Ræður og greinar

ESB „pakkar í vörn“ vegna Katalóníu - 6.10.2017

Ályktanir sem draga má af atburðunum í Katalóníu sýna hve mikinn pólitískan stórviðburð í Evrópu er að ræða.

Lesa meira

Útlendingamálin verður að ræða fyrir kosningar - 22.9.2017

Með hliðsjón af miklu skattfé almennings til hælismála er stórundarlegt að umræðan sé ekki meiri um útlendingamálin á stjórnmálavettvangi.

Lesa meira

Illt andrúmsloft í viðræðum fulltrúa Breta og ESB - 8.9.2017

ESB-menn beita nú hótunum um tímaskort til að knýja Breta til að samþykkja fjárkröfur sínar.

Lesa meira

Kanadaher við gæslustörf í GIUK-hliðinu - 25.8.2017

Þessi afstaða Kanadastjórnar lýsir annarri hlið á afleiðingum stefnu Trumps. Bandamenn Bandaríkjamanna vita að NATO rofnar ekki vegna Trumps.

Lesa meira

Kúvending í gasflutningum á norðurslóðum - 11.8.2017

Skýr umskipti hafa orðið í orkumálum á einum áratug. Lækkun á verði gass og olíu hefur þó ekki dregið úr orkuumsvifunum á norðurslóðum.

Lesa meira