Dagbók: ágúst 2023

Sir John Eliot dregur sig í hlé - 31.8.2023 10:08

Það er stórt skref fyrir Sir John Eliot að sýna þessa auðmýkt og viðurkenna að hann þurfi að huga að eigin geðheilsu.

Lesa meira

Nýsköpun á Akranesi - 30.8.2023 9:54

Ætlunin er að áfram verði unnið að því að efla starfsemi Breiðar þróunarfélags sem vettvangs nýsköpunar og frumkvöðlastarfs,

Lesa meira

Snúist til varnar - 29.8.2023 10:20

Ole Anton Bieldvedt og Arnór Þór Jónsson víkja úr ólíkum áttum að pistlum sem hér hafa birst í mánuðinum - er við að því í dag.

Lesa meira

Fullveldi á flokksráðsfundi - 28.8.2023 10:07

Formaður Félags Sjálfstæðismanna um fullveldismál reyndi ekki að bera tillögu sína um áskorunina á utanríkisráðherra undir alla fundarmenn. 

Lesa meira

Veðrabrigði í stjórnarsamstarfi - 27.8.2023 9:54

Ræður Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á fundum flokksráða sinna undir vikulokin báru veðrabirgðunum skýran vott. 

Lesa meira

Ísland í straumi sögunnar - 26.8.2023 11:25

Fornleifarannsóknir og sagnfræðirannsóknir bæta sífellt nýjum þráðum í flókinn vef Íslandssögunnar. Á tímum mikilla umbreytinga líðandi stundar ber að leggja rækt við slíkar rannsóknir og kynna niðurstöður þeirra á markvissan hátt.

Lesa meira

Ráðherra og Eimskip á sama kúrs - 25.8.2023 10:22

Augljóst er að Eimskip hefur sett sama kúrs og íslensk stjórnvöld í þessu efni. Hvorki utanríkisráðherra né Eimskip hafa hrakist af leið – Parísarskuldbindingarnar eru leiðarljósið.

Lesa meira

Pawel og No borders - 24.8.2023 9:03

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur lagði blessun sína yfir No borders-tjaldbúðirnar á Austurvelli 2019.

Lesa meira

Afrekshugur á Hvolsvelli - 23.8.2023 8:42

Nú er Afrekshugur öllum til sýnis á Hvolsvelli. Við afhjúpun hennar ríkti sérstök eftirvænting og mikil hrifning braust út meðal fjölmennis í einstakri veðurblíðu þegar listaverkið ljómaði í sólarbirtunni.

Lesa meira

Skorinorður dómsmálaráðherra - 22.8.2023 11:22

Spyrjandinn lagði málið upp á þann veg eins og það væri sök ráðherrans eða ríkisvaldsins að þessir einstaklingar virtu ekki sett landslög. 

Lesa meira

Danir hylla Zelenskíj - 21.8.2023 10:04

Zelenskíj og Olena, kona hans, eru í Danmörku í dag (21. ágúst). Þau gengu í morgun á fund Margrétar 2. drottningar. 

Lesa meira

Myndasaga úr Öskjuhlíð - 20.8.2023 10:46

Líklega mun umhverfis- og skipulagsráð ræða um gildi skógarins í Öskjuhlíð á sama tíma og ráðið ákveður að byggt skuli á opnu svæði í Efra-Breiðholti til að auka „félagslegan fjölbreytileika“. 

Lesa meira

Öskjuhlíðarskógurinn - 19.8.2023 10:35

Þegar hugað er að stærð svæðisins og umfangs skógarhöggsins er munur á hvort ætlunin sé að bregðast við brýnustu hættunni með því að höggva 1.200 tré eða öll 2.900.

Lesa meira

Þá hló Hillary - 18.8.2023 9:28

Trump notar gleði Hillary vafalaust til að ýta undir eigið píslarvætti. Í baráttunni 2016 var eitt af slagorðum hans: „Lock her up!“ ­– Lokið hana inni! 

Lesa meira

Trump gegn réttvísinni - 17.8.2023 11:49

Ýmsir bandarískir lögmenn hafa lýst þeirri skoðun að talaði einhver almennur borgari um saksóknara eins og Trump væri hann á bak við lás og slá.

Lesa meira

Hálfkák í Schengen - 16.8.2023 9:52

Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagað Schengen-aðildina að breyttum aðstæðum í útlendingamálum.

Lesa meira

Aktívistar gegn útlendingalögum - 15.8.2023 9:38

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lagst er á árarnar við að skapa ranghugmyndir í viðleitni til að brjóta lög um málefni útlendinga á bak aftur.

Lesa meira

Velmegunarvandi írska ríkissjóðsins - 14.8.2023 11:00

Le Figaro segir að þessi góða staða Íra veki öfund allra þjóða í Evrópu en hana megi einkum rekja til þess aðdráttarafls sem írska skattakerfið hefur. 

Lesa meira

Njálurefillinn – saumað í 1000 ár - 13.8.2023 11:57

Fyrsta sporið í reflinum var tekið 2. febrúar 2013 og komu rúmlega 12.000 manns að saumaskapnum sem lauk 15. september 2020.

Lesa meira

Ríkisstjórnin er ekki á förum - 12.8.2023 10:30

Hvað sem þessu líður standa ráðherrar og stjórnarflokkarnir alltaf frammi fyrir nýjum atvikum og úrlausnarefnum. Þeir standa einnig frammi fyrir fjölmiðlamönnum sem spyrja og tala eins og þeir séu fæddir í gær.

Lesa meira

Valdboð borgarstjórnar - 11.8.2023 11:04

Tilhneiging til að stjórna með valdboði birtist í ýmsum myndum og hvað skýrust verður hún þegar valdsmenn láta eins og almenningur eigi að laga sig að þeirra geðþótta

Lesa meira

„Félagslegur fjölbreytileiki“ Hjálmars - 10.8.2023 9:37

Það er einkennilegt að Hjálmar skuli ekki spurður nánar út í hvað honum þyki ábótavant í „félagslegum fjölbreytileika“ í Fellahverfi. 

Lesa meira

Siglt fyrir loftslagið - 9.8.2023 9:56

Af umræðum um orkuskipti hér og kolefnishlutleysi Íslands má ráða að enn þarf að gera verulegt átak til að settu marki verði náð.

Lesa meira

Grátt svæði í Svartahafi - 8.8.2023 11:06

Svartahaf er víða grátt þegar kemur að samskiptum NATO-þjóða og Rússa sem kallar á hættu á beinum átökum herja NATO-ríkja og Rússa.

Lesa meira

Til varnar frjálsri verslun - 7.8.2023 10:38

Við aðildina að EES varð enn eitt stórstökkið á framfarabraut þjóðarinnar. Þjóðfélagsgerðin hefur síðan breyst til mikils batnaðar.

Lesa meira

Orkureglur gegn heimsmarkmiðum - 6.8.2023 10:48

Þetta er of alvarleg ásökun í garð regluverksins sem smíðað hefur verið utan um þennan grunnþátt nútímasamfélags hér til að unnt sé láta hana sem vind um eyru þjóða. 

Lesa meira

Skoðanalöggur hér og þar - 5.8.2023 10:27

Ástæða er til að velta fyrir sér hvort leita þurfi alla leið til Írans til að sjá opinbert ofstæki vegna trúarbragða, hvort ekki sé í raun nóg að ræða ástandið í Reykjavík.

Lesa meira

Pólitískar lygar - 4.8.2023 10:34

Allir trúverðugir fjölmiðlar beita ritstjórnarvaldi gegn áreitni og augljósum blekkingum. Þarna er oft um grá svæði að ræða, matið getur því orðið flókið.

Lesa meira

Ófyrirleitni Trumps - 3.8.2023 9:59

Bandaríkjamenn standa frammi fyrir fordæmalausum pólitískum vanda vegna framgöngu Trumps.

Lesa meira

Flokksformenn í valdakreppu - 2.8.2023 9:37

Þau áttu engan annan kost en skipta um vettvang, hætta í stjórnmálum eða freista gæfunnar innan nýrra flokka og búa þannig um hnúta að ekki yrði hróflað við stöðu þeirra.

Lesa meira

Prígósjín ögrar Pútín - 1.8.2023 10:05

Í tengslum við Afríkufundinn birtist svartur senuþjófur í St. Pétursborg, í stuttermabol og gallabuxum, sjálfur Jevgeníj Prígosjín.

Lesa meira