Ræður og greinar

Ingibjörg Sólrún kvödd - 30.1.2003

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sat síðasta borgarstjórnarfund sinn sem borgarstjóri 30. janúar 2003 og við það tækifæri kvaddi ég hana fyrir hönd sjálfstæðismanna í borgarstjórn.

Lesa meira

Alþjóðahús - þjónustusamningur við Rauða krossinn. - 30.1.2003

Þegar rætt var um málefni Alþjóðahúss í borgarstjórn og samning við Rauða kross Íslands um rekstur þess vakti ég máls á því, að sameiginlegur rekstur sveitarfélaga væri  ekki undir nægu eftirliti. Sameignlegur rekstur á Alþjóðahúsí sýndi vítin til að varast þau.

Lesa meira

Framtaksleysi R-listans vegna framhaldsskóla - 25.1.2003

Hér er fjallað um skýrslu, sem Nýsir vann fyrir Reykjavíkurborg um stöðu framhaldsskóla innan borgarinnar og sýnt, hve illa hefur verið staðið málefnum skólanna undir stjórn R-listans.

Lesa meira

Upprifjun á Evrópuviðhorfum - 18.1.2003

Hér er fjallað um það, hvernig viðhorf Íslendinga til Evrópusambandsins hafa þróast síðan í febrúar 2002 fram í janúar 2002.

Lesa meira