Dagbók

Njálurefillinn á ÍNN - 26.4.2017 12:16

Í kvöld verður viðtal mitt við Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur, teiknara og rithöfund, í þætti mínum á ÍNN (frumsýning kl. 20.00).

Lesa meira

Eyðimerkurganga jafnaðarmanna í Evrópu - 25.4.2017 15:26

Klassískt vinstra fylgi í Frakklandi hefur hrapað úr 43% niður fyrir 30%.

Lesa meira

Uppnám í frönskum stjórnmálum - 24.4.2017 11:06

Um áratugaskeið hef ég fylgst með frönskum stjórnmálum og undrast hve oft forystumenn hefðbundnu flokkanna hafa boðið sig fram með loforð um umbætur á vörunum án þess að nokkuð hafi í raun breyst.

Lesa meira

Gagnsæi í stað baktjaldamakks um fjárlagastefnu - 23.4.2017 11:27

Upphrópanir um að þingmenn lýsi skoðun á áætluninni og þar með sé líf ríkisstjórnarinnar í hættu benda til vanþekkingar eða vantrausts á nýjum, opnum vinnubrögðum við fjárlagagerðina

Lesa meira

Kynning í Múlakoti - 22.4.2017 21:44

Samband sunnlenskra kvenna var með aðalfund í Goðalandi, félagsheimilinu hér í Fljótshlíð í dag. Í tengslum við fundinn var farið í kynnisferð í Múlakot.

Lesa meira

Ríkisstjórn í 100 daga - 22.4.2017 14:26

Í dag ganga vísindamenn um allan heim um götur og torg til að lýsa áhyggjum af síauknum árásum stjórnmálamanna á staðreyndir og rök og ótta um að vísindarannsóknum verði vikið til hliðar í stefnu stjórnvalda.

Lesa meira

Fylkingar mótast innan ESB - 21.4.2017 10:21

Sé nauðsynlegt að þétta raðir Breta vegna þess stóra skrefs sem þeir stíga með því að yfirgefa ESB er ekki síður brýnt fyrir ESB-ríkin að þétta raðir sínar.

Lesa meira

Landlæknir, ráðuneytið og Klíníkin - 20.4.2017 14:50

Heilbrigðisráðuneytið sagði í bréfi dagsettu 13. desember 2016, að það væri ósammála túlkun landlæknis og að líta bæri á þennan rekstur Klíníkunnar sem hvern annan stofurekstur lækna og þyrfti hann því ekki leyfi ráðherra. Lesa meira

Lögin gilda einnig um umhverfisráðherra - 19.4.2017 13:32

Fari ráðherrann ekki að lögum og reglum gagnvart United Silicon í Helguvík er hún engu betri en stjórnendur fyrirtækisins virði þeir ekki lög og reglur við rekstur þess. Setja má ráðherranum skorður ekki síður en stjórnendum fyrirtækisins. Lesa meira

Theresa May boðar þingrof og kosningar - 18.4.2017 11:19

Enginn vafi er á að tillaga May um þingrof og kosningar verður samþykkt á þingi. Leiðtogar Verkamannaflokksins og Frjálslynda flokksins hafa lýst stuðningi við hana. Hvað annað? Þeir hafa á stefnu sinni að koma Íhaldsmönnum frá völdum. Lesa meira