Dagbók: mars 2019

Sigmundur Davíð og sæstrengurinn - 31.3.2019 10:06

Skuldbinding á borð við þá sem Sigmundur Davíð gaf David Cameron verður þá ekki lengur einkamál forsætisráðherra.

Lesa meira

Klausturmálið - taka 2 - 30.3.2019 10:10

Fyrir þá sem hafa áhuga á að upplýsa dularfull mál eða brjóta samsæriskenningar til mergjar er Klausturmálið svonefnda kjörið viðfangsefni.

Lesa meira

Búsetumiðjan flyst - 29.3.2019 11:40

Svonefnd „búsetumiðja“ þeirra sem sækja vinnu á höfuðborgarsvæðinu færist í samræmi við þróun íbúðabyggðar. Þjónustofnanir og fyrirtæki taka mið af þessu.

Lesa meira

Fyrirmynd frá Sir Cliff fyrir Samherjamenn - 28.3.2019 9:17

Það er ábyrgðarhluti að segja fréttir af aðgerðum lögreglu. Mikið er yfirleitt í húfi þegar hún er kölluð á vettvang.

Lesa meira

Agi við Thames, agaleysi við Austurvöll - 27.3.2019 11:28

Ríkti sama andrúmsloft á breska þinginu og í sölum alþingis þegar að gangi mála kemur væri allt annað yfirbragð í þingsalnum í Westminster en við blasir.

Lesa meira

Þingið tekur dagskrárvaldið af May - 26.3.2019 10:58

Ríkisstjórnin ræður að jafnaði hvaða mál eru lögð fyrir þingið og hvernig þingmenn verja tíma sínum. Nú hefur þetta vald verið tekið af stjórninni í Brexit-málinu.

Lesa meira

Þáttaskil í afstöðu til orkupakkans - 25.3.2019 10:18

Þá markar grein þeirra Elíasar Bjarna Elíassonar og Svans Guðmundssonar í Morgunblaðinu í morgun (25. mars) straumhvörf í afstöðu þeirra.

Lesa meira

Orkupakki á íslenskum forsendum - 24.3.2019 10:14

Þeir sem fylgst hafa með umræðum um málið sjá að ráðuneyti og ríkisstjórn hafa tekið á öllum álitaefnum sem hreyft hefur verið gegn innleiðingu orkupakkans hér á landi.

Lesa meira

Fullveldisrétturinn yfir orkulindum áréttaður - 23.3.2019 11:26

Í þessum skýra texta er tekinn af allur vafi um fullveldisrétt Íslendinga yfir orkuauðlindum sínum. Alið hefur verið á efasemdum um þennan rétt í umræðum hér á landi í eitt ár vegna undirróðurs frá Noregi.

Lesa meira

Þriðji orkupakkinn á alþingi - 22.3.2019 10:50

Innleiðing þriðja orkupakkans hefur verið á borði íslenskra stjórnvalda í tæpan áratug. Það er þó ekki nema um eitt ár liðið frá því að hann var gerður að einskonar ESB-ófreskju hér á landi.

Lesa meira

Sósíalíska fjórmenningaklíkan gegn samningum - 21.3.2019 9:19

Af orðum Guðbrands má ráða að það hafi ekki verið hagsmunir umbjóðenda hans og samningamanna VR sem hafi ráðið ferðinni að lokum heldur vilji Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, um að segja sig ekki frá fjórmenningaklíkunni.

Lesa meira

Þingmenn sækja að lögreglu - 20.3.2019 12:23

Guðmundur Andri segir við Fréttablaðið að hann hafi aldrei séð prúðmannlegri mótmæli á Austurvelli en þessi á vegum No Borders og tjaldbúanna.

Lesa meira

Rekin af Austurvelli með tjaldið - 19.3.2019 10:32

Það er í samræmi við annað í málflutningi þeirra sem beittu sér fyrir mótmælunum á Austurvelli að hvorki er sagt rétt frá hvers vegna þeim var vísað á brott né því sem sagði hér á þessari síðu í gær.

Lesa meira

Frysting eyðir ekki smithættu - 18.3.2019 10:13

Ákvörðun borgarstjóra og að forsætisnefnd alþingis láti sér þetta lynda ýtir enn undir hnignandi virðingu borgarstjórnar og þingsins.

Lesa meira

Úr birtu í gráa steinsteypu - 17.3.2019 9:52

Nokkrar mars-myndir frá Reykjavík

Lesa meira

Borgarstjóri leyfir No Borders tjöld á Austurvelli - 16.3.2019 10:16

Þegar litið er á baráttuaðferðir félaga í No Borders berjast þeir ekki síður gegn yfirvöldunum en landamærum. Þetta birtist nú á Austurvelli.

Lesa meira

Flokkafleygar Miðflokksins - 15.3.2019

Þetta segir maðurinn sem neyddist til að segja af sér sem forsætisráðherra fyrir tæpum þremur árum. Hann naut vissulega ekki lengur trausts innan eigin þingflokks.

Lesa meira

Sigríður Á. Andersen stígur til hliðar - 14.3.2019 10:59

Sigríður varð að hafa snör handtök og síðan er talið að hún hafi ekki gefið sér nægan tíma til að vega og meta þá sem dómnefnd taldi hæfa en komust ekki nógu hátt á excel-skjalinu.

Lesa meira

Pandóru-askjan opnuð í Efstaleiti - 13.3.2019 10:00

Þeir opna að dómi minnihluta réttarins Pandóru-öskju án þess að hafa minnstu hugmynd um hvað upp úr henni kemur. Augljóst er hvað kom upp úr henni í Efstaleiti.

Lesa meira

Mannréttindadómstóll vegna landsréttardómara - 12.3.2019 11:12

Meirihluti MDE skilar í raun auðu þegar að því kemur að meta áhrif niðurstöðu hans á stöðu dóma í landsrétti. Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós.

Lesa meira

Ekki eitt heldur allt í Reykjavíkurborg - 11.3.2019 10:42

Hvað felst í þessu orðalagi? Að skólahúsnæðið hefur verið án eðlilegs viðhalds auk þess sem hreinlæti í skólanum er ábótavant.

Lesa meira

Þegar haldföstu rökin skortir - 10.3.2019 9:55

Í raun er ótrúlegt hve margir hafa kosið að elta þá sem kveiktu villuljósin vegna 3ja orkupakkans.

Lesa meira

Verkfall „dótakassi“ sósíalista - 9.3.2019 10:36

Samhliða því sem sósíalistarnir í Eflingu skemmta sér vegna verkfallsins síns sitja fulltrúar annarra launþega og ræða kjarasamninga við atvinnurekendur hjá ríkissáttasemjara.

Lesa meira

Satt og logið um orkupakkann - 8.3.2019 10:16

Norskir EES-andstæðingar beittu sér fyrir best heppnuðu upplýsingafölsunar-herferð útlendinga í seinni tíð á íslenskum stjórnmálavettvangi.

Lesa meira

Maduro nýtur vafa VG-varaþingmanns - 7.3.2019 10:00

VG tapar nú fylgi samkvæmt könnunum. Hvort Fjölni takist að rétta hlut flokks síns með þessari ræðu kemur í ljós.

Lesa meira

Qi gong gegn síþreytu - 6.3.2019 9:25

Er unnt að beita þúsund ára gömlum líkamsorkuæfingum til að draga úr síþreytu nú á tímum hraða og breytinga?

Lesa meira

Gunnar Bragi vegur að Sigurði Inga - 5.3.2019 10:13

Gunnar Bragi ber margfalda ábyrgð á þessum samningi þótt hann kjósi nú að vega að Sigurði Inga Jóhannssyni vegna hans til að grafa undan trausti í hans garð.

Lesa meira

Traustið minnkar - 4.3.2019 10:17

Pólitísk forysta meirihlutans er engin og hvert vandræðamálið rekur annað.

Lesa meira

Uppnám á evrusvæðinu - 3.3.2019 7:56

Niðurstaðan er að Þjóðverjar hafi hagnast mest á evrunni, næstum um 1,9 trilljón evrur frá 1999 til 2017

Lesa meira

Skemmdarverkaverkföllin dagsett - 2.3.2019 10:55

Að þetta sé skynsamlegasta leiðin til að ná samningum eins og formaður VR segir núna bendir til þess að hann líti fram hjá allri þróun á vinnumarkaði.

Lesa meira

Samráðsgáttin kallar á rök - ekki vitlausar upphrópanir - 1.3.2019 9:34

Samráðsgáttin gerir einnig kröfur til þeirra sem vilja hafa áhrif innan stjórnkerfisins. Þar vega málefnaleg rök þyngra en upphrópanir og hótanir í fjölmiðlum eða á samfélagsmiðlum.

Lesa meira