Dagbók

Stjórnmálalífið úr sumardvala - 18.8.2017 10:04

Stjórnmálalífið vaknar nú af sumardvala. Miðað við uppnámsástandið sem ríkt hefur í íslenskum stjórnmálum um langt árabil hefur þessi sumartími verið sérkennilega „ópólitískur“. 

Lesa meira

Hjörleifur og hvíti húsgaflinn - 17.8.2017 9:09

Eins og jafnan áður þegar mál sem varða Reykjavíkurborg verða umdeild er ógjörningur að fá á hreint hver tók ákvörðunina um að afmá sjómannsmyndina af húsgaflinum.

Lesa meira

Döpur reynsla ferðamanna – okrið hefst strax við flugstöðina - 16.8.2017 13:48

Með framkomu af þessu tagi taka seljendur ferðaþjónustu mikla áhættu sem eykur líkur á að ferðamenn forðist landið. Þetta snertir hvorki gengi krónunnar né skort á opinberri stefnumörkun.

Lesa meira

Enskan truflar þýskan þingmann - 15.8.2017 10:24

Í The Telegraph sagði að einn af fremstu stjórnmálamönnum Þýskalands hefði gert „fyrirvaralausa árás á vaxandi notkun ensku í daglegum samskiptum“.

Lesa meira

Loforðasvik Dags B. í húsnæðismálum - 14.8.2017 9:27

Áformin sem Dagur B. kynnti með glærusýningu sinni í nóvember 2014 voru í samræmi við loforðin sem hann gaf í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum. Þau eru með öðrum orðum dæmi um mestu kosningasvik sem hér þekkjast.

Lesa meira

Tvær mikilvægar ákvarðanir - 13.8.2017 13:49

Tvær pólitískar ákvarðanir í liðinni viku hafa meiri áhrif en aðrar: (1) um leiðtogakjör reykvískra sjálfstæðismanna; (2) um hraða afgreiðslu hælisumsókna.

Lesa meira

Ábyrgðarlaus stjórn höfuðborgar - 12.8.2017 11:45

Í þessum fáu orðum er brugðið upp mynd af ótrúlegum stjórnarháttum borgarstjóra og hvernig hann kemst upp með að skjóta sér undan ábyrgð á því sem hallar á hann við stjórn borgarinnar.

Lesa meira

Velgengni Airbnb kallar á opinberar gagnaðgerðir - 11.8.2017 10:01

Umsvif Airbnb eru langmest hér á landi sé tekið mið af því sem gerist annars staðar á Norðurlöndunum. Brátt ganga í gildi reglur í Reykjavík sem þrengja að þeim sem stunda leigusölu fyrir milligöngu Airbnb.

Lesa meira

Viðreisn í sporum Syriza - 10.8.2017 10:18

Grikkir voru settir í skrúfstykki þríeykisins árið 2010. Syriza sigraði í kosningum með loforði um að losa þá úr spennitreyjunni. Lesa meira

Dagur B. með málningarrúlluna - 9.8.2017 9:51

Reykvíkingar komast ekki í hátíðaskap nema sjónvarps- og ljósmyndir birtist af borgarstjóranum í aðdraganda hátíðarhaldanna.

Lesa meira