Pistlar

Viðvörun: skattar hækka, ríkisrekstur eykst. - 21.6.2009

Í pistlinum leitast ég við að bregða upp mynd af þróun mála undir stjórn þeirra Jóhönnu og Steingríms J. Því miður er ekki ástæða til bjartsýni. Þau hafa ekki náð neinum tökum á stjórn mála og stefna auk þess að því einu að efla hlut ríkisins.

Lesa meira

Hrun Guðna Th. - framtíðarsýn Þorkels. - 15.6.2009

Hér ræði ég um tvær bækur, sem tengjast bankahruninu hvor með sínum hætti: Hrunið eftir Guðna Th. Jóhannesson og Ný framtíðarsýn eftir Þorkel Sigurlaugsson.

Lesa meira

Lokastundir Browns og niðurstaða í ICESAVE-málinu. - 8.6.2009

Hér ræði ég um niðurstöðuna í samningaviðræðunum um ICESAVE reikningana og lítið fylgi við Gordon Brown, forsætisráðherra, og velti fyrir mér, hvort þarna sé um tengsl að ræða, sem íslensku samningamennirnir hafi ekki nýtt sér.

Lesa meira

Brown að falla - rannsóknir og nýsköpun. - 1.6.2009

Hér lýsi ég stjórnmálastöðunni í Bretlandi í aðdraganda ESB-kosninga 4. júní og ræði um nýjar skýrslur um háskóla, rannsóknir, tækni og nýsköpun á Íslandi.

Lesa meira