Ræður og greinar

Um vígdreka og síldarflota - 19.1.2007

Þessa grein ritaði ég til að árétta þá skoðun mína, að Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur gæti ekki afsannað, að Bandaríkjastjórn hefði ein og óstudd  tekið ákvörðun um að senda fjóra tundurspilla að Íslandsströndum 1950, þegar þar sást stór sovéskur síldarfloti. Lesa meira

Skringilegar umræður - 11.1.2007

Þessa grein ritaði ég í Morgunblaðið til að leiðrétta, að sagnfræðingar hefðu ekki fengið aðgang að gögnum í minni vörslu. Lesa meira

Søren Gade, Danmarks forsvarsminister. - 10.1.2007

Ræðuna flutti ég í kvöldverði til heiðurs Sören Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, þegar hann kom til Íslands til að undirrita samkomulag um samstarf landhelgisgæslunnar og danska flotans. Lesa meira

Jón og fimmta herdeildin - 6.1.2007

Hér ræði ég umsögn Jóns Ólafssonar prófessors um bókina Óvinir ríkisins. Lesa meira