Pistlar

Söguleg þáttaskil í utanríkis- og öryggismálum Íslendinga - 20.11.2010

Hér fjalla ég um leiðtogafund NATO, grunnstefnu bandalagsins, eldflaugavarnir og stuðning ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur við þetta allt saman. Að fjölmiðlar skuli ekki gera samþykki ríkisstjórnarinnar að sérstöku umtalsefni frá innlendum sjónarhóli sýnir grunnhyggni þeirra.

Lesa meira

Jóhönnu ber að víkja, sjálfstæðismenn kynna nýja stefnu - 1.11.2010

Hér er rætt um stöðu ríkisstjórnarinnar sem aldrei hefur notið minna fylgis. Þá hefur fylgi stjórnarflokkanna hrunið. Færð eru rök fyrir því að Jóhönnu Sigurðardóttur beri að boða afsögn sína fyrir 4. nóvember.
Lesa meira