Dagbók: mars 2018

Átökin á Gaza - hlutur SÞ - 31.3.2018 10:32

Í dönsku greinninni segja höfundar allsherjarþingi SÞ stjórnað af 48 múslímskum ríkjum og olíuviðskiptavinum þeirra í hópi aðildarríkjanna.

Lesa meira

Ísland, Hobbitar, Krúnuleikar og Geirfinnsmálið - 30.3.2018 11:34

Leggja ber meiri rækt við að kynna menningararfinn á skipulegri og stórbrotnari hátt en gert hefur verið .

Lesa meira

Bretar verða að loka hryðjuverkasárinu - 29.3.2018 13:26

Það ber bresku utanríkisþjónustunni ekki gott vitni ef hún áttar sig ekki á djúpstæðri reiði Íslendinga vegna atburðanna í byrjun október 2008

Lesa meira

Rússneskur þingmaður gerir lítið úr íslensku fullveldi - 28.3.2018 11:49

Íslensk stjórnvöld hljóta að mótmæla niðurlægjandi ummælum rússneska þingmannsins og benda honum á að þau eigi ekki við nein rök að styðjast.

Lesa meira

Víðtæk samstaða vegna óhæfuverksins í Salisbury - 27.3.2018 9:59

Samstaðan meðal vestrænna þjóða sýnir að hafi Vladimír Pútín ætlað að nota eiturefnaárásina í Salisbury til að sundra þeim hefur honum mistekist það hrapallega.

Lesa meira

Höfuðborgarlista mætt með hræðsluáróðri - 26.3.2018 11:16

Tilgangurinn með upphaflegri FB-færslu Guðjón Friðrikssonar var að benda lesendum á að hlusta ekki á það sem Höfuðborgarlistinn hefur fram að færa.

Lesa meira

Klukkubreyting ekki að skapi Frakka - 25.3.2018 12:08

Birtist grein um breytingu á klukkunni í franska blaðinu Le Monde. Þar segir að Frakkar séu andvígir breytingunni. Þeir gefi lítið fyrir þau rök að hún leiði til orkusparnaðar.

Lesa meira

Jón Leifs og Snorri - 24.3.2018 9:36

Tónleikarnir í gærkvöldi og málþingið í dag staðfesta enn og aftur að Snorri og íslenski menningararfurinn á beint erindi til samtímans

Lesa meira

Nýir frambjóðendur í sjónvarpi - 23.3.2018 10:37

Galdurinn við að standa sig vel í sjónvarpsumræðum ræðst ekki af því hvort fólk hafi áður tekið þátt í slíkum umræðum heldur af því hvort það hefur eitthvað að segja

Lesa meira

Facebook í skammarkrókinn - 22.3.2018 11:23

Getgátur um að mannkyni sé í raun stjórnað af leynilegum, óþekktum öflum án þess að við gerum okkur grein fyrir því hafa alla tíð fylgt manninum.

Lesa meira

Ríkið á hvorki að reka flugstöð né fríhöfn - 21.3.2018 11:19

Í báðum textunum gætir óþols gagnvart ríkisrekstri á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Engan þarf að undra að svo sé.

Lesa meira

Almannaútvarp í bullandi vörn - 20.3.2018 10:58

Þótt meirihluti manna þoli að ríkið haldi úti sjónvarpi og hljóðvarpi fylgjast sífellt færri með dagskrá þessara miðla og sætta sig því verr en áður við að verða að greiða fyrir hana.

Lesa meira

Einhugur um forustu - sókndjörf stefnumörkun - 19.3.2018 10:19

Landsfundur sjálfstæðismanna einkenndist af eindrægni og baráttuhug
Lesa meira

Sjálfstæðismenn halda landsfund tækifæranna - 18.3.2018 9:30

Það er einmitt þetta sem gerir landsfundi sjálfstæðismanna spennandi: að sjá hverjir grípa tækifærið sem þeir gefa.

Lesa meira

Fjölmenni við upphaf landsfundar - 17.3.2018 9:46

Mikið fjölmenni var í Laugardalshöll í gær, 16. mars, þegar 43. landsfundur Sjálfstæðisflokksins var settur af Bjarna Benediktssyni, formanni flokksins.

Lesa meira

Pútín-Rússlandi mætt af meiri hörku - 16.3.2018 9:29

Stjórn Donalds Trumps hefur ekki fyrr gripið til svo harkalegra aðgerða gegn stjórnvöldum í Moskvu.

Lesa meira

Pappírslaus landsfundur - hamingjuskýrsla - Pútín - 15.3.2018 10:29

Landsfundur sjálfstæðismanna sem hefst á morgun, föstudag 16. mars, er kynntur fundarmönnum sem pappírslaus fundur.

Lesa meira

Félagsleg deyfð í Eflingu og VR - 14.3.2018 11:17

Þetta eru kaldar staðreyndir um stöðu þeirra innan verkalýðshreyfingarinnar sem hæst láta og segjast ætla að „rugga bátnum“ með því að sprengja upp sátt á vinnumarkaði næsta haust og hreinsa til innan ASÍ.

Lesa meira

Viðreisn í smiðju hjá Bannon og Trump - 13.3.2018 13:05

Eftir þetta dró Bannon sig í hlé í Bandaríkjaríkjunum enda sóttust fáir eftir að flagga nafni hans. Brá hann þá fyrir sig betri fætinum og hélt til Evrópu.

Lesa meira

Misheppnuð réttlæting á pólitísku feilspori - 12.3.2018 10:48

Viðreisn neitar að birta atkvæðatölur eða fjölda fundarmanna á landsþingi sínu.

Lesa meira

Þýðingafræði á hugvísindaþingi - 11.3.2018 13:14

Árlegt hugvísindaþing var haldið í Háskóla Íslands á föstudag og laugardag.

Lesa meira

Alþingi: Skólaus Pírati af því að hann er í jakka - 10.3.2018 9:28

Björn Leví leggur spurningar fyrir ráðherra í gríð og erg og skapar ráðuneytisstarfsmönnum mikla vinnu samhliða kostnaði fyrir skattgreiðendur

Lesa meira

Stjórnarandstaða í blekkingarvef lögmanns - 9.3.2018 10:57

Stjórnarandstaðan hefði átt að gefa sér meiri tíma til eigin rannsókna áður en hún festist í blekkingarvef Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns.

Lesa meira

Línur skýrast fyrir landsfund - 8.3.2018 10:21

Bjarna hefur tekist að sigla flokknum sem stærsta stjórnmálaaflinu í landinu í gegnum brimskaflana sem gengu yfir hann eftir hrun.

Lesa meira

Logi vildi koma höggi á VG - 7.3.2018 10:48

Þótt Jóhanna og Logi létu á landsfundinum eins og þau bæru sérstaka umhyggju fyrir VG líta þau á flokkinn sem helsta keppinaut sinn.

Lesa meira

Flokkspólitísk frekja að baki vantrausti - 6.3.2018 10:52

Að baki tillögunni um vantraust á dómsmálaráherra eru engin efnisleg rök heldur flokkspólitísk frekja sem birtist í hvert sinn sem Þórhildur Sunna Ævarsdóttir kemur fram í sjónvarpi.

Lesa meira

Sjálfstæðismenn taka af skarið um samgöngumiðstöð - 5.3.2018 11:13

Árum saman hefur blasað við að ákveða yrði stað fyrir nýja samgöngumiðstöð í Reykjavík. Strætisvagnamiðstöðinni á Hlemmi hefur verið breytt í mathöll.

Lesa meira

Andi Martins Schulz á landsfundi Samfylkingarinnar - 4.3.2018 9:26

Einkennandi fyrir fréttir af landsfundi Samfylkingarinnar að kvöldi laugardags 3. mars var neikvæðnin og óvildin í garð annarra.

Lesa meira

Mishátt vægi skoðana - 3.3.2018 15:12

Segjum að þarna hefði ekki talað rithöfundur heldur bóndi um vanda sauðfjárræktar, lagt til aukinn sýnileika og meira framboð af lambakjöti.

Lesa meira

Logi í keppninni um að særa og móðga - 2.3.2018 10:55

Auðvitað vissi Logi Einarsson betur þegar hann hóf spunann í ræðustólnum. Honum er hins vegar alveg sama um hvað er satt eða rétt í þessu máli.
Lesa meira

Febrúar - friður í kjaramálum - 1.3.2018 12:35

Stór orð hafa fallið undanfarnar vikur um að ákvörðun kjararáðs mundi valda sprengingu í kjaramálum. Í febrúar sannaðist að svo er ekki.

Lesa meira