Dagbók

Corbyn í vanda vegna Ísraelsóvildar - 19.8.2018 11:12

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, var í Túnis í október 2014 og tók þátt í minngarathöfn á vegum Palestínumanna.

Lesa meira

Trump flokksvæðir öryggisvottun - 18.8.2018 10:37

Donald Trump lítur á öryggisvottun sem einskonar stöðutákn sem sé á sínu valdi að afmá sýnist honum svo.

Lesa meira

Andlitsgrettur í borgarráði - lokavörn meirihlutans - 17.8.2018 11:55

Eftir kosningarnar í vor og með komu nýs fólks í borgarstjórn hefur aðhaldið að meirihlutanum aukist. Viðbrögðin bera með sér að kjörnir fulltrúar meirihlutans hafi ekki burði til að takast á við nýja stöðu.

Lesa meira

Fjölmiðlar gegn Trump - 16.8.2018 10:03

Baráttan gegn Trump nær ekki aðeins til 350 bandarískra blaða heldur hafa til dæmis blöð í Danmörku lýst stuðningi við varnaraðgerðir bandarískra fjölmiðla gegn Trump.

Lesa meira

Meinlaus þriðji orkupakki ESB - 15.8.2018 10:34

ACER fær ekkert vald á Íslandi í gegnum þriðja orkupakkann – ESA kemur fram gagnvart EFTA/EES-ríkjunum.

Lesa meira

Flokkslínan frá Kína kynnt í Reykjavík - 14.8.2018 8:51

Ætla má að íslenskir viðmælendur kínversku sendinefndarinnar hafi ekki áttað sig á að þeir voru í raun þátttakendur í sviðsetningu af hálfu kínverska kommúnistaflokksins.

Lesa meira

Óbyggðagöngur í stað jóga - 13.8.2018 8:31

Fræga fólkið lítur nú á gönguferðir, helst í óbyggðum, sem bestu leiðina til að halda sér í formi. Þær koma nú í staðinn fyrir jóga sem „it“.

Lesa meira

Furðukröfur um afsögn og afsökun - 12.8.2018 10:14

Þeir sem krefjast afsagnar Steingríms J. vegna komu Kjærsgaard vilja sprengja stjórnarsamstarfið.

Lesa meira

Ráðhússtjórnsýsla í rúst - 11.8.2018 11:21

Á tveimur mánuðum hafa fimm áfellisdómar verið felldir vegna þessarar stjórnsýslu.

Lesa meira

Mr. Bean réttir Boris hjálparhönd - 10.8.2018 11:33

Uppnámið vegna líkingarmáls Boris Johnsons má skoða sem þakkarvert fráhvarf frá stagl-fréttunum í Bretlandi um brexit-vandræðaganginn.

Lesa meira