Dagbók

Að vakna upp við flugmóðurskip - 20.9.2018 10:45

Viðbrögð við varnaræfingu NATO og ferð þingmanna í flugmóðurskip bera vott um áhuga- eða þekkingarleysi.
Lesa meira

Hóflaus þétting byggðar - 19.9.2018 11:06

Sérstaklega er þetta ömurlegt í nágrenni Alþingishússins með nýrri hótelbyggingu á hluta Víkurkirkjugarðs.

Lesa meira

Dýr lýsing eykur varðveislugildi - 18.9.2018 10:48

Hér skal ekki vanmetið að sögulegt varðveislugildi sjónvarpsefnis sé haft í huga við gerð þess.

Lesa meira

Þingmenn fræddir um hugleiðslu - 17.9.2018 12:07

Leiðirnar til að nýta sér kosti þess að hvíla hugann og leggja þannig rækt við eigin heilbrigði, andlegt og líkamlegt, eru margar.

Lesa meira

Þingmenn VG gegn öflugri heilbrigðisþjónustu - 16.9.2018 10:08

Að svo brotakennt frumvarp skuli flutt á alþingi til að lögleiða þessa afturhalds-hugsjón VG er staðfesting á hve vitlaust er að halda í þessa átt nú á tímum.

Lesa meira

Draumsýn sósíalista í heilbrigðismálum - 15.9.2018 10:54

Stefna Svandísar er reist á hugsjón vinstri grænna. Hún birtist meðal annars í ályktun þings ungra vinstri grænna.

Lesa meira

Orkuauðlindin ekki hluti af EES - 14.9.2018 11:01

Við glötum ekki ráðum yfir orkuauðlindinni með aðild að 3. orkupakkanum svonefnda vegna EES-aðildarinnar.

Lesa meira

Þögn um öryggis- og útlendingamál í stefnuumræðum - 13.9.2018 11:18

Þegar rennt er yfir þær vekur athygli að enginn ræðumaður víkur einu orði að öryggismálum þjóðarinnar eða nýjum og breyttum viðhorfum til öryggismála á N-Atlantshafi.

Lesa meira

Stefnuræðan og WOW air - 12.9.2018 10:04

Forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag má skilja á þann veg að stjórnendur félagsins voni að íslensku bankarnir lýsi yfir trú og trausti á félaginu.
Lesa meira

Sterk staða í fjárlagafrumvarpi - 11.9.2018 10:10


Þetta er til marks um ótrúlegan árangur á 10 árum frá því að landið fékk falleinkunn í ruslflokk.

Lesa meira

Járn í járn í sænskum stjórnmálum - 10.9.2018 10:03

SD eru sigurvegarar kosninganna. Nú er spurning hvort Ulf Kristersson, formaður Moderatarna, veðjar á stuðning þeirra við myndun ríkisstjórnar.

Lesa meira

SVT í eldlínunni sólarhring fyrir kjördag - 9.9.2018 11:33

Blaðið segir að vegna þessa og ritstjórnar á leiðtogaumræðunum komi Eva Landahl ekki að því að stjórna hvernig SVT segi frá kjördeginum. Lesa meira

Varnarlínan langt norðan Íslands - 8.9.2018 10:20

Fremstu varnarlínan gegn sókn rússneskra kafbáta út á úthöfin er í Barentshafi ekki GIUK-hliðinu.

Lesa meira

Saumað að Trump - 7.9.2018 10:13

Samsæriskenningin er sjálfbær og magnast stig af stigi. Líklega er þetta hættulegasta afleiðing greinarinnar.

Lesa meira

GRU-útsendarar og eiturefni á Englandi - 6.9.2018 10:46

Breskir lögreglumenn og sérfræðingar þeirra sem búa yfir snilligáfu til að greina andlit manna á upptökum eftirlitsmyndavéla hafa kortlagt ferðir GRU-útsendaranna.

Lesa meira

Borgarstjóri og blómapotturinn - 5.9.2018 9:45

Borgarstjóri vék ekki að eineltismáli í ráðhúsinu heldur að mynd af borgarsstarfsmanni að vökva blómapott í rigningu.

Lesa meira

Uppnám í breskum stjórnmálum - 4.9.2018 9:50

Ríkisstjórn Theresu May hangir á bláþræði þegar þingið kemur saman og einnig framtíð hennar sem forsætisráðherra. Staðan er ekki betri hjá Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins.

Lesa meira

Út yfir gröf og dauða í Washington - 3.9.2018 10:34

Útförin var með þeim hætti að fyrir utan forseta Bandaríkjanna hefur aðeins örfáum einstaklingum verið sýndur sambærilegur heiður að þeim látnum.

Lesa meira

Lífskjörin og uppgangur ferðaþjónustunnar - 2.9.2018 10:22

Þakkarvert er að engum beinum ríkisafskiptum til að „tempra uppgang ferðaþjónustunnar“ hefur verið hrundið í framkvæmd.

Lesa meira

Útúrsnúningi vegna EES andmælt - 1.9.2018 9:54

Eins og allir sjá kýs Páll að snúa út úr orðum mínum. Ég segi hvergi að EES-samningurinn sé óhjákvæmilegur.

Lesa meira

Úttektarskýrsla á EES-samstarfinu - 31.8.2018 9:02

Vilji ráðuneytisins stendur til þess að skýrsla okkar liggi fyrir innan tólf mánaða.

Lesa meira

Macron áréttar ást sína á Frakklandi - 30.8.2018 10:12

Áður en Macron hélt frá Kaupmannahöfn flutti hann ræðu á samkomu Frakka í Danmörku. Hann bar þar lof á Dani. en gagnrýndi eigin þjóð.

Lesa meira

Bólusetningar hitamál víða - 29.8.2018 10:04

Rússnesku netttröllin skiptu liði. Sum þeirra studdu bólusetningar, önnur voru á móti. Þannig var alið á sundrung meðal almennings og kjósenda

Lesa meira

Misskilinn metingur vegna kjararáðs - 28.8.2018 10:01

Vandinn er ekki vegna inntaksins í ákvörðunum kjararáðs að mati Gylfa heldur skorts á rökum og skýringum af hálfu ráðsins.

Lesa meira

Ferðamenn svipulir eins og síldin - 27.8.2018 9:41

Að líkja ferðamönnum við síld sem sækir á Íslandsmið er ekki út í hött.

Lesa meira

Lúðurhljómur til nýrrar sóknar - 26.8.2018 11:15

Sigurður Nordal komst rétt að orði þegar hann lýsti boðskap sr. Tómasar sem lúðurhljómi til nýrrar sóknar. Greining á Ferðabók hans leiðir það vel í ljós.

Lesa meira

Opinber varúð og landsdómur - 25.8.2018 10:13

Fyrir 10 árum stigu þeir sem ábyrgð báru og héldu um púlsinn á fjármála- og bankamálum varlega til jarðar í opinberum umræðum.

Lesa meira

Hættuleg kreddukenning í heilbrigðismálum - 24.8.2018 9:51

Kreddukenningar sósíalista eru úreltar í heilbrigðismálum eins og annars staðar.

Lesa meira

Stofnað til farsa í forsætisnefnd - 23.8.2018 10:12

Vill borgarstjóri, æðsti yfirmaður stjórnsýslu borgarinnar, ekki taka efnislega afstöðu til málsins heldur skýtur því til forsætisnefndar borgarstjórnar.

Lesa meira

Mueller „hreinsar pyttinn“ í Washington - 22.8.2018 10:04

Donald Trump hafði uppi stór orð um að hann ætlaði að „hreinsa pyttinn“ í Washington, það er spillingu af öllu tagi í tengslum við stjórnmál og stjórnarhætti.

Lesa meira

Deilan um þriðja orkupakkann - 21.8.2018 9:23

Bjarni Jónsson segir að ég sé á „hálum ísi“ vegna þessarar skoðunar og þess álits að þriðji orkupakki ESB sé meinlaus fyrir okkur Íslendinga.

Lesa meira

Alvaran í borgarráði - 20.8.2018 10:04

Þetta er nýmæli í samskiptum kjörinna fulltrúa og embættismanna sem er alvarlegra en andlitsgrettur við fundarborð borgarráðs.

Lesa meira

Corbyn í vanda vegna Ísraelsóvildar - 19.8.2018 11:12

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, var í Túnis í október 2014 og tók þátt í minngarathöfn á vegum Palestínumanna.

Lesa meira

Trump flokksvæðir öryggisvottun - 18.8.2018 10:37

Donald Trump lítur á öryggisvottun sem einskonar stöðutákn sem sé á sínu valdi að afmá sýnist honum svo.

Lesa meira

Andlitsgrettur í borgarráði - lokavörn meirihlutans - 17.8.2018 11:55

Eftir kosningarnar í vor og með komu nýs fólks í borgarstjórn hefur aðhaldið að meirihlutanum aukist. Viðbrögðin bera með sér að kjörnir fulltrúar meirihlutans hafi ekki burði til að takast á við nýja stöðu.

Lesa meira

Fjölmiðlar gegn Trump - 16.8.2018 10:03

Baráttan gegn Trump nær ekki aðeins til 350 bandarískra blaða heldur hafa til dæmis blöð í Danmörku lýst stuðningi við varnaraðgerðir bandarískra fjölmiðla gegn Trump.

Lesa meira

Meinlaus þriðji orkupakki ESB - 15.8.2018 10:34

ACER fær ekkert vald á Íslandi í gegnum þriðja orkupakkann – ESA kemur fram gagnvart EFTA/EES-ríkjunum.

Lesa meira

Flokkslínan frá Kína kynnt í Reykjavík - 14.8.2018 8:51

Ætla má að íslenskir viðmælendur kínversku sendinefndarinnar hafi ekki áttað sig á að þeir voru í raun þátttakendur í sviðsetningu af hálfu kínverska kommúnistaflokksins.

Lesa meira

Óbyggðagöngur í stað jóga - 13.8.2018 8:31

Fræga fólkið lítur nú á gönguferðir, helst í óbyggðum, sem bestu leiðina til að halda sér í formi. Þær koma nú í staðinn fyrir jóga sem „it“.

Lesa meira

Furðukröfur um afsögn og afsökun - 12.8.2018 10:14

Þeir sem krefjast afsagnar Steingríms J. vegna komu Kjærsgaard vilja sprengja stjórnarsamstarfið.

Lesa meira