Dagbók: maí 2020

VG færist til hægri - 31.5.2020 11:16

Í Fabian Society tók Katrín þátt í hringborðsumræðum með Ed Miliband, þingmanni og fyrrv. formanni Verkamannaflokksins.

Lesa meira

Oftúlkanir á viðhaldsframkvæmdum - 30.5.2020 9:38

Þorsteinn dettur í sama pyttinn og Björn Jón við túlkun sína á eðli framkvæmdanna sem hér eru til umræðu.

Lesa meira

Lönd eru opnuð skref fyrir skref - 29.5.2020 10:30

Útfærslurnar eru mismunandi eftir löndum. Einfaldast er að velja ríkisborgara landa sem hafa staðið vel að sóttvörnum og fikra sig síðan skref fyrir skref.

Lesa meira

Guðmundur Franklín hefnir sín - 28.5.2020 10:37

Hann býður sig fram fyrir þjóðina eingöngu, hann segist ekki hafa neina þörf „fyrir bitlinga eða að hitta eitthvert frægt fólk“.

Lesa meira

Sælt er sameiginlegt skipbrot - 27.5.2020 9:57

Að stjórnin í Venezúela flytji inn íranska olíu er í raun öfugmæli sé litið til þess að þar eru mestu olíulindir í heimi og þar var áður mikil olíuvinnsla og iðnaður tengdur henni.

Lesa meira

Samfylkingin í vanda - 26.5.2020 9:41

Meirihluti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar undir forystu samfylkingarmannsins Friðjóns Einarssonar, formanns bæjarráðs, hafði engan áhuga á tillögum utanríkisráðherra.

Lesa meira

COVID-19-neyðarstigi aflétt - 25.5.2020 9:16

Tilkynnt var miðvikudaginn 20. maí að neyðarstiginu yrði aflétt í dag, mánudaginn 25. maí, það gilti því í tvo mánuði og 19 daga.

Lesa meira

Bretland: Veiruspenna á æðstu stöðum - 24.5.2020 11:05

The Telegraph segir að liggi við borgarastyrjöld innan þingflokks íhaldsmanna vegna þess að Boris Johnson tekur málstað Cummings.

Lesa meira

Vinaleysi Kínastjórnar eykst - 23.5.2020 10:50

Nú herma fréttir frá Bretlandi að COVID-19 hafi orðið til þess að Boris Johnson vilji þrengja að Huawei við 5G-væðinguna í Bretlandi.

Lesa meira

Forseti ASÍ gegn Icelandair - 22.5.2020 9:24

Við þessar aðstæður rofnar samstaðan og stofnað er til ófriðar og þar keppast þær um að vera í fararbroddi Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), og Sólveig Anna Jónsdóttir, varaforseti ASÍ.

Lesa meira

Sókndjarfur seðlabankastjóri - 21.5.2020 11:28

Um árabil hafa verið háværar kvartanir á hendur stjórnmálamönnum og seðlabanka fyrir of háa stýrivexti. Ákvörðunin nú um lækkun stýrivaxta markar kaflaskil í vaxtasöngnum.

Lesa meira

Macron missir þingmeirihluta - 20.5.2020 9:36

Leiðtogar Frakklands og Þýskalands standa á ótraustum grunni á heimavelli þegar þau kynna áform til bjargar samstöðu innan ESB.

Lesa meira

Skýr svör Katrínar - 19.5.2020 9:54

Illskiljanlegra er eftir þessi greinargóðu svör Katrínar Jakobsdóttur en áður hvers vegna í ósköpunum VG leggst enn gegn NATO.

Lesa meira

Púðurskot miðflokksmanns - 18.5.2020 10:01

Ólafur þarf örugglega að hafa minni áhyggjur af sínum gamla flokki í þessu efni en Miðflokknum undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

Lesa meira

Tækifæri á hverju strái - 17.5.2020 14:34

Tækifærin eru fleiri en ætla má við fyrstu sýn. Galdurinn er að kunna að nýta þau og öll alþjóðatengslin.

Lesa meira

Vorkvöld í Reykjavík - 16.5.2020 9:06

Sólin kl. 23.05, 15. maí 2020

Lesa meira

VG-tilfinningar og þjóðaröryggi - 15.5.2020 9:43

Mótmæli VG við steinsteypt mannvirki í Helguvík og á Keflavíkurflugvelli koma í sjálfu sér ekki „neinum á óvart“, það er rétt.

Lesa meira

VG gegn NATO-steinsteypu - 14.5.2020 9:33

Þessi höfnun á mikilvægri og varanlegri mannvirkjagerð sem nýtast mun þjóðinni og bandamönnum hennar um langan aldur er líklega dúsa.

Lesa meira

Ferðalög í sjónmáli - 13.5.2020 12:36

Sú spurning vaknar þegar menn fikra sig áfram á þeirri braut sem nú opnast hve lengi stjórnvöld fara að ráðum sóttvarnafræðinga.

Lesa meira

Píratar draga víglínu í Geirsgötu - 12.5.2020 9:49

Barátta borgaroddvita Pírata gegn einkabílnum er hennar heitasta baráttumál, einskonar 30 ára stríð – nýja víglínan í Geirsgötu.

Lesa meira

Fjaðrafok vegna forstjórabréfs - 11.5.2020 9:26

Drífu Snædal hefur á skömmum tíma tekist að jaðarsetja ASÍ með því að stunda kapphlaup við þá sem belgja sig mest í röðum samtakanna.

Lesa meira

Nútíminn hófst með hernámi - 10.5.2020 9:58

Mikill og djúpur skilningur þjóðarinnar á því sem gerðist á þessum árum auðveldar henni að átta sig á stöðu sinni í heiminum.

Lesa meira

Eyrnamörkin – Vegagerðin og Geirsgata - 9.5.2020 10:09

Það kostar skattgreiðendur varla neitt að hafa línu um eyrnamörk í lögum þótt markanefnd hverfi úr sögunni.

Lesa meira

Guðmundur í Brimi og samkeppniseftirlitið - 8.5.2020 9:17

Guðmundur sagði af sér forstjórastarfinu af því að hann taldi skynsamlegra að verja kröftum sínum í annað en stríð við starfsmenn samkeppniseftirlitsins.

Lesa meira

Pírata-uppákomur á alþingi - 7.5.2020 13:48

Á öðrum vinnustað yrði athyglissýki Pírata talin til marks um undarlegheit.

Lesa meira

Nýr tónn gagnvart COVID-19-faraldrinum - 6.5.2020 15:38

Þetta er nýjasta skrefið í umræðum um COVID-19. Þar verður því haldið fram eftir á að betra hefði verið að fara sér hægar.

Lesa meira

„Forgangsröðun ferðamáta“ í Geirsgötu - 5.5.2020 9:42

Lykilorðin í þessum texta eru „forgangsröðun ferðamáta“ í þeim felst að forgangsraðað er gegn einkabílnum og í þágu strætisvagna.

Lesa meira

Skref út úr þjóðarsóttkví - 4.5.2020 9:09

Tímann hljóta margir að nýta til að íhuga leiðir til að laga sig að breyttum aðstæðum. Ríkisvaldið er hvorki hugmynda- né aflgjafi í því efni heldur framtakssamir einstaklingar og fyrirtæki þeirra.

Lesa meira

Birtan blá og bleik - 3.5.2020 8:22

Myndir af Eyjafjallajökli og Vestmannaeyjum 2. og 3. maí

Lesa meira

Ábyrgð Kína - frjálshyggja og COVID-19 - 2.5.2020 17:16

Tvær Morgunblaðsgreinar vegna COVID-19: (1) ábyrgð Kína; (2) íslenska leiðin verra en sú sænska frá sjónarhóli frjálshyggjumanns.

Lesa meira

Þegar 1. maí fluttist í sjónvarpssal - 1.5.2020 9:42

Því er spáð að margt breytist eftir að COVID-19-faraldurinn er að baki. Eitt af því kann að vera að 1. maí á Íslandi færist til frambúðar í sjónvarpssal.

Lesa meira