Ræður og greinar

Minnisvarði um aðskilnað dómsvalds og umboðsvalds. - 14.12.2008

Þess var minnst af lagadeild Háskólans á Akureyri, að dómur um umferðalagabrot í nágrenni deildarinnar leiddi af sér umbyltingu íslenska réttarkerfisins.

Senda grein

Lesa meira
 

Lögregla veitir öryggi og traust. - 12.12.2008

Ávarp við slit Lögregluskóla ríkisins, 12. 12. 08.

Senda grein

Lesa meira
 

Stoðir réttarríkisins. - 28.11.2008

Hér er texti ræðu minnar á aðalfundi Dómarafélags Íslands, sem haldinn var í Iðu kl. 14.00, föstudaginn 28. nóvember, 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

Vantrausti hafnað - ræða - 24.11.2008

Hér birtist ræða mín í umræðum um vantraust á ríkisstjórnina, mánudaginn, 24. nóvember, 2008. Viðbrögð Steingríms J. Sigfússonar, formanns vinstri/grænna, við ræðunni vöktu sérstaka athygli, en hann gerði hróp að mér undir lok hennar.

Senda grein

Lesa meira
 

Sérstakur saksóknari - þingræður. - 21.11.2008

Hér birti ég ræður, sem ég flutti á alþingi föstudaginn 21. nóvember, þegar fyrsta umræða var um frumvarp mitt um sérstakan saksóknara vegna bankahrunsins.

Senda grein

Lesa meira
 

Ísland í dag með Sölva Tryggvasyni - 19.11.2008

Hér birti ég útskrift á samtali okkar Sölva Tryggvasonar umsjónarmanns á Íslandi í dag á Stöð 2, miðvukdaginn, 19. nóvember, 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

Löglegla, IMF, Evrópusamband, Sjálfstæðisflokkur og seðlabanki. - 7.11.2008

Hér birti ég samtal Freys Eyjólfssonar á rás 2 við mig um lögreglu, IMF, Evrópusamband, Sjálfstæðisflokk og seðlabanka.

Senda grein

Lesa meira
 

Rannsókn, fjölmiðlaeign og Obama - 4.11.2008

Kristófer Helgason, einn umsjónarmanna Reykjavíkur síðdegis ræddi við mig í síma þriðjudag 4. nóvember, 2008, og birti ég samtal okkar hér.

Senda grein

Lesa meira
 

Varnaðarorð - vegvísir - 29.10.2008

Hér skýri ég orð mín í Katljósii 27. október, sem fóru fyrir brjóstið á höfundi Staksteina og fleirum.

Senda grein

Lesa meira
 

Efnið og andinn - ávarp á kirkjuþingi. - 25.10.2008

Við upphaf kirkjuþings var þess minnst, að 50 ár voru liðin, frá því að það var sett í fyrsta sinn.

Senda grein

Lesa meira
 

Mannamál - samtal við Sigmund Erni. - 19.10.2008

Mannamál er þáttur Sigmundar Ernis Rúnarssonar í Stöð 2 og þar var ég gestur 19. október, 2008. Þetta er útskrift á samtali okkar.

Senda grein

Lesa meira
 

Ný sjálfstæðisbarátta er óhjákvæmileg. - 17.10.2008

Á hátíðarmálþingi vegna 100 ára afmælis lagakennslu flutti ég þetta ávarp og ræddi meðal annars um hlut lögfræðinga til að tryggja sjálfstæði þjóðanna.

Senda grein

Lesa meira
 

Staða bankakerfisins - 15.10.2008

Þetta er ræða í umræðum um munnlega skýrslu forsætisráðherra um stöðu bankanna á alþingi 15. október, 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

Qi gong, forvarnir og SÁÁ. - 2.10.2008

Hér er setningarræða á málþingi SÁÁ um félagslegar forvarnir.

Senda grein

Lesa meira
 

Ómaklega að embættismönnum vegið. - 28.9.2008

Grein þessi birtist í Fréttablaðinu 28. september, 2008 í tilefni af viðtal við Jóhann R. Benediksston, fráfarandi lögreglustjóra, í blaðinu daginn áður.

Senda grein

Lesa meira
 

Stimamýkt í Staksteinum. - 27.9.2008

Hér svara ég spurningunni um það, hverjir séu mjúkir hnjáliðunum gagnvart Brusselvaldinu.

Senda grein

Lesa meira
 

Kalda stríðið - dómur sögunnar. - 16.9.2008

Hér birtist erindi mitt á fjölmennum á hádegisfundi á vegum Sagnfræðingafélags Íslands í ráðstefnusal Þjóðminjasafns, þriðjudag 16. september, 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

Staksteinar í ófæru. - 7.9.2008

Athugsemd við Staksteina.

Senda grein

Lesa meira
 

Sigurbjörn Einarsson - minning. - 6.9.2008

Hér er minningargrein úr Morgunblaðinu 6. september, 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

Óskar Friðriksson - minning. - 1.9.2008

Hér birti ég minningarorð um Óskar Friðriksson, sem ég ritaði til birtingar í Morgunblaðinu á útfarardegi hans, 1. september, 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

The Civilian Role in Safety in the North Atlantic. - 12.8.2008

Ræðu þessa flutti ég á þingmannaráðstefnum um Norðurheimskautið í Fairbanks, Alaska, 12. ágúst, 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

Lögbundin stjórnsýsla og nektardans. - 7.8.2008

Grein í Fréttablaðinu, 7. ágúst, 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

Kastljós á lögreglumál. - 23.7.2008

Hér birti ég útskrift af samtali okkar Sigmars Guðmundssonar í Kastljósi sjónvarpsins 23. júlí 2008, en eins og fram kemur í inngangi snerist það einkum um lögreglumál. Ég hef snurfusað textann án þess að breyta neinu efnislega.

Senda grein

Lesa meira
 

Undirgefni og Brusselvald. - 19.7.2008

Hér ræði ég undirgefni þeirra, sem vilja Ísland inn í ESB, gagnvart Brusselvaldinu.

Senda grein

Lesa meira
 

Ekki lokað vegna ófærðar - 16.7.2008

Hér er grein um rökin fyrir því, að unnt sé að semja við ESB um evru, þótt ekki sé sótt um aðild.

Senda grein

Lesa meira
 

Vegvísir um Evrópuumræðu - 14.7.2008

Hér birti ég grein úr Þjóðmálum, þar sem ég leitast við að draga saman Evrópuumræðurnar í maí 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

Evran er ekki lengur ESB-gulrót. - 14.7.2008

Greinina ritaði ég í tímaritið Þjóðmál eftir að Rannsóknamiðstöð um samfélags- og efnahagsmál (RSE) hélt hinn 23. ágúst 2007 ráðstefnu um áhrif aukins efnahagslegs frelsis á stöðu gjaldmiðla í heiminum.

Senda grein

Lesa meira
 

Enginn Berlínarmúr. - 20.6.2008

Dómsmálaráðherra segir að jafnvel þó hentug lóð fengist á Hólmsheiði eða annars staðar á höfuðborgarsvæðinu væri óskynsamlegt að reisa þar stórt fangelsi, líkt og stefnt hefur verið að um árabil. Viðtal í Morgunblaðinu.

Senda grein

Lesa meira
 

Marklaus samanburður - um hleranir. - 7.6.2008

Umræðurnar um hleranir og afsakanir stjórnmálamanna verða marklausar, þegar tekið er á málum á þann veg, að hið sama hafi gerst hér á landi og í Noregi og þess vegna eigi afleiðingarnar að vera hinar sömu.

Senda grein

Lesa meira
 

Hörður Sigurgestsson, sjötugur. - 2.6.2008

Hér birti ég ræðu, sem ég flutti til heiðurs Herði Sigurgestssyni á sjötugsafmæli hans.

Senda grein

Lesa meira
 

Greinasafn