Dagbók

Fullveldisfundur alþingis á Þingvöllum - 18.7.2018 10:04

Fyrir því eru skýr rök að 100 ára afmælis fullveldisins sé minnst með hátíðarfundi alþingis á Þingvöllum.

Lesa meira

Alþingi styður listaverkabók um Þingvelli - 17.7.2018 14:36

Í sjálfu sér er ekki frumlegt að stjórnvöld ákveði að beita sér fyrir útgáfu ritverka vegna stórafmæla í Íslandssögunni.

Lesa meira

Stjórnsýsla Dags B. í molum - 16.7.2018 9:32

Hvert um sig bera þessi mál vondri stjórnsýslu vitni. Þau gerast öll á vakt sama embættismannsins, Dags B. Eggertssonar.

Lesa meira

Tilvistarvandinn og Ögmundur - 15.7.2018 9:40

Ögmundur Jónasson, fyrrv. þingmaður og ráðherra VG, gagnrýnir Katrínu fyrir að taka þátt í þessunm fundum og segir NATO hernaðarbandlag í tilvistarvanda.

Lesa meira

Hátíð í París – siðareglur þvælast fyrir Trump - 14.7.2018 13:59

Í fyrra stóð Donald Trump Bandaríkjaforseti við hliðina á Emmanuel Macron Frakklandsforseta á heiðurspallinum á Concorde-torgi 14. júlí.

Lesa meira

Samkeppniseftirlit gegn sjálfu sér - 13.7.2018 10:04

Málshöfðunin grefur undan öllu eftirslitsferli samkeppnismála á sama hátt og afstaða samkeppniseftirlitsins til ríkisútvarpsins gerir.

Lesa meira

Trump lét NATO-fundinn snúast um sig - 12.7.2018 15:29

Trump er í sífelldri kosningabaráttu og allt sem hann gerir á opinberum vettvangi ber að skoða í því ljósi.

Lesa meira

Fréttasviðið þrengist í Efstaleiti - 11.7.2018 10:03

Af fréttum RÚV má ráða að stjórnendur þeirra færi sig sífellt meira inn á þrengra svið. RÚV sé í raun að breytast í landsfréttastöð þar sem erlendar fréttir mæti afgangi.

Lesa meira

Uppnám í Bretlandi - 10.7.2018 10:16

Þetta er vika mikilla tíðinda í Bretlandi en hugur almennings er líklega meira við gengi enska liðsins á HM í Rússlandi en uppnámið í pólitíkinni.

Lesa meira

Bretland: Brexit-ráðherrann segir af sér - 9.7.2018 10:26

Theresa May hefur „samið of mikið við sjálfa sig“ að mati Davis eða með orðum hans „gefið of mikið eftir á of auðveldan hátt“ gagnvart ESB.

Lesa meira

Einokun þá og nú - 8.7.2018 9:55

Áður fyrr nutu kaupmenn aðstoðar einokunarvaldsins til að þvinga menn til viðskipta við sig. Nú er tækninni beitt í sama skyni.

Lesa meira

Heyskapur í regntíð – liðsinna verður ljósmæðrum - 7.7.2018 10:05

Þeir sem vilja ljósmæðrum vel ættu að skapa andrúmsloft sem gerir þeim kleift að sameinast um leið út úr þessari erfiðu stöðu með nýjum samningi.

Lesa meira

Tröllaslagur í alþjóðaviðskiptum - 6.7.2018 10:08

Vilja Bandaríkjamenn eyðileggja alþjóðakerfið sem Bandaríkjastjórn hafði forystu um að koma á fót eftir síðari heimsstyrjöldina?

Lesa meira

Hámarkshraði hitamál í Frakklandi - 5.7.2018 9:56

Líklegt er að viðhorfskönnun hér sýni sama og í Frakklandi: almennt vilji menn ekki lækka hámarkshraðann fái þeir sjálfir einhverju um það ráðið.

Lesa meira

Mælanleiki í opinberri stjórnsýslu - 4.7.2018 10:58

Segir Atli Harðarson að þar gagnrýni höfundur mælingaráráttu samtímans sem birtist meðal annars í nýskipan í opinberum rekstri.

Lesa meira

Viðkvæm mál í fréttum - 3.7.2018 10:01

Í þessu máli eins og öðrum ber fjölmiðlamönnum að gæta sín á að halda ekki einhliða málstað að lesendum sínum eða hlustendum.

Lesa meira

Merkel enn og aftur í ólgusjó - 2.7.2018 10:20

Allt getur gerst í þýskum stjórnmálum vegna framgöngu Seehofers. Líklega hefur hann þó gengið fram af of mörgum til að eiga sér viðreisnar von.

Lesa meira

Danskir jafnaðarmenn boða harða útlendingastefnu - 1.7.2018 10:21

Pólítísku afleiðingarinnar af undanlátsstefnunni fyrir þremur árum birtast nú af fullum þunga.

Lesa meira