Ræður og greinar

Öryggisleysi í Framsóknarflokknum. - 20.12.2007

Greinina ritaði ég í Fréttablaðið til að svara tveimur framsóknarkonum, sem hafa farið með rangt mál. Lesa meira

Víðtækar öryggisráðstafanir - 13.12.2007

Starfshópur utanríkisráðherra um hættumat kom á fund í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu fimmtudaginn 13. desember og lagði ég þessa skýrslu fyrir hann með ræðu. Auk þess lagði ég skýrsluna fram á fundi ríkisstjórnarinnar 14. desember en þá var hún einnig sett á vefsíðu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Lesa meira

Kristni, kirkja, skóli. - 12.12.2007

Framsöguræða við umræður utan dagskrár á alþingi 12. desember. Lesa meira

Climate Change and Iceland's Role in North Atlantic Security. - 26.11.2007

Þetta erindi flutti ég á vegum Belfer Center í John F. Kennedy School of Government í Harvard háskóla. Að erindinu loknum svaraði ég fyrirspurnum áheyrenda og tók dagskráin um eina og hálfa klukkustund. Lesa meira

Íslenska vegabréfakerfið er öruggt og skilvirkt - 24.11.2007

Hér svara ég gagnrýni Ómars Valdimarssonar á íslenska vegabréfakerfið. Lesa meira

Sakamálafrumvarp - framsöguræða - 21.11.2007

Flutti ræðuna um klukkan 20.00, umræðum lauk um 21.00. Auk mín talaði Atli Gíslason, þingmaður vinstri/grænna. Lesa meira

Nýjar kröfur til réttarkerfisins - 16.11.2007

Ræðuna flutti ég við upphaf aðalfundar Dómarafélags Íslands. Lesa meira

Nýr fjarskiptabúnaður fyrir Vaktstöð siglinga - 13.11.2007

Við Kristján Möller samgönguráðherra rituðum undir samning í dag um endurnýjun á fjarskiptabúnaði Vaktstöðvar siglinga. Lesa meira

Almannavarnir - framsöguræða - 13.11.2007

Hér birti ég framsöguræðu mína fyrir frumvarpi til nýrra laga um almannavarnir. Lesa meira

Recent Developments in the High North. - 9.11.2007

Þetta flutti ég á ársfundi Sænsku Atlantshafssamtakanna, sem eru systurfélag Samtaka um vestræna samvinnu. Á fundinum töluðu fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum, þar á meðal Sten Tolgfors, varnarmálaráðherra Svíþjóðar,  og auk þess Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri NATO, og John Vinocur, fyrrverandi ritstjóri International Herald Tribune, sem nú er dálkahöfundur fyrir The New York Times Lesa meira

Bjarna Benediktssonar-styrkir. - 1.11.2007

Þessa tilkynningu sendi ég til þriggja dagblaða í dag. Lesa meira

Realistisk strategi i islandske sikkerhedsanliggender - 29.10.2007

Þessa ræðu flutti ég á fjölmennum fundi sem Dansk Islands Samfund boðaði til Kaupmannahöfn. Lesa meira

Fullnaðarvald þjóðkirkju - 20.10.2007

Ávarp við upphaf kirkjuþings í Grensáskirkju, laugardaginn 20. október 2007 kl. 09.00 Lesa meira

Iceland and the Civil Dimension of Maritime Security. - 6.10.2007

Þing NATO kemur saman í Laugardalshöll í Reykjavík um helgina og fram á þriðjudag. Ég flutti þessa ræðu á fundi nefndar þingsins um borgaralega hlið öryggismála og svaraði síðan fyrirspurnum nefndarmanna. Lesa meira

Kvíabryggja stækkar - 3.10.2007

Hinn 3. október var hátiðleg athöfn í fangelsinu Kvíabryggju í Grundarfirði og þar flutti ég þetta ávarp. Lesa meira

Deja-vu at the North Pole. - 25.9.2007

Flutti í dag erindi á ráðstefnu Emerging from the Frost um öryggi og auðlindir á Norðurslóðum í Tromsö í Noregi. Norska rannsóknastofnunin um varnarmál efnir til ráðstefnunnar með þátttöku ræðumanna frá Noregi, Íslandi, Kanada, Bandaríkjunum, Danmörku og Rússlandi.

Í erindinu lýsi ég því, hvernig Íslendingar hafa staðið að lausn deilumála vegna útfærslunnar í 200 mílur og kröfum Íslands utan 200 mílnanna og hvernig staðið hefur veruð að því að komast að niðurstöðu um réttmæti þeirra. Þar megi finna leiðir til að leysa úr ágreiningi vegna yfirráða við Norðurpólinn, enda skorti ekki alþjóðareglur og samninga um lausn deilumála af þessu tagi.

Þá lýsi ég  þróun öryggismála á Íslandi og hvernig aðstæður eru að breytast með fjölgun skipa með olíu- og gas frá Barentshafi til Norður-Ameríku. Vinna beri að því, að ríki við Norður-Atlantshaf auki samvinnu við landhelgisgæslu, leit og björgun.

 

 

Lesa meira

Ellefta kirkjulistahátíðin. - 11.8.2007

Ávarpið flutti ég við upphaf 11. kirkjulistahátíðar í Hallgrímskirkju, 11. ágúst 2007. Lesa meira

Persónuvernd í 25 ár. - 6.7.2007

Ávarpið flutti ég í hófi, sem efnt var til af Persónuvernd í Nordica hóteli. Lesa meira

Vernd barna gegn nettælingu. - 5.7.2007

Hér ræði ég um það, hvaða aðferðir og lögheimildir eru nauðsynlegar til a vernda börn í netheimum. Lesa meira

Sagður höfuðpersóna í leikriti sem ég hef aldrei tekið þátt í - 18.5.2007

Hér birtist í heild viðtal við mig í Viðskiptablaðinu frá 18. maí 2007, sem Ólafur Teitur Guðnason skráði. Lesa meira

Stöldrum við - hugsum um alvöru málsins. - 16.5.2007

Vegna frétta um útstrikanir í Reykjavík suður, óskaði ég eftir, að eftirfarandi yfirlýsing yrði birt í fjölmiðlum.

Lesa meira

Höfnum vinstri stjórn. - 11.5.2007

Hér er grein, sem ég ritaði í Morgunblaðið daginn fyrir kjördag. Lesa meira

Engin hornreka í Evrópu - 7.5.2007

Hér hafna ég þeirri skoðun, að EES-samningurinn sé einskis virði. Lesa meira

Hættulegur tvískinnungur. - 30.4.2007

Þessi grein britist í Morgunblaðinu 30. apríl, 2007. Lesa meira

Tilbúinn í heilbrigðisráðuneytið. - 27.4.2007

Hjördís Rut Sigurjónsdóttir tók þetta viðtal við mig fyrir DV og birtist það föstudaginn 27. apríl, 2007. Lesa meira

Kveðja til landsfundar. - 13.4.2007

Þessa kveðju sendi ég landsfundi sjálfstæðismanna og var hún lesin við upphaf fundar, þar sem ráðherrar sátu fyrir svörum, síðdegis föstudaginn 13. apríl. Lesa meira

Okkar ábyrgð - öryggi og varnir Íslendinga. - 29.3.2007

Hér er erindi, sem ég flutti á fjölmennum fundi Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs að hótel Sögu. Að loknu erindinu svaraði ég mörgum spurningum fundarmanna. Jój Hákon Magnússon, formaður Samtaka um vestræna samvinnu, var fundarstjóri. Lesa meira

Our Responsibility - Iceland's Security and Defence - 29.3.2007

Hér birtist ensk þýðing á ræðu minni hjá SVS og Varðbergi 29. mars, 2007. Lesa meira

Stórfelldar réttarbætur - tóm vonbrigði? - 20.3.2007

Um helgina varð sá ánægjulegi atburður, að samþykkt var á alþingi frumvarp frá mér til breytinga á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga. Þetta var langþráður áfangi, því að lengi hafði verið unnið að réttarbótum á þessu sviði.

Lesa meira

Rafrænt aðgengi - 14.3.2007

Við þennan texta studdist ég, þegar ég flutti ræðu á málþingi safnamanna um rafrænan aðgang að menningar- og náttúruminjum. Lesa meira