Dagbók: júlí 2017

Fjölmiðlarnir og útlendingamálin - 31.7.2017 10:28

Að flytja sorgarsögu einstaklinga í fjölmiðlum skilar greinilega oft meiri árangri en að fara lögboðna leið í gegnum stjórnkerfið. Innan kerfisins eru allar hliðar mála kynntar.

Lesa meira

Sjónarhorn fjölmiðla skiptir sköpum - 30.7.2017 11:38

Hvað eftir annað kemur í ljós að afstaða til fjölmiðla líkist að mörgu leyti afstöðu til stjórnmálaflokka eða íþróttafélaga. Menn halda með sínum miðli og er kappsmál að verja hann sé að honum vegið.

Lesa meira

Fall Ólafs helga rætt í Snorrastofu - 29.7.2017 21:51

Eftir að Snorrastofa kom til sögunnar fyrir 20 árum hefur skapast einstök aðstaða í Reykholti til að auðvelda fræðimönnum að sinna rannsóknum sínum á þeim stað þar sem Snorri bjó og var að lokum veginn.

Lesa meira

Fámenni í Frankfurt - fjölmenni í Keflavík - 28.7.2017 12:18

Hvarvetna var múgur og margmenni, langar biðraðir við rana út í flugvélar – í einu orði sagt troðningur. Við veggi sat eða lá fólk. Allt var þetta í hróplegri andstöðu við kyrrðina og fámennið á vellinum í Frankfurt. Lesa meira

Sumarleyfi stjórnmálanna lýkur - 27.7.2017 8:40

Man einhver eftir skýringum Loga Einarssonar á fylgistapi Samfylkingarinnar? Eða hvernig skýrir hann að flokkurinn undir hans formennsku nær sér ekki nema lítillega á strik í stjórnarandstöðunni?

Lesa meira

Knud Zimsen ekki lengur fyrirmynd borgarstjóra - 26.7.2017 20:40

Ímyndið ykkur hve mikið bil er á milli borgarstjórans Knuds Ziemsens og afskipta hans af gangi mála í borginni og þess að Dagur B. Eggertsson segist ekki hafa vitað um mengunarslysið, hann hafi verið í fríi

Lesa meira

Viðreisn og pólitíski ómöguleikinn - 25.7.2017 15:49

Viðreisn stendur frammi fyrir pólitískum ómöguleika í evru-málinu, hún finnur hvergi neinn sem vill vinna að framgangi þess með henni.

Lesa meira

Úr Skálholtsdómkirkju í Leifsstöð - 24.7.2017 6:59

Sé í Morgunblaðinu í dag að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði á Skálholtshátíð í gær að ríkið ætti að selja eignir ef það gæti ekki sinnt viðhaldi þeirra. Lesa meira

Macron fellur í könnun - 23.7.2017 16:01

Álitsgjafar hafa varað við miklu valdi sem forsetinn hefur í krafti meirihluta flokks hans á þingi eftir góðan sigur í þingkosningum í janúar.

Lesa meira

Benedikt fetar í fótspor Steingríms J. - 22.7.2017 10:23

Títuprjónastungum smáflokka og talsmanna þeirra í Sjálfstæðisflokkinn má ef til vill fagna sem lífsmarki innan flokkanna en að lifa fyrir slíkt er lítils virði til lengdar.

Lesa meira

Dagur B. áhorfandi að mengunarhneyksli - 21.7.2017 10:48

Nú er ljóst að ekkert var ofsagt hér á þessum stað um fúskið sem einkenndi viðbrögð Veitna, heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og yfirstjórnar borgarinnar vegna mengunarhneykslisins. Lesa meira

Fjármálaráðherra á evru-villigötum - 20.7.2017 10:08

Röksemdafærsla fjármálaráðherra Íslands með vísan til fjármálaráðherra í nítján Evrópulöndum er reist á sandi.

Lesa meira

Uppreist æru - lagaskilyrði eða geðþótti? - 19.7.2017 9:46

Felst ekki eftirsóknarvert gagnsæi í því að allir viti að uppfylli einhver einstaklingur ákveðin skilyrði öðlist hann rétt í samræmi við það?

Lesa meira

Þegar ferðamannastraumurinn breytist í samfélagsvanda - 18.7.2017 10:57

Íbúar Bareclona voru nýlega spurðir hvað væri alvarlegasta vandamálið í borginni um þessar mundir. Svarið var skýrt: ferðamennirnir. Þeim hefur fjölgað úr 1,9 milljón árið 1990 í 9 milljónir árið 2016.

Lesa meira

Farþegafjölgun um 47% fyrstu sex mánuði í Keflavík - 17.7.2017 11:20

Að skella allri skuldinni á krónuna og kveinka sér í fjölmiðlum er aðferð til að breyta vanda eigin fyrirtækis í samfélagsvanda.

Lesa meira

Átta ár frá upphafi misheppnaðra ESB-aðildarviðræðna - 16.7.2017 15:20

Tíminn frá 16. júlí 2009 til janúar 2013 er svartasti kaflinn í utanríkismálasögu íslenska lýðveldisins. Það hefur ekki enn verið gert upp við þennan kafla utanríkismálasögunni á verðugan hátt.

Lesa meira

Minning Snorra í Reykholti - 15.7.2017 23:00

Í dag var þess minnst í Reykholti í Borgarfirði að 70 ár eru um þessar mundir frá því að Norðmenn gáfu okkur Íslendingum styttuna af Snorra Sturlusyni sem stendur fyrir framan gamla héraðsskólahúsið þar.

Lesa meira

Þrjár sögulegar ljósmyndir -70 afmælis Snorrahátíðar minnst - 14.7.2017 16:23

Á morgun verður þess minnst í Reykholti í Borgarfirði að 70 ár eru liðin frá því að Norðmenn afhentu þar að gjöf styttu af Snorra Sturlusyni, hefst athöfnin klukkan 14.00.

Lesa meira

Velta í ferðaþjónustu jókst verulega í mars og apríl - 14.7.2017 13:46

Allt skipulag á flutningi fólks frá Keflavíkurflugvelli og til hans er reist á meginreglunni um að allir fari um Reykjavík. Er þetta ekki úrelt? 

Lesa meira

Blómleg Félagsstofnun stúdenta í hálfa öld - 13.7.2017 11:56

Félagsstofnun stúdenta býr við sterka fjárhagsstöðu og nýtur ekki fjárhagsstuðnings frá ríki eða borg. Þar starfa 170 manns og veltan er tæplega þrír milljarðar á ári.

Lesa meira

Bann við akstri hópbifreiða tekur gildi í miðborginni - 12.7.2017 10:07

Nýju reglurnar um bann við umferð stórra ferðamannabifreiða um götur á ofangreindu svæði bitna einkum á ferðamönnum í Reykjavík og kunna að breyta viðhorfi þeirra við val á gististað í borginni.

Lesa meira

Brotalöm í borgarstjórn - 10.7.2017 9:47

Þetta alvarlega atvik hefur leitt í ljós brotalöm innan borgarkerfisins þar sem boðleiðir er í molum og smákóngaveldi hefur tekið við af eðlilegri stjórnsýslu. 

Lesa meira

Ólafur Túbals - Aurasel - Drumbabót - 9.7.2017 10:38

Ólafur Túbals málaði mynd af Auraseli, þar skammt fyrir vestan er Drumbabót sem vísindamenn hafa rannsakað með nýrri tækni og fundið gos í Mýrdalsjökli árið 822 til 823. Lesa meira

Þöggun beitt vegna Andakíls og skolpstöðva í Reykjavík - 8.7.2017 11:12

Borgarstjórinn ber ábyrð á að varað sé við hættu vegna mengunar í borginni. Honum ber að sjá til þess að farið sé að lögum í því efni. Hann hefur brugðist þessari skyldu.

Lesa meira

Trump spyr hvort „vestrænar þjóðir vilji halda lífi“ - 7.7.2017 10:09

Að eðlilegt og tímabært sé að spyrja á þann hátt sem Trump gerði lýsir vel breytingunum sem orðið hafa á fáeinum árum.

Lesa meira

Forréttindaröð ekki nýmæli á Keflavíkurflugvelli - 6.7.2017 9:45

Að þetta sé í fyrsta sinn sem boðin er hraðleið í flugstöð Leifs Eiríkssonar er rangt. Forréttindaröð af þessu tagi var í boði fyrir réttum 10 árum, í júlí 2007.

Lesa meira

Juncker segir ESB-þingið stórhlægilegt. - 5.7.2017 11:04

Maltverjum sýnd óvirðing eftir sex mánaða forsæti í ráðherraráði ESB.

Lesa meira

Baráttan við lúpínuna - 4.7.2017 16:22

Lúpínan á vissulega rétt á sér á vissum svæðum. Það þarf að setja henni hæfilegar skorður og snúast strax til varnar. Lesa meira

Bertel Haarder gagnrýnir danska fjármálaráðuneytið - 3.7.2017 9:56

Ég þekki ekki hvernig málum er nú háttað innan íslenska stjórnarráðsins en almennt séð kunni ég vel við ramma-aðferðina við gerð og framkvæmd fjárlaga og taldi mig hafa svigrúm innan hennar til að forgangsraða innan ráðuneyta sem ég stýrði.

Lesa meira

Helmut Kohl kvaddur - 2.7.2017 15:21

Minningarathöfnin í Strassborg var enn til marks um óbilandi trú Kohls og áhuga á samstarfi Þjóðverja og Frakka og annarra Evrópuþjóða til að tryggja frið í álfunni. 


Lesa meira

Um sr. Tómas Sæmundsson Fjölnismann á Breiðabólstað - 1.7.2017 19:07

Þeim mun meira sem ég fræðist um sr. Tómas Sæmundsson kemur í hugann hvort hann hafi verið fyrsti íslenski nútímamaðurinn.

Lesa meira