Ræður og greinar

Hleranir. - 28.5.2008

Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, hóf umræður utan dagskrár í tilefni af grein Kjartans Ólafssonar í Morgunblaðinu 27. maí 2008.

Senda grein

Lesa meira
 

Lögreglustjóraembættið á Suðurnesjum. - 15.5.2008

Fimmtudaginn 15. maí voru umræður utan dagskrár á alþingi um lögreglu og tollstjórn á Suðurnesjum. Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, var málshefjandi en ég til andsvara. Hér er upphafsræða mín í umræðunum.

Senda grein

Lesa meira
 

Í krafti lögmætis - 9.5.2008

Dagur Evrópu er í dag og í ávarpi mínu við upphaf Lagadags ræddi ég um tengsl Íslands og Evrópusambandsins í lögfræðilegu ljósi.

Senda grein

Lesa meira
 

Greinasafn