Dagbók

Græningjar sækja fram í Þýskalandi - 21.10.2018 10:52

Nú sýnir ný könnun á vegum Infratest fyrir vikuritið Der Spiegel að 47% Þjóðverja segjast geta hugsað sér að kjósa Græningja.

Lesa meira

MeToo og McCarthyismi - 20.10.2018 11:41

Jón Steinar Gunnlaugsson sagði í grein sinni að hann væri meðal annars kallaður „viðbjóður“, „ógeð og „illfygliskarlagerpi sem þurfi að fokka sér“.

Lesa meira

Misheppnuð sókn til varnar Samfylkingu - 19.10.2018 10:12

Allt er sagt munnlegt vegna braggans nema samningurinn við HR.
Lesa meira

Græn rök VG en ekki rauð gegn NATO - 18.10.2018 10:16

Nú er það ekki rauði kjarni VG sem mótar stefnuna í varnar- og öryggismálum vinstri grænna heldur ráða þeir ferðinni sem hampa græna litnum.

Lesa meira

Mikilvægi umræðna um varnarmál - 17.10.2018 10:35

Áhugaleysi fjölmiðla á breytingum í öryggisumhverfi okkar Íslendinga verður örugglega til þess fyrr en síðar að þar verða rekin upp um ramakvein um að eitthvað hafi gerst með leynd.

Lesa meira

Tilvísanir í bók og kvikmynd vegna æfinga - 16.10.2018 10:17

Handhægt er að nota sögu Clancys sem tilvísun vegna þess að hún var mikið lesin á sínum tíma og birtist árið 1986 og hefur lifað síðan.

Lesa meira

Kveinstafir í afmælisgreinum - 15.10.2018 10:22

Í báðum tilvikum er tilefnið notað til að kveinka sér undan því að Rússar sæti gagnrýni á Vesturlöndum. Þetta er sérkennilegur málflutningur í afmælisgreinum.

Lesa meira

VG hallast að Bannonisma - 14.10.2018 10:30

VG er sammála Steve Bannon um að ekki hafi átt að ráðast á Sýrland.

Lesa meira

Umrótið við Fossvoginn - 13.10.2018 11:30

Þeir sem muna þennan hluta Vatnsmýrarinnar fyrir og eftir HR átta sig á gjörbreytingunni sem orðið hefur á svæðinu við tilkomu skólans.

Lesa meira

Jón Ásgeir, SME og Gunnar Smári anno 2018 - 12.10.2018 10:38

Tölvubréf Jóns Ásgeirs segja mikla sögu og sýna andrúmsloftið í fyrirtækjum hans. Hann notaði orðbragð og beitti hótunum til að skara eld að eigin köku.

Lesa meira