Ræður og greinar

Varnarliðið fer – öryggið er tryggt. - 30.9.2006

Þessa grein skrifaði ég í Morgunblaðið vegna brottfarar varnarliðsins 30. september - hér er hún aðeins endurbætt vegna ritvillna í blaðinu. Lesa meira

Samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál. - 27.9.2006

Hér er samtal, sem Sveinn Helgason tók við mig og britist á Morgunvakt rásar 1, 27. september, 2006. Lesa meira

Verndun Þingvalla er mér afar hugstæð - 24.9.2006

Hér birtist viðtal, sem Ásgeir Sverrisson, blaðamaður á Morgunblaðinu, tók við mig og birtist sunnudaginn 24. september með tilvísun á forsíðu, þar sem sagt var frá hugmynd um nýja brú yfir Öxará. Lesa meira

Meðferð sakamála. - 22.9.2006

Hér er ræða, sem ég flutti á rúmlega 200 manna fundi Lögfræðingafélags Íslands í súlnasal hótel Sögu. Lesa meira

Dómsmálaráðherra undrast viðbrögð Sigurðar Gylfa - 20.9.2006

Þessi frétt birtist í Morgunblaðinu 20. september. Lesa meira

Skuldir Dagsbrúnar og ríkissjóðs - 20.9.2006

Þessa grein ritaði ég sem svar við Hreini Loftssyni, stjórnarformanni Baugs Group, sem veittist að mér í Morgunblaðinu 19. september. Lesa meira

Viðtal við la Libération - 8.9.2006

Þetta viðtal birtist í franska dagblaðinu la Libération 2. september 2006. Lesa meira

Iceland, Schengen and the EEA. - 8.9.2006

Evrópunefnd og Háskólinn á Bifröst efndu til ráðstefnu um Schengen og EEA-samninginn. Flutti ég þetta erindi á ráðstefnunni. Lesa meira