Pistlar

Valtýr – viðvörun Jakobs. - 27.12.2003

Hér segi ég frá því sem hjá mér vaknaði við lestur á ágætri bók Jakobs F. Ásgeirssonar um Valtý Stefánsson, ritstjóra Morgunblaðsins. Ættu allir áhugamenn um íslenska fjölmiðlun að lesa þessa bók. Lesa meira

Qi gong myndband – eftirleikur eftirlaunamáls – ásakanir um meiðyrði – óheillaverk við Aðalstræti. - 21.12.2003

Þótt jólin nálgist, held ég mig veraldlegri mál í pistlinum í dag eins og heiti hans gefur til kynna. Að vísu er qi gong góð leið til að hverfa frá daglegu amstri á vit lífsorkunnar og yrði margt betra, ef fleiri veldu þá aðferð til að létta sér lífsgönguna.

Lesa meira

Misheppnaður herleiðangur vegna eftirlauna. - 13.12.2003

Í allan dag sat ég á alþingi og hlustaði á umræður um eftirlaunamál ráðherra og þingmanna. Pistilinn sækir efni sitt til þess máls og ályktana minna af umræðunum og framgöngu verkalýðshreyfingar, fjölmiðlamanna og stjórnarandstöðunnar.

Lesa meira

Málsvörn fyrir Línu.net - stórmál á þingi - enn um hljóðvarpið. - 7.12.2003

Hér ræði ég um umræður í borgarstjórn um fjárhagsáætlun fyrir Reykjavíkurborg, segi frá málum á þingi og afstöðu samfylkingarfólks til HHí og fjalla síðan enn um fréttaflutning hljóðvarps ríkisins.

Lesa meira