ESB leitar sátta - Schengen og Prüm. - 17.6.2007

Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi er í dag, 17. júní, ræði ég lítillega um frönsk stjórnmál af því tilefni. Þá minnist ég á tilraunir innan ESB til að ná samkomulagi um einfaldaðan stjórnskipunarsáttmála. Loks gefur leiðari Morgunblaðsins mér tilefni til að ræða grunnþætti í samstarfi okkar við ESB. Lesa meira

Lóa Konráðs - hraðamyndavélar - sakbitinn Steingrímur J. - 2.6.2007

Hér minnist ég látins qi gong félaga, ræði um gildi hraðamyndavéla og ræðu Steingríms J. Sigfússonar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Lesa meira