Pistlar
María mey
Í tilefni jólanna fer ég nokkrum orðum um Maríu guðsmóður og vek athygli á bókinni Leyndardómur Maríu.
Umskipti í stjórnmálum - ríkisstjórnin rúin öllu trausti
Hér ræði ég stöðu stjórnmála í þann mund sem alþingi fer í jólaleyfi og fyrir liggur ný könnun um traust kjósenda í garð stjórnmálaflokka eftir málaflokkum. Stjórnarflokkarnir frá falleinkunn.
Svört skýrsla Buiters um evruna - spáði bankahruni hér
Willem Buiter, þáverandi prófessor í hagfræði núverandi aðalhagfræðingur Citigroup, lét að sér kveða í umræðum bankahrunið hér á landi. Nú hefur hann skrifað svarta skýrslu um evruna. Ég vík að því í pistlinum.
Söguleg þáttaskil í utanríkis- og öryggismálum Íslendinga
Hér fjalla ég um leiðtogafund NATO, grunnstefnu bandalagsins, eldflaugavarnir og stuðning ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur við þetta allt saman. Að fjölmiðlar skuli ekki gera samþykki ríkisstjórnarinnar að sérstöku umtalsefni frá innlendum sjónarhóli sýnir grunnhyggni þeirra.
Jóhönnu ber að víkja, sjálfstæðismenn kynna nýja stefnu
Lesa meira
ESB-leiðtogar ræða refsireglur fyrir evru-lönd - munu gilda um Ísland
Hér ræði ég fyrirhugaðan leiðtogaráðsfund ESB-ríkjanna og refsiaðgerðir vegna fjárlagahalla.
Sameining ráðuneyta og endurskoðun stjórnarráðslaga krefst mun meiri undirbúnings
Lesa meira
Eva Joly kveður - umhirða í Reykjavík
Hér segir frá því að Eva Joly hefur hætt ráðgjafahlutverki sínu hér á landi. Einnig ræði ég umhirðu í Reykjavík.
Lesa meiraRíkisstjórn komin í þrot pólitískt og siðferðilega
Hér ræði ég pólitískar afleiðingar mótmælanna við þingsetningu 1. október.
Pólitískt ofstæki að baki ákæru á hendur Geir
Hér ræði ég um þá niðurstöðu á alþingi í dag, 28. september, að draga Geir H. Haarde fyrir landsdóm.
Rjúfa ber þing og efna til kosninga
Lesa meira
Vinstri villa við beitingu stjórnarskrárákvæða
Í pistlinum ræði ég annars vegar um 26. gr. stjórnarskrárinnar og hvernig Ólafur Ragnar hefur beitt henni og hins vegar um beitingu Atla Gíslasonar á ákvæðinu um landsdóm.
Botninn í stjórnmálaumræðu - er honum náð?
Lesa meira
Skemmdarfýsn gegn stjórnarráði
Hér gagnrýni ég harðlega frumvarp um breytingu á stjórnarráðslögunum, sem komin eru til 2. umræðu á alþingi.
Gylfi Magnússon bregst ráðherraskyldum
Hér rek ég, hvernig Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur brugðist ráðherraskyldum sínum.