Dagbók

Miðlar fjarskipti ráða fréttastjóra - 19.1.2018 13:47

Í raun er ekki erfitt að hasla sér annan völl við gerð ljósvakafrétta en gert er í ríkisútvarpinu, frétta sem taka mig af öðru en opinberum hagsmunum eða kröfum á hendur opinberra aðila.

Lesa meira

Lega landsins - efnahagsleg auðlind - 18.1.2018 10:54

Afstaðan til Íslands vegna strategískra hagsmuna var allt önnur árið 2008 en í upphafi sjötta áratugarins.

Lesa meira

Einstaklingur í ljósi sögunnar - 17.1.2018 11:33

Til þessara atburða verður vitnað eins og til bréfsins sem Magnús Stephensen ritaði Sir Joseph Banks fyrir rúmum 200 árum.

Lesa meira

Mengunarslys - skortir fyrirbyggjandi viðhald? - 16.1.2018 10:19

Allt minnir þetta dálítið á það sem gerðist við strendur Reykjavíkur sl. sumar þegar magn saurgerla fór yfir ákveðið mark.

Lesa meira

Dýrkeypt tilraun til að styrkja Strætó - 15.1.2018 10:15

Kjarni greinar Eyþórs er einmitt sá að síðan 2013 hafi verið gerð dýrkeypt en árangurslaus tilraun á vegum meirihlutans í Reykjavík til að breyta umferðarvenjum fólks.

Lesa meira

Ferðamennska dafnar hér og á Spáni - 14.1.2018 11:23

Tölur sýna mikinn vöxt í ferðaþjónustu hér á landi og er forvitnilegt að líta á hann í samanburði við það ferðamannaland sem er annað vinsælasta í heimi og kallar marga Íslendinga til sín allan ársins hring: Spán

Lesa meira

Landhelgisgæslan er stofnun á tímamótum - 13.1.2018 12:03

Þegar rætt er um LHG verður sjónarhornið að vera mun víðara en snýr að árlegum fjárveitingum. Að þær dugi til að halda starfseminni gangandi er að sjálfsögðu lífsnauðsynlegt...

Lesa meira

Lokaáfanginn undir forystu Angelu Merkel - 12.1.2018 11:26

Líklegt er að þetta verði síðasta ríkisstjórnin undir forystu Angelu Merkel og innan raða CDU hefjist nú umræður um eftirmann hennar sem taki við stjórnartaumum í tæka tíð til að sanna sig fyrir næstu þingkosningar.

Lesa meira

Umboðsmanni ber að kanna starfshætti dómnefndar - 11.1.2018 11:54

Umboðsmenn dómara við val á dómurum líta greinilega á umboðsmann alþingis sem liðsmann sinn.

Lesa meira

Bannon missir, völd, áhrif og fé - 10.1.2018 10:15

Fréttaskýrendur segja ris og fall Bannons einstakt í nútímasögu bandarískra stjórnmála – að maður hafi náð svo langt og tapað svo miklu á skömmum tíma.

Lesa meira