Ræður og greinar

Enn um opinbert fé og mannréttindi - 20.12.2004

Hér svara ég því, sem Margrét Heinreksdóttir og Lúðvík Bergvinsson höfðu að segja vegna greinar minnar um Fjárlög, mannréttindi, sannsögli.

Senda grein

Lesa meira
 

Átökin um Íraksstríðið. - 18.12.2004

Greinina skrifaði ég, af því að mér rann til rifja á hve einfeldningslegan og skammsýnan hátt fjallað er um þetta mál um þessar mundir.

Senda grein

Lesa meira
 

Gildi lögreglumenntunar. - 17.12.2004

35 nemendur brautskráðust úr grunndeild Lögregluskóla ríkisins við hátíðlega athöfn í Bústaðakirkju - í ávarpi mínu minntist ég þess, að við slíka athöfn fyrir ári boðaði ég eflingu sérsveitar lögreglunnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Hærri skattar og skuldir - 16.12.2004

Þetta er texti ræðu, sem ég flutti við aðra umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2005. Í flutningi breyttist textinn eitthvað en þetta er efniviðurinn.

Senda grein

Lesa meira
 

Rannsóknir í þágu þjóðaröryggis. - 14.12.2004

Hér lýsi ég nauðsyn þess, að lögð sé stund á rannsóknir varðandi áfallastjórnun og öryggi þjóðarinnar og að að komist sé yfir þann þröskuld, sem er á milli dægurumræðna um öryggismál annars vegar og umræðna á grundvelli rannsókna og viðurkenndra meginsjónarmiða hins vegar.

Senda grein

Lesa meira
 

Fjárlög, mannréttindi, sannsögli. - 11.12.2004

Grein þessa skrifaði ég í því skyni að varpa ljósi á það, hvernig staðið hefur verið að umræðum um mannréttindamál undanfarið í tilefni af afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 2005.

Senda grein

Lesa meira
 

Mannréttindi og heimildir lögreglu. - 1.12.2004

Grein þessa skrifaði ég til að svara ítrekuðum spuna um skoðanir mínar í Fréttablaðinu.

Senda grein

Lesa meira
 

Greinasafn