Pistlar

Jóhanna leitar samninga við Hreyfinguna - ESB-málið hangir á bláþræði - 18.5.2012

Hér lít ég á stöðu stjórnmálanna 18. maí 2012 þegar ljóst er að fram fara viðræður milli stjórnarflokkanna og Hreyfingarinnar um leiðir til að halda stjórninni á floti fram til kosninga 2013. Framtíð ESB-viðræðnanna ræðst einnig í þessum stjórnarmyndunarviðræðum.

Lesa meira

Huang Nubo vegur að íslenskum stjórnvöldum - 6.5.2012

Framvindan í samskiptum íslenskra stjórnvalda við kínverska auðmanninn Huang Nubo er á þann veg að full ástæða er til að líta á málið í öðru samhengi en almennt um kaup útlendinga á fasteignum hér á landi.

Lesa meira