Dagbók

Landsbókasafnið 200 ára - 21.4.2018 12:13

Óhagræðið af því að um 20 ár taki að reisa opinbera byggingu eins og Þjóðarbókhlöðuna ætti að verða öllum víti til varnaðar. Ekki má stefna í það sama með Hús íslenskra fræða.

Lesa meira

Danskir ráðherrar snúast hart gegn umskurðarbanni - 20.4.2018 10:27

Að mál af þessum toga skuli flutt hér er í raun óskiljanlegt og ber það hugsunarleysi og fljótræði fyrsta flutningsmanns frumvarpsins gott vitni

þegar hún lýsir undrun yfir að málið veki athygli um heim allan.

Lesa meira

Leið til að spara þjáningar, fé og tíma - 19.4.2018 10:30

 Talsmenn ríkisreksturs skaða aðeins eigin málstað með því að hafna því sem hlýtur að falla undir heilbrigða skynsemi.

Lesa meira

Furðuþrætan um landsrétt fyrir hæstarétt - 18.4.2018 12:43

Þegar fram líða stundir verður þessi deila um skipan dómara í landsrétt talin meðal furðuviðburða í réttarsögunni.

Lesa meira

Sóun án vitglóru - 17.4.2018 12:30

Á sama tíma hafi verið hafnað ósk SÍ um að semja við sjálfstætt starfandi bæklunarlækna um að gera hluta gerviliðaaðgerða.

Lesa meira

Enn finnast dýrgripir tengdir Haraldi blátönn. - 16.4.2018 14:24

Haraldur blátönn er þekktur um allan tölvu- og fjarskiptaheiminn vegna þess að viðurnefni hans Bluetooth á ensku er notað þar.

Lesa meira

Ísland á réttum stað - 15.4.2018 10:12

Þeir hafa sem betur fer rangt fyrir sér sem dettur í hug að ríkisstjórn Íslands skipi sér utan hóps þeirra sem vilja refsa þeim sem beita efnavopnum.

Lesa meira

Sýrland - Comey - orðaval - 14.4.2018 12:19

Árásin í Sýrlandi dregur athygli frá umræðum um væntanlega bók eftir James Comey, fyrrv. forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, þar sem hann lýsir samskiptum sínum við Donald Trump forseta.

Lesa meira

Feluleikur í mannréttindamálum - 13.4.2018 10:19

Merkilegt er að lesa í dönsku blaði að ríkisstjórn Íslands hafi mótað sér skoðun gegn Dönum í þessu máli.

Lesa meira

Viðreisn tryggi Degi B. áfram meirihluta - 12.4.2018 10:57

Niðurstöðurnar sýna að íbúar í Reykjavík eru óánægðari en íbúar hinna sveitarfélaganna 18 með þjónustu leikskóla og grunnskóla, þjónustu við fatlaða og eldri borgara.

Lesa meira