Dagbók

Átakanleg leit FRÚ í tölvubréfum Bjarna - 22.10.2017 10:35

Sannast sagna er átakanlegt að FRÚ telji sér sæma að birta þennan samtíning um Bjarna Benediktsson, þáv. alþingismann, sem átti ekki í neinum óvenjulegum samskiptum við Glitni en ræddi um einkahagi sína í tölvubréfum sem er að finna í skjalabunkanum.

Lesa meira

Þolmörk þjóða gagnvart alþjóðavæðingunni - 21.10.2017 10:41

Það er einmitt ein af þverstæðum hnattvæðingarinnar að í byggðum og bæjum finnst fólki mikilvægara en áður að standa vörð um sitt, þar á meðal menningarlega arfleið sína

Lesa meira

Viðskiptablaðamenn vara við vinstri vítunum - 20.10.2017 12:04

Viðskiptablaðamennirnir Hörður Ægisson á Markaði Fréttablaðsins og Helgi Vífill Júlíusson á ViðskiptaMogganum benda á hætturnar sem felast í útgjalda- og skattahugmyndum vinstri grænna og Samfylkingarinnar.

Lesa meira

Erlend íhlutun í kosningabaráttuna - 19.10.2017 14:03

Að sjálfsögðu getur Harlem Désir ekki gefið íslenskum dómstólum fyrirmæli, Mannréttindadómstóll Evópu í Strassborg getur ekki einu sinni gert það.

Lesa meira

Hannes Hólmsteinn ræðir bankahrunið - 18.10.2017 10:11

Íslenska samfélagið hefur náð nýjum efnahagslegum styrk. Í hruninu varð hins vegar siðrof sem setur enn svip á þjóðlífið og stjórnmálabaráttuna eins og við sjáum nú í öðrum þingkosningunum á einu ári.

Lesa meira

Brauðfótaaðför vegna lögbanns - 17.10.2017 14:47

Ekkert af þessari uppsetningu allri var tilviljun frekar en viðbrögð óvinahers Bjarna í heimi bloggara. Aðförin að Bjarna hefur auk þess alþjóðlega hlið þar með breska blaðið The Guardian er með í spilinu.

Lesa meira

Galopin útlendingastefna VG - 16.10.2017 13:54

Vegna ofstækis þingmanns VG er ástæða að óska eftir upplýsingum um stefnu flokks hans í útlendingamálunum sem vega sífellt þyngra í stjórnmálaumræðum hér og meðal nágrannaþjóða.

Lesa meira

Frá Austurríki til kosninganna 28. október - 15.10.2017 10:35

Almannatenglar hafa greinilega ráðlagt Katrínu og VG að slá úr og í málefnalega til að „stuða“ ekki þá sem lýsa yfir stuðningi við flokkinn í skoðanakönnunum án þess að vita til hlítar fyrir hvað flokkurinn stendur í raun í skattamálum eða öðrum stórum málaflokkum eins og ESB-málinu.

Lesa meira

Jón Gnarr málaliði Samfylkingarinnar - 14.10.2017 14:31

Uppgjör innan smáflokka eru hörð í kosningabaráttunni. Benedikt Jóhannesson, stofnandi Viðreisnar, var settur af sem formaður vegna þess að hann fældi atkvæði frá flokknum. Jón Gnarr hugmyndafræðingurinn að baki Betri framtíð vegur nú að flokknum.

Lesa meira

Látum norðurslóðir og Ísland blómstra - 13.10.2017 10:01

Fimmta Hringborð norðursins (Arctic Circle) hefst í dag (13. október) í Hörpu. Dagskráin er 68 bls. að lengd sem segir sína sögu um umfangið en um 2.000 manns sitja ráðstefnuna hvaðanæva að úr heiminum.

Lesa meira