Dagbók: júlí 2018

Valdabarátta í ASÍ og kjarabaráttan - 31.7.2018 10:14

Valdabaráttan vegna 43. þings ASÍ 24. til 26. október mótar allar yfirlýsingar forystumanna launþega.
Lesa meira

Reiðilestur í tilefni af forsíðumynd - 30.7.2018 9:48

Ólíklegt er að á ritstjórn Morgunblaðsins hafi menn valið Skálholtsmyndina á forsíðu kirkjunni til háðungar.

Lesa meira

Spænskir sósíalistar fara á dönsku línuna - 29.7.2018 11:09

Á sama tíma og íslenskir jafnaðarmenn hampa andstöðu við harða útlendingastefnu draga spænskir sósíalistar í land.

Lesa meira

Furðuspil vegna Piu - 28.7.2018 10:56

Snerist þetta ekki um framkomu fólks sem hefur boðið sig fram og hlotið kjör til setu á alþingi væri ástæðulaust að fjalla um þetta furðuspil allt saman.

Lesa meira

Mannréttinda- og stjórnarskrárbrot Reykjavíkurborgar - 27.7.2018 10:49

Umboðsmaður telur með öðrum orðum að Reykjavíkurborg brjóti stjórnarskrárvarinn rétt á utangarðsfólki auk þess að virða ekki fjölþjóðlegar mannréttindareglur.

Lesa meira

Bænakall múslima kosningamál í Svíþjóð - 26.7.2018 10:22

Nú er bænakall leyft á þremur stöðum í Svíþjóð: í úthverfi Stokkhólms, í Karlskrona og nú síðast í bænum Växjö 25. maí sl.

Lesa meira

Uppnámsflokkurinn SD í stórsókn í Svíþjóð - 25.7.2018 9:59

Uppnámsflokkunum er lýst á þann veg að þeir séu á móti elítunni í viðkomandi samfélagi eða ráðandi öflum.

Lesa meira

Bannon skerpir víglínur í Evrópu - 24.7.2018 10:40

Pólitísk átök taka á sig nýja mynd vegna erlendrar íhlutunar. Viðkvæmnin gagnvart skoðunum og afskiptum útlendinga er mikil jafnt í stórum ríkjum sem smáum.

Lesa meira

Þrælsótti pírata og Pia - 23.7.2018 10:27

Þarna höfðu þingmenn tækifæri til að láta í ljós andstöðu sína við þessa fyrirætlan hefðu þeir haft þrek og þor til þess. Þeir gerðu það ekki.

Lesa meira

Ljósmæðradeila leyst - útúrsnúningar vegna Piu - 22.7.2018 12:13

Vegna kjaradeilu ljósmæðra hefur reynt á innviði ríkisstjórnarinnar, ekki síst vegna þrýstings innan raða VG, þar er þanþolið vegna átaka af þessu tagi takmarkað.

Lesa meira

Vandasamt að efna til Þingvallahátíða - 21.7.2018 13:47

Viðbrögð gagnrýnenda eru þó á sömu lund. Hátíðin árið 2000 var meðal annars töluð niður til að hallmæla kirkju og kristni.

Lesa meira

Ljósleiðari í Fljótshlíð - 20.7.2018 10:59

Þessa daga eru heimtaugar plægðar til notenda í Fljótshlíð og í veðurblíðunni í gær (19. júlí) var heimtaugin plægð hingað að Kvoslæk.

Lesa meira

Hátíðarstund á Þingvöllum – píratar allra flokka bregðast ekki - 19.7.2018 10:58

Við sem vorum á Þingvöllum í gær fengum að skoða nýbyggingar við gestastofuna á Hakinu. Þær eru um 1200 fermetrar og hýsa meðal annars glæsilega sýningu um Þingvelli.

Lesa meira

Fullveldisfundur alþingis á Þingvöllum - 18.7.2018 10:04

Fyrir því eru skýr rök að 100 ára afmælis fullveldisins sé minnst með hátíðarfundi alþingis á Þingvöllum.

Lesa meira

Alþingi styður listaverkabók um Þingvelli - 17.7.2018 14:36

Í sjálfu sér er ekki frumlegt að stjórnvöld ákveði að beita sér fyrir útgáfu ritverka vegna stórafmæla í Íslandssögunni.

Lesa meira

Stjórnsýsla Dags B. í molum - 16.7.2018 9:32

Hvert um sig bera þessi mál vondri stjórnsýslu vitni. Þau gerast öll á vakt sama embættismannsins, Dags B. Eggertssonar.

Lesa meira

Tilvistarvandinn og Ögmundur - 15.7.2018 9:40

Ögmundur Jónasson, fyrrv. þingmaður og ráðherra VG, gagnrýnir Katrínu fyrir að taka þátt í þessunm fundum og segir NATO hernaðarbandlag í tilvistarvanda.

Lesa meira

Hátíð í París – siðareglur þvælast fyrir Trump - 14.7.2018 13:59

Í fyrra stóð Donald Trump Bandaríkjaforseti við hliðina á Emmanuel Macron Frakklandsforseta á heiðurspallinum á Concorde-torgi 14. júlí.

Lesa meira

Samkeppniseftirlit gegn sjálfu sér - 13.7.2018 10:04

Málshöfðunin grefur undan öllu eftirslitsferli samkeppnismála á sama hátt og afstaða samkeppniseftirlitsins til ríkisútvarpsins gerir.

Lesa meira

Trump lét NATO-fundinn snúast um sig - 12.7.2018 15:29

Trump er í sífelldri kosningabaráttu og allt sem hann gerir á opinberum vettvangi ber að skoða í því ljósi.

Lesa meira

Fréttasviðið þrengist í Efstaleiti - 11.7.2018 10:03

Af fréttum RÚV má ráða að stjórnendur þeirra færi sig sífellt meira inn á þrengra svið. RÚV sé í raun að breytast í landsfréttastöð þar sem erlendar fréttir mæti afgangi.

Lesa meira

Uppnám í Bretlandi - 10.7.2018 10:16

Þetta er vika mikilla tíðinda í Bretlandi en hugur almennings er líklega meira við gengi enska liðsins á HM í Rússlandi en uppnámið í pólitíkinni.

Lesa meira

Bretland: Brexit-ráðherrann segir af sér - 9.7.2018 10:26

Theresa May hefur „samið of mikið við sjálfa sig“ að mati Davis eða með orðum hans „gefið of mikið eftir á of auðveldan hátt“ gagnvart ESB.

Lesa meira

Einokun þá og nú - 8.7.2018 9:55

Áður fyrr nutu kaupmenn aðstoðar einokunarvaldsins til að þvinga menn til viðskipta við sig. Nú er tækninni beitt í sama skyni.

Lesa meira

Heyskapur í regntíð – liðsinna verður ljósmæðrum - 7.7.2018 10:05

Þeir sem vilja ljósmæðrum vel ættu að skapa andrúmsloft sem gerir þeim kleift að sameinast um leið út úr þessari erfiðu stöðu með nýjum samningi.

Lesa meira

Tröllaslagur í alþjóðaviðskiptum - 6.7.2018 10:08

Vilja Bandaríkjamenn eyðileggja alþjóðakerfið sem Bandaríkjastjórn hafði forystu um að koma á fót eftir síðari heimsstyrjöldina?

Lesa meira

Hámarkshraði hitamál í Frakklandi - 5.7.2018 9:56

Líklegt er að viðhorfskönnun hér sýni sama og í Frakklandi: almennt vilji menn ekki lækka hámarkshraðann fái þeir sjálfir einhverju um það ráðið.

Lesa meira

Mælanleiki í opinberri stjórnsýslu - 4.7.2018 10:58

Segir Atli Harðarson að þar gagnrýni höfundur mælingaráráttu samtímans sem birtist meðal annars í nýskipan í opinberum rekstri.

Lesa meira

Viðkvæm mál í fréttum - 3.7.2018 10:01

Í þessu máli eins og öðrum ber fjölmiðlamönnum að gæta sín á að halda ekki einhliða málstað að lesendum sínum eða hlustendum.

Lesa meira

Merkel enn og aftur í ólgusjó - 2.7.2018 10:20

Allt getur gerst í þýskum stjórnmálum vegna framgöngu Seehofers. Líklega hefur hann þó gengið fram af of mörgum til að eiga sér viðreisnar von.

Lesa meira

Danskir jafnaðarmenn boða harða útlendingastefnu - 1.7.2018 10:21

Pólítísku afleiðingarinnar af undanlátsstefnunni fyrir þremur árum birtast nú af fullum þunga.

Lesa meira