Dagbók

Viðreisn endurlífguð með ESB? - 24.6.2017 12:09

Áformin um að troða Íslandi í ESB virðast enn lifandi stefnumál í Viðreisn þrátt fyrir andstöðu almennings við ESB-aðild og vanmátt til að koma henni á dagskrá að nýju.

Lesa meira

Aðför að reiðufé hafin - 23.6.2017 9:49

Stórir seðlar eru hættulegri en litlir vegna þess að auðveldara er að nota þá í ólögmætum tilgangi.

Lesa meira

Harka í samkeppni og umræðum um verslunarhætti - 22.6.2017 12:13

Smásöluverslun í landinu tekur stakkaskiptum um þessar mundir. Stórar verslunarkeðjur sameinast olíufélögum. Umræður um verslunarhætti taka breytingum og harka hleypur í þær.

Lesa meira

Gæsla öryggis til lands og sjávar í góðum höndum - 21.6.2017 15:39

Hvort sem litið er til lands eða sjávar vill meirihluti Íslendinga að gerðar séu ráðstafanir til að tryggja öryggi þeirra.

Lesa meira

Stjórnvöld setja máltækni á oddinn - 20.6.2017 10:30

Spurning er hvort við erum á svipuðu stigi núna í þessum heimi gervigreindar og við vorum á tíunda áratugnum þegar ég beitti mér fyrir samstarfi við Microsoft um að íslenska stýriforrit þess risafyrirtækis.

Lesa meira

Norskir þingmenn ræða öryggismál fyrir luktum dyrum - 19.6.2017 12:10

Kenningin um að viðbúnaður lögreglunnar kalli á fjölgun afbrota eða auki hörku í undirheimunum er röng. Telji lögreglan að hún verði að breyta aðferðum sínum er það vegna þess að samfélagið sem hún þjónar hefur breyst.

Lesa meira

Íslenskar persónuupplýsingar þróunarefni vegna nýrra Evrópulaga - 18.6.2017 11:37

Íslenska fyrirtækið Dattaca Labs í samstarfi við breska tæknifyrirtækið digi.me um þróun nýrra tæknilausna vegna evrópskra persónuverndarlaga. Lesa meira

Forseti Íslands á hálum ís - 17.6.2017 18:34

Þegar mál þessi eru skoðuð má spyrja hvort forsetinn hafi dregið saman efnivið í stjórnlagakreppu

Lesa meira

Áfram „áhlaup“ frá Balkanskaga - 16.6.2017 9:37

Fyrir rúmum mánuði sagði Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra að gert hefði verið „áhlaup“ á Ísland frá Balkanskaganum.

Lesa meira

Persónuvernd gagnvart risunum - 15.6.2017 9:30

Ég veit ekki hvar prentaða bókin týndist á milli mín og Amazon í maí. Því miður hef ég vaxandi áhyggjur af hefðbundinni póstþjónustu og öryggi í viðskiptum við hana.

Lesa meira