Dagbók

Blaðamannafélag og RÚV í kreppu - 27.4.2024 10:48

Það er dapurlegt að fyrrverandi trúnaðarmaður íslenskra blaðamanna sjái sig knúinn til að ganga fram fyrir skjöldu og lýsa áhyggjum í þessa veru.

Lesa meira

Nútímalög um lagareldi - 26.4.2024 10:54

Að óreyndu hefði mátt ætla að þingmenn nýju Samfylkingarinnar og Viðreisnar, flokkanna sem telja sig fulltrúa nútímans í íslensku samfélagi snerust á sveif með nýjum lögum um lagareldi.

Lesa meira

Arfleifð Sumargjafar - gleðilegt sumar! - 25.4.2024 10:33

Mörgum Reykvíkingum er í barnsminni hve Sumargjöf lét mikið að sér kveða í þágu þeirra um miðja síðustu öld. 

Lesa meira

Minna sund á Hólmavík og í Laugardal - 24.4.2024 9:11

Það er ekki orkuskortur sem skerðir lífsgæði þeirra sem sækja Laugardalslaugina í Reykjavík eins og þeirra sem búa nú við minni sundþjónustu á Hólmavík.

Lesa meira

Rwanda-lausnin lögfest - 23.4.2024 10:54

Breska stjórnin telur að lögfestingin og flugið með hælisleitendur til Rwanda verði til þess að fæla fólk frá að fara í hættulega sjóferð á alls kyns bátskænum frá Frakklandi til Bretlands. 

Lesa meira

Útlendingadeilur í Samfylkingunni - 22.4.2024 8:56

Kristrún formaður setti fundinn með langri ræðu án þess að minnast einu orði á útlendingamálin eða útskýra hvers vegna hún sparkaði gildandi flokksstefnu út í hafsauga. Ekki eitt orð um málið.

Lesa meira

Maðurinn njóti vafans - 21.4.2024 9:59

Byggð um land allt er forsenda þess að gæði lands og sjávar séu nýtt. Á það ekki aðeins við um búskap eða sjósókn heldur einnig nú í vaxandi mæli ferðaþjónustu.

Lesa meira

Minjavernd auglýsir Ólafsdal - 20.4.2024 10:11

Undanfarin ár hefur verið unnið að glæsilegri uppbyggingu í Ólafsdal sunnan Gilsfjarðar. Ólafsdalur er meðal merkustu menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð.

Lesa meira

Enginn bilbugur vegna EES - 19.4.2024 10:05

Óþarft er að kenna EES-aðildinni um að nú hafi verið flutt vitlaus vantrauststillaga. Fyrir þinginu liggja mörg mikilvæg mál sem snerta beint íslenska hagsmuni hvað sem líður EES-aðildinni.

Lesa meira

Samfylking boðar skattahækkun - 18.4.2024 12:08

Þarna fer ekkert á milli mála. Logi Einarsson staðfestir það sem Kristrún hefur ekki sagt berum orðum að áform Samfylkingarinnar næstu tvö kjörtímabil krefjast aukinnar skattheimtu – aukinna tekna ríkissjóðs.

Lesa meira