Dagbók: nóvember 2019

NUPI-forstjóri mælir með EES-þátttöku Norðmanna - 30.11.2019 7:13

Á grundvelli samningsins ættu EES-ríkin lifandi og kraftmikið samstarf sem væri í sífelldri þróun, hún yrði ekki stöðvuð.

Lesa meira

Capacent segir RÚV að stunda leynimakk - 29.11.2019 10:26

Skattgreiðendur greiða árlega um 5.000 milljónir til RÚV. Capacent vill leyna þá hverjir sækja um starf útvarpsstjóra – stjórn RÚV hlýðir.

Lesa meira

Alþingi samþykkir fjárlög 2020 - 28.11.2019 9:34

Að lokaatkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fari fram um miðjan dag og ljúki fyrir kvöldmatarhlé er einnig til marks um breytt og bætt vinnubrögð á alþingi.

Lesa meira

Árangursríkt Reykholtsverkefni - 27.11.2019 9:42

Reynslan af Reykholtsverkefninu og skipulag þess gat af sér nýtt enn stærra rannsóknarverkefni undir heitinu Ritmenning íslenskra miðalda.

Lesa meira

Pírati í glerhúsi - 26.11.2019 9:39

Umræður í þessa veru skorti einmitt þegar ákvörðun var tekin um að Þórhildur Sunna yrði nefndarformaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins eftir að hafa verið talin brotleg við siðareglur þingmanna.

Lesa meira

Rjúfa verður tengsl ríkis og útvarps - 25.11.2019 10:13

Þrátt fyrir hertu lögin halda nýir stjórnendur ríkisútvarpsins áfram að skjóta sér á bakvið „óvissu“ um vilja löggjafans. Lög eru einfaldlega brotin af ásetningi – nú með þeirri skýringu að „óvissa“ ríki um virðisaukaskatt!

Lesa meira

Atlaga Stundarinnar að opnum umræðum - 24.11.2019 10:23

Þarna var því ekki aðeins um samspil við úrvinnslu gagna að ræða heldur samhæfða fjölmiðlaaðgerð af nýju tagi sem vert er að veita athygli.

Lesa meira

Samherji – Sir Cliff Richards - 23.11.2019 10:42

Enginn hefur reynt á nokkurn hátt að bregða fæti fyrir að réttvísin nái fram að ganga í Namibíumáli Samherja.

Lesa meira

Brusselferð lokið - 22.11.2019 19:06

Í Brussel flutti ég fjórar ræður um EES-skýrsluna og heimsótti höfuðstöðvar NATO

Lesa meira

Ríkisútvarp í skjóli lögbrota - 21.11.2019 9:06

Aðfinnslur ríkisendurskoðunar að rekstri og rekstrarþáttum ríkisútvarpsins eru alvarlegar. Þær vekja minni almenna athygli en ella fyrir þá sök að fréttastofa ríkisútvarpsins fer ekki í krossferð vegna þeirra í fréttum, Kastljósi og Kveik.

Lesa meira

EES-skýrsla kynnt á EFTA-fundum - Trump á bláþræði - 20.11.2019 18:04

Af tilviljun kveikti ég á sjónvarpinu eftir að hafa tekið þátt í tveimur fundum hér í Brussel í höfuðstöðvum EFTA og sá yfirheyrsluna í bandarísku þingnefndinni,

Lesa meira

Kveikur en ekki málalok - 19.11.2019 15:22

Að kalla sjónvarpsþátt Kveik segir að þar séu mál ekki leidd til lykta.

Lesa meira

Ólafur Elíasson í Portó - 18.11.2019 11:51

Nú sýnir Ólafur Elíasson í húsinu og garðinum (frá júní 2019 til júní 2020). Sýninguna kallar hann á ensku: Y/OUR FUTURE IS NOW.

Lesa meira

Verðlaun Jónasar til Jóns G. Friðjónssonar - 17.11.2019 10:32

Þeir sem hafa kynnt sér bækur Jóns um íslenska tungu vita að hann er mjög vel að þessum verðlaunum kominn og eru honum fluttar innilegar hamingjuóskir.

Lesa meira

Í Portó - 16.11.2019 10:33

Myndir frá Portó 15. nóvember 2019.

Lesa meira

Bláeygur Guðni og EES - 15.11.2019 10:25

Þeir sem telja að EES-samningurinn þrengi að rétti stjórnvalda og ekkert sé unnt að gera án þess að fá leyfi frá Brussel eru skaðvaldar í umræðum um þetta mál.

Lesa meira

Lofsamleg umsögn um Stílæfingarnar - 14.11.2019 13:32

Einar Falur Ingólfsson skrifar um Stílæfingarnar eftir Raymond Queneau

Lesa meira

Nýr fjölmiðlastormur um Samherja - 13.11.2019 10:15

Þeir telja sig hafa afhjúpað stórfellt hneyksli og spillingu í Namibíu vegna viðskipta Samherja. Umræðurnar eru á frumstigi.

Lesa meira

Velferðar-smáhýsi á hrakhólum - 12.11.2019 9:32

Það ber ekki vott um mikla þekkingu á þessum hluta Hlíðanna eða ferðum ungmenna um hann ef velferðarsvið borgarinnar vill í raun skapa þar ástand eins og lýst er í bréfi Þingvangs.

Lesa meira

Vantraust á Sigmund Davíð og Gunnar Braga - 11.11.2019 11:00

Tillaga Flokks fólksins er vantraust á orð Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga um stöðu Íslands gagnvart ESB.

Lesa meira

Varnaðarorð á minningardegi - 10.11.2019 12:20

Þess er minnst víða að 11. nóvember verður 101 ár liðið frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Bretar leggja sig sérstaklega fram um að viðhalda þessum minningardegi.

Lesa meira

Áhrif falls Berlínarmúrsins á Íslandi - 9.11.2019 11:19

Íslenskt samfélag opnaðist eftir fall múrsins eins og samfélögin í austurhluta Evrópu.

Lesa meira

Macron gefur NATO og Trump spark - 8.11.2019 10:36

Eins og jafnan þegar stjórnmálamenn draga upp fána sinn á þann veg sem Macron gerði í viðtalinu við The Economist búa eigin hagsmunir að baki.

Lesa meira

Corbyn í vanda vegna gyðingahaturs - 7.11.2019 12:16

Forseti ASÍ hallast á sveif með Jeremy Corbyn og félögum. Þeir tala einnig á þennan veg um Palestínumenn og samtök þeirra, vini sína. Leiðir það nú til klofnings í Verkamannaflokknum.

Lesa meira

Lögmæt brottvísun sætir gagnrýni - 6.11.2019 10:50

Að baki upphlaupa í þágu hælisleitenda standa að jafnaði innlendir aðilar. Í fjölmiðlum segir að No Borders samtökin hafi fyrst vakið athygli á þessu máli.

Lesa meira

Borgarklúður við Bústaðaveg - 5.11.2019 10:34

Framvinda þessa máls er í samræmi við aðrar fréttir af lélegum undirbúningi af hálfu Reykjavíkurborgar og tillitsleysi gagnvart borgarbúum við töku ákvarðana sem snerta hagsmuni þeirra.

Lesa meira

NYT afhjúpar spillt landbúnaðarkerfi ESB - 4.11.2019 9:08

Segir blaðið að rannsókn þess í níu löndum leiði í ljós að styrkjakerfið sé spillt og sjálfhverft.

Lesa meira

Brexit og sjálfstæðisbarátta Skota - 3.11.2019 10:42

Kosningarnar í Skotlandi snúast ekki aðeins um fjölda þingmanna hvers flokks heldur einnig um hvort sjálfstæðisbaráttan tekur flugið að nýju.

Lesa meira

Valdníðsla á Vinnslustöðinni - 2.11.2019 11:57

Fréttahaukar ríkisútvarpsins ganga skiljanlega ekki á eftir píratanum Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar alþingis, með spurningum um rannsókn þingmanna í tilefni af birtingu þessara nýju gagna.

Lesa meira

Þrjár ófrægingargreinar um EES-skýrslu - 1.11.2019 11:10

Hér hefur verið vikið að þremur ófrægingargreinum í Morgunblaðinu um skýrsluna um EES-samstarfið. Í engri þeirra er haggað við nokkru sem birtist í texta okkar.

Lesa meira