Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi er í dag, 17. júní, ræði ég lítillega um frönsk stjórnmál af því tilefni. Þá minnist ég á tilraunir innan ESB til að ná samkomulagi um einfaldaðan stjórnskipunarsáttmála. Loks gefur leiðari
Morgunblaðsins mér tilefni til að ræða grunnþætti í samstarfi okkar við ESB.
Lesa meira