Ræður og greinar

20 ár frá falli Berlínarmúrsins. - 9.11.2009

Hér birtist ávarp, sem ég flutti við upphaf fundar til að minnast þess, að 20 ár voru liðin frá falli Berlínarmúrsins.

Lesa meira

Guðjón Magnússon - minning. - 15.10.2009

Guðjón Magnússon var jarðsettur frá þéttsetinni Hallgrímskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni klukkan 15. í dag. Ég ritaði þessa minningargrein í Morgunblaðið. Lesa meira

Sigurður K. Oddsson – minning. - 2.9.2009

Við Guðni Ágústsson og Össur Skarphéðinsson, félagar í Þingvallanefnd, sendum saman minningargrein um Sigurð K. Oddsson, þjóðgarðsvörð á Þingvöllum, í Morgunblaðið 2. september, þegar Sigurður var jarðaður. Sr. Hjálmar Jónsson jarðsöng og var Dómkirkjan þéttsetin. Lesa meira

Lögreglan er verð trausts. - 23.7.2009

Hér svara ég gagnrýni Jóns Kaldals, ritstjóra Fréttablaðsins, vegna starfa minna sem dómsmálaráðherra.

Lesa meira

Mótum þjóðarsamstöðu um Evrópustefnu - 24.6.2009

Hér vara ég við, að sömu aðferð verði beitt við mótun tengsla við Evrópusambandið og við gerð Icesave-samningsins.

Lesa meira

Steingrímur J. leggur ICESAVE-skuldaklafann á þjóðina. - 4.6.2009

Hér er grein, sem ég ritaði á vefsíðuna www.efrettir.is, föstudaginn 4. júní, þegar skýrt var frá samkomulagi um greiðslu ábyrgðar vegna ICESAVE-reikninganna.

Lesa meira

Styðjum vandaða ESB-málsmeðferð. - 30.5.2009

Þessi grein um tillögu sjálfstæðismanna og framsóknarmanna um Evrópumál birtist í Morgunblaðinu 30. maí 2009.

 

Lesa meira

Hanna Johannessen – minning. - 8.5.2009

Hanna Ingólfsdóttir Johannessen, eiginkona Matthíasar Johannessen, var jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 8. maí kiukkan 15.00. Minningargreinin birtist í Morgunblaðinu. Lesa meira

New Arctic Policies - 4.5.2009

Fyrilestur þennan flutti ég í Noors Slott á seminari með stjórnmálamönnum og fræðimönnum, þar sem rætt var um samstarf Norðurlanda í öryggismálum. Lesa meira

Jóhanna segist leiða Ísland í ESB - Brusselvaldið leggur Samfylkingu lið. - 22.4.2009

Hér ræði ég framvindu Evrópumála í kosningabaráttunni og deilur Samfylkingar og vinstri-grænna.

 

Lesa meira

Sendiherra ESB gerist virkur í kosningabaráttunni - gengur í lið með Samfylkingunni - 20.4.2009

Hér ræði ég þann einstæða atburð, þegar Percy Westerlund, sendiherra ESB gagnvart Íslandi, hóf beina þátttöku í kosningabaráttunn. Birtist á amx.is 20. apríl, 2009.

Lesa meira

60 ár – Ísland í NATO. - 4.4.2009

Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg efnu til hátíðarfundar í tilefni af 60 ára afmæli NATO, 4. apríl, 2009. Þar flutti ég þetta erindi um NATO í 60 ár frá íslenskum sjónarhóli.

Lesa meira

Stjórnarskrárbreyting 2. umræða II. ræða - 3.4.2009

Hér er önnur ræða mín sem framsögumanns minnihluta um stjórnarskrármálið.

 

Lesa meira

Stjórnarskrárbreyting 2. umr. 1. ræða - 2.4.2009

Hér er framsöguræða mín við upphaf 2. umræðu um frumvarp til breytinga á stjórnarskránni, en ég var framsögumaður minnihluta sérnefndar um málið, sem starfaði undir formennsku Valgerðar Sverrisdóttur, Framsóknarflokki.

 

Lesa meira

Ingibjörg Sólrún sendir Sjálfstæðisflokknum kaldar kveðjur - 29.3.2009

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir flutti kveðjuræðu við upphaf landsfundar Samfylkingarinnar 27. mars og í tilefni af því ritaði ég þessa grein á www.amx.is

Lesa meira

Evrópusamband í uppnámi - 24.3.2009

Í hádegi þriðjudags 24. mars hittumst við Þorsteinn Pálsson, fyrrv. ráðherra, á fundi í Háskólanum í Reykjavík og ræddum þar Evrópumál fyrir þéttsetnum sal. Hér er ræðan, sem ég flutti. Lesa meira

Stjórnmál um prófkjörshelgi. - 15.3.2009

Þessa grein ritaði ég á vefsíðuna amx.is sunnudaginn 15. mars, þegar úrslit lágu fyrir í helstu prófkjörum helgarinnar. Lesa meira

Gætt skal raka og hófsemi. - 13.3.2009

Háskólinn í Reykjavík efndi til veglegrar árshátíðar í Fífunni í Kópavogi að kvöldi 13. mars, áður komu laganemar skólans saman í félagsheimili Vals og þar flutti ég þetta ávarp. Lesa meira

Heimildir sérstaks saksóknara - ræður - 11.3.2009

Hinn 11. mars var rætt á alþingi um frumvarp til breytinga á lögunum um sérstakan saksóknara, þar sem heimildir hans eru auknar til að kynna sér gögn í vörslu fjármálaeftirlitsins. Þá flutti ég þessar ræður. Lesa meira

Breyting á stjórnarskrá - seinni ræða. - 11.3.2009

Hér fer ræða mín á þingi 11. mars en þann dag lauk fyrstu umræðu um tillögu um breytingu á stjórnarskránni. Lesa meira

Breyting á stjórnarskrá - fyrri þingræða. - 10.3.2009

Hér er ræða, sem ég flutti á þingi 10. mars um frumvarp fulltrúa fjögurra þingflokka um breytingu á stjórnarskránni, Jóhönnu Sigurðardóttur, Steingríms J. Sigfússonar, Birkis Jóns Jónssonar og Guðjóns Arnars Kristjánssonar. Lesa meira

Séreign í lífeyrissjóðum - úttekt. - 9.3.2009

Við sjálfstæðismenn vorum sakaðir um að vera með málþóf í þinginu 9. mars 2009, þegar þar var rætt um frumvarp til laga um heimild fólks til að taka út fé af séreignasparnaðarreikningum. Hér eru ræður mínar við umræðuna. Lesa meira

Kosningalög - röðun á lista - þingræða - 5.3.2009

Hér er ræða sem ég flutti á þingi 5. mars í umræðum um breytingar á kosningalögum frá formönnum þingflokka annarra en Sjálfstæðisflokksins Lesa meira

Vopnlaus í Icesave-deilu. - 3.3.2009

Hér ræði ég um afstöðu samfylkingarfólks til embættis sérstaks saksóknara og Icesave-deilunnar. Lesa meira

Thorvald Stoltenberg's Report and Icelandic Security Issues. - 17.2.2009

Hér er ensk þýðing á erindi, sem ég flutti á málþingi um norðurslóðir. Lesa meira

Skýrsla Stoltenbergs- og íslensk öryggismál. - 17.2.2009

Þetta erindi flutti ég á málstefnu Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs um þróun mála á norðurslóðum. Lesa meira

Jón Baldvin, EES og bankahrunið - 10.2.2009

Þessa grein ritaði ég í Morgunblaðið til að mótmæla níðgreinum Jóns Baldvins Hannibalssonar um Sjálfstæðisflokkinn í Morgunblaðinu. Lesa meira

Seðlabankafrumvarp - þingræður - 6.2.2009

Föstudaginn 6. febrúar 2009 voru umræður á alþingi um frv. forsætisráðherra um breytingar á lögum um seðlabanka. Hér fer ræða mín auk andsvara. Lesa meira

Skuldaaðlögun - þingumræður. - 6.2.2009

Hér birti ég framsöguræðu mína og svör við andsvörum í umræðum um skuldaaðlögun á þingi 5. febrúar, 2009. Lesa meira

Á svig við þingræðisregluna. - 4.2.2009

Ræða í útvarpsumræðum 4. febrúar 2009 um skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur um stefnu ríkisstjórnar hennar. Lesa meira