Ræður og greinar

Gunnar Eyjólfsson minningarorð - 28.11.2016

Sálumessa um Gunnar Eyjólfsson f. 24. 02. 1926 - d. 21. 11. 2016 var frá Kristskirkju, Landakoti, mánudaginn 28. nóvember. Sr. Hjalti Þorkelsson var prestur.

Lesa meira

Trump, NATO, Pútín og Píratar - 18.11.2016

Þótt spenna ríkti í heimsmálum á níunda áratugnum var hún allt annars eðlis en spennuþrungna óreiðan sem nú ríkir á alþjóðavettvangi. Lesa meira

Viðtal við Robert G. Loftis um brottför varnarliðsins - 17.11.2016

Hér er viðtal sem var frumsýnt á ÍNN 16. nóvember 2016. Ég ræði við Robert G. Loftis, prófessor við Boston háskóla, um brottör varnarliðsins. Hann var gestur á ráðstefnu Varðbergs 6. október 2016. Lesa meira

Lohengrin í Dresden - árshátíð Wagner-félagsins - 5.11.2016

Hér segir frá því þegar við fórum til Dresden og sáum Lohengrin eftir Wagner 29. maí 2016. Frásögnina flutti ég á árshátíð Wagner-félagsins í Hótel Holti laugardaginn 5. nóvember 2016. Lesa meira

Fylgislaus Samfylking og misheppnaðir Píratar - 4.11.2016

Á falli Samfylkingarinnar er engin einhlít skýring, ESB-stefnan vegur þó þungt. Pírötum mistókst að blása lífi í umræður um Panama-skjölin. Lesa meira