Dagbók: júní 2021

Viðspyrnan fyrir Ísland heppnaðist - 30.6.2021 9:26

„Með öflugu viðbragði hefur tekist að lágmarka tjón af völdum kórónuveirufaraldursins og leggja undirstöður fyrir öfluga viðspyrnu að honum loknum.“

Lesa meira

Aðdráttarafl danska fordæmisins - 29.6.2021 10:41

Talsmenn dönsku reglnanna telja að skipulögð ásókn farand- og flóttafólks minnki með framkvæmd þeirra.

Lesa meira

Kerfi í kreppu miðstýringar - 28.6.2021 11:22

Sérkennilegt við þessa gamalkunnu um kreppu í heilbrigðiskerfinu er að nú sem fyrr er spjótum beint að einstaklingum, ráðherrum eða stjórnendum stofnana, en ekki að kerfinu sjálfu.

Lesa meira

Víkingavinsældir vaxa - 27.6.2021 11:26

Án framlags Snorra skorti heimsmenninguna þá fjölbreytni sem hann lagði grunn að með verkum sínum. Þá væru heimildir um norrænu goðafræðina og víkingatímann fátæklegar.

Lesa meira

Hömlum aflétt – smáatviks minnst - 26.6.2021 10:53

Þegar upp er staðið ber fremur að skoða atvikið í Ásmundarsal með pólitískum gleraugum en frá sjónarhóli sóttvarna.

Lesa meira

Pírati fyrir hælisleitendur - 25.6.2021 11:28

Vegna þess hvers eðlis útlendingamál eru í huga margra líta þeir á meðferð þeirra sérstökum augum. Þar gengur nú lengst Magnús D. Norðdahl lögmaður.

Lesa meira

Sérhagsmunabrölt í Viðreisn - 24.6.2021 9:56

Átök Benedikts og Þorgerðar Katrínar vegna sérhagsmuna þeirra valda illdeilum innan Viðreisnar. Nýr flokkssproti fæðist.

Lesa meira

Tímaskekkja hjá Samfylkingu - 23.6.2021 9:28

þingkosningunum 2013 hlutu stjórnarflokkarnir, Samfylking og VG, hroðalega útreið. VG áttaði sig á að ekki yrði haldið áfram á sömu braut. Samfylkingin spólar enn í sama farinu.

Lesa meira

Mannréttindi fótum troðin - 22.6.2021 10:27

Gagnvart Apple Daily beittu yfirvöldin ekki ritskoðun heldur réðust á reksturinn sjálfan, grófu undan honum með öllum tiltækum ráðum og sviptu blaðið tekjum sínum.

Lesa meira

Fjölmiðlaball í kringum Ballarin - 21.6.2021 9:30

Fleiri sögur eru af sérkennilegri framgöngu Ballarin og nú er nýjast að hún hitti rannsóknarblaðamann frá fréttaþættinum Kveik í ríkissjónvarpinu í ríkmannlegu húsi sem hún átti ekki.

Lesa meira

Prófkjör efla Sjálfstæðisflokkinn - 20.6.2021 10:31

Í NV-kjördæmi birtist sama þróun og hjá Sjálfstæðisflokknum í öðrum kjördæmum, kjörsóknin stóreykst sem er góð vísbending um stöðu flokksins almennt.

Lesa meira

Enid Blyton og fordómarnir - 19.6.2021 12:09

Enid Blyton naut mikilla vinsælda hér á landi eins og jafnaldrar mínir muna örugglega. Bækur Blyton hafa verið þýddar á yfir 90 tungumál.

Lesa meira

Þrengt að sósíalistum - 18.6.2021 10:56

Sagan segir að fjöldaþátttaka í stefnumarkandi aðgerðum hefur mikil áhrif. Varla er stuðningur við stefnu skýrar staðfestur en með því að veðja á hana með eigin fé.

Lesa meira

Lifi landbúnaðurinn! - 17.6.2021 11:53

Landbúnaður er og verður grunnþáttur mannlífs á Íslandi og það er skylda okkar allra að búa honum umgjörð til að dafna og blómgast við nýjar aðstæður.

Lesa meira

Metfjöldi nýrra hluthafa - 16.6.2021 9:32

Blekkingar þeirra í stjórnarskrármálinu hafa verið afhjúpaðar og fjöldaþátttaka í hlutafjárútboðum felur í sér fordæmingu á bölbænum þeirra.

Lesa meira

NATO saumar að Kína - 15.6.2021 10:07

Vissulega er blæbrigðamunur í afstöðu stjórnvalda einstakra NATO-ríkja til Kína, skárra væri það í 30 ríkja hópi. Á hinn bóginn er texti yfirlýsingarinnar birtur í nafni þeirra allra.

Lesa meira

Dauðahaldið í grímuna - 14.6.2021 10:08

Hver eru rökin fyrir að skylda fólk í smitlausu landi utan sóttkvíar til að ganga með grímur þegar það sest í sal og hlustar á tónlist eða nýtur leiklistar?

Lesa meira

Lýðræðiskraftur D-listans - 13.6.2021 10:50

Eftir hringferðina um landið í liðinni viku jukust efasemdir mínar um að skipta landinu í svona stór og að mörgu leyti innbyrðis sundurleit kjördæmi.

Lesa meira

Myndir úr hringferð - 12.6.2021 15:32

Þriðjudaginn 5. júní hófst hringferð um landið með fundum á Blönduósi, Akureyri, Svalbarði í Þistilfirði, Egilsstöðum og Höfn í Hornafirði í hádegi fimmtudag 7. júní. Ókum við um 1.100 km. leið til þátttöku í fundunum.

Lesa meira

Tvær hliðar Samfylkingarinnar - 11.6.2021 8:11

Sérkennilegt við umræðurnar hér er sveiflan í afstöðu Samfylkingarinnar eftir því hvaða fyrirtæki á í hlut.

Lesa meira

Land á færri hendur - 10.6.2021 7:24

Ferlinu sem hófst 2019 til að nútímavæða lög um eignarhald á íslensku landi er alls ekki lokið. Það er viðvarandi og sífellt mikilvægara viðfangsefni.

Lesa meira

Skimanir erlendra fjárfestinga - 9.6.2021 6:59

Verði ekki skipulega tekið á skimun erlendra fjárfestinga verða íslensk fyrirtæki sett í fjölþjóðlegan skammarkrók fyrir utan hættuna sem steðjar að viðskiptavinum innan lands.

Lesa meira

Línur skýrast á eldhúsdegi - 8.6.2021 9:48

Eldhúsdagsumræðurnar 7. júní 2021 leiddu í ljós brýna skyldu þeirra sem vilja marktækar umræður um íslensk stjórnmál til að ýta ESB-arfleið Jóhönnu ásamt stjórnarskrárarfleifðinni út í hafsauga.

Lesa meira

Fortíðarstefna Loga - 7.6.2021 10:01

Ekkert af því sem Logi Einarsson boðaði er lykill að framtíðinni heldur afturhvarf til fortíðar sem leiðir þjóðlíf í ógöngur.

Lesa meira

Vel heppnað prófkjör - 6.6.2021 10:19

Verðug spenna myndaðist í kosningabaráttunni þegar tveir frambjóðendur stefndu markvisst á fyrsta sætið.

Lesa meira

Forseti Kína boðar nýjan tón - 5.6.2021 12:20

Spennandi verður að fylgjast með því hvort þessi boðskapur Kínaforseta og flokksforingja hafi áhrif á framgöngu kínverska sendiherrans á Ísland, Jin Zhijia.

Lesa meira

BSRB og lokun Domus Medica - 4.6.2021 9:37

Forystumenn BSRB ættu nú að láta kanna hve margir fagna því að stefna heilbrigðisráðherra lokar Domus Medica um næstu áramót.

Lesa meira

Æður, fjallarefur og þang á Ísafirði - 3.6.2021 11:58

Raunar á það við um margt sem segir í skjalinu að ekki næst sátt um það sem þar er sagt og boðað án þess að leitað sé hæfilegs jafnvægis.

Lesa meira

Fundaferð hafin um landbúnaðarstefnu - 2.6.2021 8:49

„Ræktum Ísland er því grundvallarumræðuskjal um þau kaflaskil sem þurfa að verða í nálgun okkar á starfa umhverfi íslensks landbúnaðar.“

Lesa meira

Umskipti í Hallgrímskirkju - 1.6.2021 10:28

Hallgrímskirkjuturninn lækkar ekki og heldur áfram að draga að sér ferðamenn en risið á innra starfi Hallgrímskirkju lækkar við þessi miklu umskipti.

Lesa meira