Dagbók

Fullveldisfundur alþingis á Þingvöllum - 18.7.2018 10:04

Fyrir því eru skýr rök að 100 ára afmælis fullveldisins sé minnst með hátíðarfundi alþingis á Þingvöllum.

Lesa meira

Alþingi styður listaverkabók um Þingvelli - 17.7.2018 14:36

Í sjálfu sér er ekki frumlegt að stjórnvöld ákveði að beita sér fyrir útgáfu ritverka vegna stórafmæla í Íslandssögunni.

Lesa meira

Stjórnsýsla Dags B. í molum - 16.7.2018 9:32

Hvert um sig bera þessi mál vondri stjórnsýslu vitni. Þau gerast öll á vakt sama embættismannsins, Dags B. Eggertssonar.

Lesa meira

Tilvistarvandinn og Ögmundur - 15.7.2018 9:40

Ögmundur Jónasson, fyrrv. þingmaður og ráðherra VG, gagnrýnir Katrínu fyrir að taka þátt í þessunm fundum og segir NATO hernaðarbandlag í tilvistarvanda.

Lesa meira

Hátíð í París – siðareglur þvælast fyrir Trump - 14.7.2018 13:59

Í fyrra stóð Donald Trump Bandaríkjaforseti við hliðina á Emmanuel Macron Frakklandsforseta á heiðurspallinum á Concorde-torgi 14. júlí.

Lesa meira

Samkeppniseftirlit gegn sjálfu sér - 13.7.2018 10:04

Málshöfðunin grefur undan öllu eftirslitsferli samkeppnismála á sama hátt og afstaða samkeppniseftirlitsins til ríkisútvarpsins gerir.

Lesa meira

Trump lét NATO-fundinn snúast um sig - 12.7.2018 15:29

Trump er í sífelldri kosningabaráttu og allt sem hann gerir á opinberum vettvangi ber að skoða í því ljósi.

Lesa meira

Fréttasviðið þrengist í Efstaleiti - 11.7.2018 10:03

Af fréttum RÚV má ráða að stjórnendur þeirra færi sig sífellt meira inn á þrengra svið. RÚV sé í raun að breytast í landsfréttastöð þar sem erlendar fréttir mæti afgangi.

Lesa meira

Uppnám í Bretlandi - 10.7.2018 10:16

Þetta er vika mikilla tíðinda í Bretlandi en hugur almennings er líklega meira við gengi enska liðsins á HM í Rússlandi en uppnámið í pólitíkinni.

Lesa meira

Bretland: Brexit-ráðherrann segir af sér - 9.7.2018 10:26

Theresa May hefur „samið of mikið við sjálfa sig“ að mati Davis eða með orðum hans „gefið of mikið eftir á of auðveldan hátt“ gagnvart ESB.

Lesa meira

Einokun þá og nú - 8.7.2018 9:55

Áður fyrr nutu kaupmenn aðstoðar einokunarvaldsins til að þvinga menn til viðskipta við sig. Nú er tækninni beitt í sama skyni.

Lesa meira

Heyskapur í regntíð – liðsinna verður ljósmæðrum - 7.7.2018 10:05

Þeir sem vilja ljósmæðrum vel ættu að skapa andrúmsloft sem gerir þeim kleift að sameinast um leið út úr þessari erfiðu stöðu með nýjum samningi.

Lesa meira

Tröllaslagur í alþjóðaviðskiptum - 6.7.2018 10:08

Vilja Bandaríkjamenn eyðileggja alþjóðakerfið sem Bandaríkjastjórn hafði forystu um að koma á fót eftir síðari heimsstyrjöldina?

Lesa meira

Hámarkshraði hitamál í Frakklandi - 5.7.2018 9:56

Líklegt er að viðhorfskönnun hér sýni sama og í Frakklandi: almennt vilji menn ekki lækka hámarkshraðann fái þeir sjálfir einhverju um það ráðið.

Lesa meira

Mælanleiki í opinberri stjórnsýslu - 4.7.2018 10:58

Segir Atli Harðarson að þar gagnrýni höfundur mælingaráráttu samtímans sem birtist meðal annars í nýskipan í opinberum rekstri.

Lesa meira

Viðkvæm mál í fréttum - 3.7.2018 10:01

Í þessu máli eins og öðrum ber fjölmiðlamönnum að gæta sín á að halda ekki einhliða málstað að lesendum sínum eða hlustendum.

Lesa meira

Merkel enn og aftur í ólgusjó - 2.7.2018 10:20

Allt getur gerst í þýskum stjórnmálum vegna framgöngu Seehofers. Líklega hefur hann þó gengið fram af of mörgum til að eiga sér viðreisnar von.

Lesa meira

Danskir jafnaðarmenn boða harða útlendingastefnu - 1.7.2018 10:21

Pólítísku afleiðingarinnar af undanlátsstefnunni fyrir þremur árum birtast nú af fullum þunga.

Lesa meira

Pírati við Austurvöll – jafnaðarmaður í Strassborg - 30.6.2018 10:38

Píratar eiga engan þingflokk í Strassborg. Þórhildur Sunna valdi þann kost að skrá sig í þingflokk jafnaðarmanna í Strassborg og situr í umboði hans sem formaður laga- og mannréttindanefndarinnar.

Lesa meira

ESB-leiðtogar auka hörku í útlendingamálum - 29.6.2018 11:57

Á maraþonfundi leiðtogaráðs ESB um útlendingamál var stefnunni breytt til móts við sjónarmið harðlínumanna.

Lesa meira

EES og stjórnarskráin - 28.6.2018 13:03

Átökin á alþingi á fyrstu árum 10. áratugarins snerust að verulegu leyti um stöðu samningsins gagnvart stjórnarskránni, þá eins og nú greindi lögfræðinga á um þetta mál.

Lesa meira

Náttúrufræðistofnun vaknar - 27.6.2018 10:09

Í nýjustu rammaáætlun er ekki lagst gegn Hvalárvirkjun á Ströndum en nú hefur Náttúrufræðistofnun Íslands gert tillögu um friðlýsingu á svæðinu.

Lesa meira

Ávirðingar í Cambridge og borgarstjórn - 26.6.2018 10:36

Sé ekki hægt að sýna sér kurteisi við skólahliðið geti hún ekki unnið þarna lengur.

Lesa meira

Flokksformaður langt frá markinu - 25.6.2018 10:04

Hafi Inga Sæland ætlað að skaða einhvern með orðum sínum hitta þau hana sjálfa fyrst og síðast.

Lesa meira

Merkar fornleifarannsóknir á Þingeyrum - 24.6.2018 21:29

Takist að tryggja fé til frekari fornleifarannsókna á Þingeyrum skýra niðurstöður þeirra margt í sögu þessa merka staðar og þar með þjóðarinnar

Lesa meira

Um sýn Íslendinga á utanríkis- og öryggismál - 23.6.2018 11:14

Ekkert af þessu er nýmæli fyrir þá sem hafa rætt og ritað um íslensk öryggismál árum saman.

Lesa meira

Flissandi meirihluti borgarstjórnar - 22.6.2018 13:42

Það kemur kunnugum ekki á óvart að nýkjörnum borgarfulltrúum finnist nóg um framkomu meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur.

Lesa meira

Nýjar NATO-höfuðstöðvar heimsóttar - 21.6.2018 17:21

Aðkoman að NATO-byggingunni er allt önnur en áður var. Mikið autt rými er í kringum húsið og öryggisráðstafanir miklar. Þetta eru nokkrar braggalaga, sex hæða stál- og glerbyggingar.

Lesa meira

Sól í Keflavík og Brussel - 20.6.2018 16:27

Sólin skein þó einnig í Brussel og hitinn fór í 27 gráður svo að ekki þurfti að kvarta undan sólar- og hitaskorti.

Lesa meira

Auglýsingaryksuga RÚV - Netflix slær í gegn með The Staircase - 19.6.2018 10:10

Æ oftar má lesa frásagnir af þáttaröðum á Netflix-rásinni sem býður ógrynni af efni og áskrifendur skoða það þegar þeim hentar.

Lesa meira

Sigurmynd frá Hrafnseyri – Edda í Borgarleikhúsi - 18.6.2018 12:00

Spenna ríkti á Hrafnseyri vegna vítaspyrnu í Moskvu og Snorra-Edda fékk nýtt líf í Borgarleikhúsinu.
Lesa meira

Hannes Þór­–Ronaldo/Messi 2:0. - 17.6.2018 10:58

Einbeitingu og afli hennar hefur verið líkt við það þegar stækkunargler magnar sólarljós þannig að gat myndast á pappírsblaði.

Lesa meira

Augu heimsins á HM - 16.6.2018 10:57

Einbeitingin hjá Portúgalanum Cristiano Ronaldo var áþreifanleg í gær þegar hann tók aukaspyrnuna í leiknum gegn Spánverjum.

Lesa meira

Þingmenn Pírata falla á eigin prófi - 15.6.2018 10:33

Hvernig sem á það er litið er mjög óvenjulegt að þingmenn gangi á þennan hátt fram gegn embættismanni í sölum alþingis og hefði mátt ætla að það væri gert í krafti óyggjandi gagna og upplýsinga.

Lesa meira

Brexit: May á bláþræði - 14.6.2018 14:33

Erfiðleikarnir vegna Brexit taka engan enda innan Íhaldsflokksins, í Bretlandi og innan Evrópusambandsins.

Lesa meira

Viðreisn til uppfyllingar - 13.6.2018 13:22

Þótt Viðreisn láti eins og hún standi að nýjum meirihluta er hún ekki annað en uppfylling í skarðið sem myndaðist með niðurlagningu Bjartrar framtíðar.

Lesa meira

Trump sigri hrósandi - skýrendur á öðru máli - 12.6.2018 9:53

Fréttaskýrendur sögðu að forsetinn hefði verið upphafinn af sjálfsánægju sem stangaðist á við óljósa niðurstöðu fundarins.

Lesa meira

Ráðherra dómari í eigin sök - 11.6.2018 9:50

Þarna er vikið að álitamáli sem snertir samskipti ráðuneytis og undirstofnunar sem reist eru á samningi.

Lesa meira

Verðlaunaópera - hús yfir listaháskóla - 10.6.2018 10:39

Óperan er vel gerð í öllu tilliti og heppnaðist uppfærsla hennar í Eldborg Hörpu einstaklega vel.

Lesa meira

Heilbrigðisráðherra á rangri leið - 9.6.2018 10:10

Ríkisstjórnin segist ætla að auka jöfnuð í samfélaginu. Framkvæmi heilbrigðisráðherra stefnu sína um að hefta greiðslur sjúkratrygginga til sérfræðilækna verður til tvöfalt heilbrigðiskerfi.

Lesa meira