Dagbók

Um sýn Íslendinga á utanríkis- og öryggismál - 23.6.2018 11:14

Ekkert af þessu er nýmæli fyrir þá sem hafa rætt og ritað um íslensk öryggismál árum saman.

Lesa meira

Flissandi meirihluti borgarstjórnar - 22.6.2018 13:42

Það kemur kunnugum ekki á óvart að nýkjörnum borgarfulltrúum finnist nóg um framkomu meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur.

Lesa meira

Nýjar NATO-höfuðstöðvar heimsóttar - 21.6.2018 17:21

Aðkoman að NATO-byggingunni er allt önnur en áður var. Mikið autt rými er í kringum húsið og öryggisráðstafanir miklar. Þetta eru nokkrar braggalaga, sex hæða stál- og glerbyggingar.

Lesa meira

Sól í Keflavík og Brussel - 20.6.2018 16:27

Sólin skein þó einnig í Brussel og hitinn fór í 27 gráður svo að ekki þurfti að kvarta undan sólar- og hitaskorti.

Lesa meira

Auglýsingaryksuga RÚV - Netflix slær í gegn með The Staircase - 19.6.2018 10:10

Æ oftar má lesa frásagnir af þáttaröðum á Netflix-rásinni sem býður ógrynni af efni og áskrifendur skoða það þegar þeim hentar.

Lesa meira

Sigurmynd frá Hrafnseyri – Edda í Borgarleikhúsi - 18.6.2018 12:00

Spenna ríkti á Hrafnseyri vegna vítaspyrnu í Moskvu og Snorra-Edda fékk nýtt líf í Borgarleikhúsinu.
Lesa meira

Hannes Þór­–Ronaldo/Messi 2:0. - 17.6.2018 10:58

Einbeitingu og afli hennar hefur verið líkt við það þegar stækkunargler magnar sólarljós þannig að gat myndast á pappírsblaði.

Lesa meira

Augu heimsins á HM - 16.6.2018 10:57

Einbeitingin hjá Portúgalanum Cristiano Ronaldo var áþreifanleg í gær þegar hann tók aukaspyrnuna í leiknum gegn Spánverjum.

Lesa meira

Þingmenn Pírata falla á eigin prófi - 15.6.2018 10:33

Hvernig sem á það er litið er mjög óvenjulegt að þingmenn gangi á þennan hátt fram gegn embættismanni í sölum alþingis og hefði mátt ætla að það væri gert í krafti óyggjandi gagna og upplýsinga.

Lesa meira

Brexit: May á bláþræði - 14.6.2018 14:33

Erfiðleikarnir vegna Brexit taka engan enda innan Íhaldsflokksins, í Bretlandi og innan Evrópusambandsins.

Lesa meira