Dagbók: ágúst 2018

Úttektarskýrsla á EES-samstarfinu - 31.8.2018 9:02

Vilji ráðuneytisins stendur til þess að skýrsla okkar liggi fyrir innan tólf mánaða.

Lesa meira

Macron áréttar ást sína á Frakklandi - 30.8.2018 10:12

Áður en Macron hélt frá Kaupmannahöfn flutti hann ræðu á samkomu Frakka í Danmörku. Hann bar þar lof á Dani. en gagnrýndi eigin þjóð.

Lesa meira

Bólusetningar hitamál víða - 29.8.2018 10:04

Rússnesku netttröllin skiptu liði. Sum þeirra studdu bólusetningar, önnur voru á móti. Þannig var alið á sundrung meðal almennings og kjósenda

Lesa meira

Misskilinn metingur vegna kjararáðs - 28.8.2018 10:01

Vandinn er ekki vegna inntaksins í ákvörðunum kjararáðs að mati Gylfa heldur skorts á rökum og skýringum af hálfu ráðsins.

Lesa meira

Ferðamenn svipulir eins og síldin - 27.8.2018 9:41

Að líkja ferðamönnum við síld sem sækir á Íslandsmið er ekki út í hött.

Lesa meira

Lúðurhljómur til nýrrar sóknar - 26.8.2018 11:15

Sigurður Nordal komst rétt að orði þegar hann lýsti boðskap sr. Tómasar sem lúðurhljómi til nýrrar sóknar. Greining á Ferðabók hans leiðir það vel í ljós.

Lesa meira

Opinber varúð og landsdómur - 25.8.2018 10:13

Fyrir 10 árum stigu þeir sem ábyrgð báru og héldu um púlsinn á fjármála- og bankamálum varlega til jarðar í opinberum umræðum.

Lesa meira

Hættuleg kreddukenning í heilbrigðismálum - 24.8.2018 9:51

Kreddukenningar sósíalista eru úreltar í heilbrigðismálum eins og annars staðar.

Lesa meira

Stofnað til farsa í forsætisnefnd - 23.8.2018 10:12

Vill borgarstjóri, æðsti yfirmaður stjórnsýslu borgarinnar, ekki taka efnislega afstöðu til málsins heldur skýtur því til forsætisnefndar borgarstjórnar.

Lesa meira

Mueller „hreinsar pyttinn“ í Washington - 22.8.2018 10:04

Donald Trump hafði uppi stór orð um að hann ætlaði að „hreinsa pyttinn“ í Washington, það er spillingu af öllu tagi í tengslum við stjórnmál og stjórnarhætti.

Lesa meira

Deilan um þriðja orkupakkann - 21.8.2018 9:23

Bjarni Jónsson segir að ég sé á „hálum ísi“ vegna þessarar skoðunar og þess álits að þriðji orkupakki ESB sé meinlaus fyrir okkur Íslendinga.

Lesa meira

Alvaran í borgarráði - 20.8.2018 10:04

Þetta er nýmæli í samskiptum kjörinna fulltrúa og embættismanna sem er alvarlegra en andlitsgrettur við fundarborð borgarráðs.

Lesa meira

Corbyn í vanda vegna Ísraelsóvildar - 19.8.2018 11:12

Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, var í Túnis í október 2014 og tók þátt í minngarathöfn á vegum Palestínumanna.

Lesa meira

Trump flokksvæðir öryggisvottun - 18.8.2018 10:37

Donald Trump lítur á öryggisvottun sem einskonar stöðutákn sem sé á sínu valdi að afmá sýnist honum svo.

Lesa meira

Andlitsgrettur í borgarráði - lokavörn meirihlutans - 17.8.2018 11:55

Eftir kosningarnar í vor og með komu nýs fólks í borgarstjórn hefur aðhaldið að meirihlutanum aukist. Viðbrögðin bera með sér að kjörnir fulltrúar meirihlutans hafi ekki burði til að takast á við nýja stöðu.

Lesa meira

Fjölmiðlar gegn Trump - 16.8.2018 10:03

Baráttan gegn Trump nær ekki aðeins til 350 bandarískra blaða heldur hafa til dæmis blöð í Danmörku lýst stuðningi við varnaraðgerðir bandarískra fjölmiðla gegn Trump.

Lesa meira

Meinlaus þriðji orkupakki ESB - 15.8.2018 10:34

ACER fær ekkert vald á Íslandi í gegnum þriðja orkupakkann – ESA kemur fram gagnvart EFTA/EES-ríkjunum.

Lesa meira

Flokkslínan frá Kína kynnt í Reykjavík - 14.8.2018 8:51

Ætla má að íslenskir viðmælendur kínversku sendinefndarinnar hafi ekki áttað sig á að þeir voru í raun þátttakendur í sviðsetningu af hálfu kínverska kommúnistaflokksins.

Lesa meira

Óbyggðagöngur í stað jóga - 13.8.2018 8:31

Fræga fólkið lítur nú á gönguferðir, helst í óbyggðum, sem bestu leiðina til að halda sér í formi. Þær koma nú í staðinn fyrir jóga sem „it“.

Lesa meira

Furðukröfur um afsögn og afsökun - 12.8.2018 10:14

Þeir sem krefjast afsagnar Steingríms J. vegna komu Kjærsgaard vilja sprengja stjórnarsamstarfið.

Lesa meira

Ráðhússtjórnsýsla í rúst - 11.8.2018 11:21

Á tveimur mánuðum hafa fimm áfellisdómar verið felldir vegna þessarar stjórnsýslu.

Lesa meira

Mr. Bean réttir Boris hjálparhönd - 10.8.2018 11:33

Uppnámið vegna líkingarmáls Boris Johnsons má skoða sem þakkarvert fráhvarf frá stagl-fréttunum í Bretlandi um brexit-vandræðaganginn.

Lesa meira

Frá Nürnberg á Klambratún - 9.8.2018 14:41

Það var hressandi að njóta þess að nýju að anda að sér svalandi loftinu í morgun,

Lesa meira

Bamberg – Hollendingurinn fljúgandi – Nürnberg. - 8.8.2018 18:00

Lokadagar í Bæjaralandi,
Lesa meira

Drífa í ASÍ-forsetaframboð - 7.8.2018 11:49

 

Nú er spurning hvort einhver býður sig fram á vettvangi ASÍ með upptöku evrunnar að leiðarljósi.

Lesa meira

Meistarasýning á Meistarasöngvurunum - 6.8.2018 9:30

Miklar umræður urðu í fyrra um þessa uppsetningu. Kosky velur þá leið að færa Wagner sjálfan og vini hans inn í sýninguna.

Lesa meira

Nokkrar myndir frá Bayreuth - 5.8.2018 8:01

Nokkrar myndir frá síðdegisgöngu í Bayreuth laugardaginn 4. ágúst.

Lesa meira

Á vit Wagners - söguleg björgun - 4.8.2018 15:33

Á leiðinni í lestinni var ánægjulegt að lesa um vel heppnað sex og hálf tíma sjúkraflug þyrlu landhelgisgæslunnar (LHG).

Lesa meira

Kaupmættinum má ekki fórna - velmegun í München - 3.8.2018 13:58

Leiðari Fréttablaðsins og sólarmyndir frá München

Lesa meira

Flauta og harpa í München - 2.8.2018 19:51

Við hlustuðum á samleik flautu og hörpu, Janine Schöllhorn lék á flautu en Marlis Neumann á hörpu.

Lesa meira

Heimilislausir úr einni borgarnefnd í aðra - 1.8.2018 10:13

Varaformaður Samfylkingarinnar um vanda heimilislausra:

„Ég held að þessi fundur muni ekki breyta neinu, en gott er að setja nýja borgarfulltrúa inn í málið.“

Lesa meira