Dagbók: 2019

Íhaldssemi frekar en duttlunga - 31.12.2019 10:51

Þessi orð minna á hve margt ræðst af duttlungum frekar en íhaldssömu mati og skynsamlegri greiningu.

Lesa meira

Kreppa jafnaðarmennskunnar - 30.12.2019 10:00

Hér á landi er óvild í garð Sjálfstæðisflokksins sameiningartákn þeirra sem berjast fyrir vinstrimennsku. Má segja að þetta hafi sterkan svip á íslensk stjórnmál í um 20 ár.

Lesa meira

Ákvarðanaleysi undir reglufargani - 29.12.2019 10:36

Boðað er að greindir verði „aumir blettir“ og tekið á þeim í ljósi ofsaveðursins. Hvarvetna verður niðurstaðan sú að taka verði ákvarðanir.

Lesa meira

Fjölmiðlun og dómstólar - 28.12.2019 12:09

Fyrir löngu er tímabært að brugðið sé meiri birtu á gang þessara mála og annað sem varðar dómstólana og samskipti lögmanna við fréttamenn.

Lesa meira

Þriðji orkupakkinn í þagnargildi - 27.12.2019 10:25

Hvergi í uppgjörsblaði Markaðarins er vikið að aðildinni að evrópska efnahagssvæðinu (EES). Hún er svo sjálfsögð umgjörð í íslensks atvinnu- og fjármálalífs að ekki þarf að ræða hana sérstaklega.

Lesa meira

Bylting í pakkadreifingu - 26.12.2019 12:51

Greininni á Axios ljúka blaðamennirnir með því að segja að líklega sé ekki tilviljun að jólasveinninn valdi skorsteininn til að koma með gjafirnar!

Lesa meira

Jólakortið kvatt - 25.12.2019 11:24

Fyrir rúmum 200 árum gerðu járnbrautirnar jólakortið lífvænlega viðskiptahugmynd. Nú hafa samgönguleiðir breyst og þar með dreifing jólakveðja. Við kveðjum jólakortið með söknuði.

Lesa meira

Gleðileg jól! - 24.12.2019 9:20

Gjörbreytt viðhorf til miðlunar og móttöku - 23.12.2019 15:25

Byltingin í upplýsingamiðlun kallar á breytt viðhorf. Aðgangur að alþjóðlegu sjónvarpi og netinu gerir okkur að þátttakendum í stórviðburðum líðandi stundar. Þetta gjörbreytir viðhorfi til miðlunar og móttöku.

Lesa meira

Dapurleg þröngsýni í auðlindaráðuneyti - 22.12.2019 10:16

Í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu ríkir álíka mikil þröngsýni og í heilbrigðisráðuneytinu þar sem ofstjórn og ofríki í krafti úreltrar stjórnmálastefnu ræður ferð.

Lesa meira

Flokkssystir Þórhildar Sunnu úrskurðar í Strassborg - 21.12.2019 13:07

Þess er hvergi getið í fréttum hér af málinu að þær eru saman í þingflokki í Strassborg Þórhildur Sunna og Liliane Maury Pasquier. Sitja þar báðar sem sósíalistar.

Lesa meira

Excel bindur ekki lengur hendur dómsmálaráðherra - 20.12.2019 10:22

Málið gekk síðan til mannréttindadómstólsins í Strassborg (MDE), meirihluti undirdeildar hans tók undir með excel-liðinu og fann að skipuninni í landsrétt.

Lesa meira

Líkindi með Trump og Þórhildi Sunnu - 19.12.2019 13:59

Trump og menn hans hafa lagt sig fram um að kynna ákæruna og málssókn demókrata sem flokkspólitískt útspil - sama segir Þórhildur Sunna um bréf Ásmundar Friðrikssonar til Strassborgar.

Lesa meira

Veganistar amast við hestvagni - 18.12.2019 11:39

Sagði bæjarstjórinn að takmörkun á ferðum hestvagnsins laugardaginn 14. desember hefði verið málamiðlun af hálfu bæjaryfirvalda og hún gilti aðeins þennan eina dag.

Lesa meira

Óhjákvæmilegt uppgjör vegna ofsaveðurs - 17.12.2019 12:04

Það var nauðsynlegt að skýra til hlítar hvað gerðist með Tetra-sambandið í Skagafirði. Að fella þann dóm yfir því sem gert var í forsíðufrétt Morgunblaðsins var ótímabært.

Lesa meira

Jarðstrengur fyrir 220kV úr leik - 16.12.2019 12:13

Miðað við fyrirheit forsætisráðherra eftir ofsaveðrið 10. desember hlýtur ríkisstjórnin að bretta um ermarnar og ráðast í endurbætur á flutnings- og dreifikerfi raforku.

Lesa meira

Áætlanir í stað ásakana - 15.12.2019 11:14

Þegar menn komast af ásakanastiginu vegna ofsaveðursins ber að vinna áætlanir og framkvæma þær.

Lesa meira

Spennan magnast innan RÚV ohf. - 14.12.2019 10:14

Í tilefni af ráðningu útvarpsstjóra og vegna skýrslu ríkisendurskoðunar kaus stjórn RÚV ohf. að hefja fjölmiðlaspuna sem rýrir trúverðugleika hlutafélagsins og stjórnar þess.

Lesa meira

Boris vinnur stórsigur - 13.12.2019 10:40

Nú vann Íhaldsflokkurinn undir Boris Johnsons forystu mesta meirihluta á þingi frá 1987 þegar Margaret Thatcher leiddi flokkinn.

Lesa meira

Ósannfærandi leiðari Kolbrúnar - 12.12.2019 10:31

Að breyta þessu hneyksli í Namibíu í vandamál fyrir Sjálfstæðisflokkinn af því að hann hafi „sérstakt dálæti á stórútgerðarmönnum“ er langsótt hjá Kolbrúnu Bergþórsdóttur.

Lesa meira

Helgi Hrafn truflaður á alþingi - 11.12.2019 10:53

Píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson hefur farið hamförum gegn þessu máli í ræðum á alþingi. Hann segir um samkomulag ríkis og kirkju frá 1997 „óheiðarlegasti samningur sem ég hef nokkurn tímann vitað af“.

Lesa meira

Tvenn bókmenntaverðlaun Nóbels í dag - 10.12.2019 10:18

Víðar í bókinni Flug nefnir Olga Tokarczuk Ísland og við lesturinn vaknaði spurning um hvort hún hefði komið hingað eða kynnst landi og þjóð af frásögn einhvers af mörg þúsund Pólverjum sem hér hafa dvaldist.

Lesa meira

Ísland en ekki Pólland sækir mál í Strassborg - 9.12.2019 10:43

Formaður Dómarafélagsins gefur til kynna að afstaða pólsku ríkisstjórnarinnar ráði mati dómara í máli Íslands fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu.

Lesa meira

Þraut ritstjóra Krakkafrétta leyst - 8.12.2019 12:05

Ísgerður Gunnarsdóttir, stjórnandi krakkafrétta, sagði í Morgunblaðinu 4. desember að stjórnendum fréttanna hefði verið um megn að segja á annan veg frá falli múrsins.

Lesa meira

Doktor í framkvæmd EES-samningsins - 7.12.2019 10:43

Margrét kynnti verkefni sitt vel og skilmerkilega og andmælendur færðu góð rök fyrir athugasemdum sínum en sögðu styrkleika ritgerðarinnar yfirgnæfa veikleikana.

Lesa meira

Fundarstjórn þingforseta í molum - 6.12.2019 10:14

Þessi skýring dugar ekki til að eyða grunsemdum um að forsetinn hafi einfaldlega verið sáttur við það sem á borð var borið.

Lesa meira

Jólatré og NATO í London - 5.12.2019 10:59

Nú bregður svo við að tréð á Trafalgartorgi þykir of ræfilslegt til að vera borgarprýði. Tréð er sagt 90 ára gamalt og var hoggið við Trollvann skammt frá Osló.

Lesa meira

Lítill lesskilningur er haft - 4.12.2019 12:00

Frumkrafan til skólanna hlýtur að vera að þeir tryggi nemendum grunnhæfni þannig að þeir geti nýtt sér hana að eigin vild.

Lesa meira

Klúður á klúður ofan hjá RÚV - 3.12.2019 9:59

Hafi þetta allt verið gert svona vitleysislega að ráði Capacent má spyrja hvernig unnt sé að treysta ráðum fyrirtækisins þegar loks kemur að því að velja nýjan útvarpsstjóra.

Lesa meira

Heilsutengdar forvarnir eldra fólks. - 2.12.2019 9:45

Þegar kemur að heilsutengdum forvarnarúrræðum eldra fólks er óþarfi að finna upp hjólið. Það á að framkvæma í stað þess að halda áfram að tala.

Lesa meira

Ræðu- og hátíðarvika að baki - 1.12.2019 13:32

Mér var því Snorri ofarlega í huga þegar ég ávarpaði lögreglumennina sem voru mun fleiri en 30 eins og sést hér af myndunum sem Júlíus Sigurjónsson tók.

Lesa meira

NUPI-forstjóri mælir með EES-þátttöku Norðmanna - 30.11.2019 7:13

Á grundvelli samningsins ættu EES-ríkin lifandi og kraftmikið samstarf sem væri í sífelldri þróun, hún yrði ekki stöðvuð.

Lesa meira

Capacent segir RÚV að stunda leynimakk - 29.11.2019 10:26

Skattgreiðendur greiða árlega um 5.000 milljónir til RÚV. Capacent vill leyna þá hverjir sækja um starf útvarpsstjóra – stjórn RÚV hlýðir.

Lesa meira

Alþingi samþykkir fjárlög 2020 - 28.11.2019 9:34

Að lokaatkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fari fram um miðjan dag og ljúki fyrir kvöldmatarhlé er einnig til marks um breytt og bætt vinnubrögð á alþingi.

Lesa meira

Árangursríkt Reykholtsverkefni - 27.11.2019 9:42

Reynslan af Reykholtsverkefninu og skipulag þess gat af sér nýtt enn stærra rannsóknarverkefni undir heitinu Ritmenning íslenskra miðalda.

Lesa meira

Pírati í glerhúsi - 26.11.2019 9:39

Umræður í þessa veru skorti einmitt þegar ákvörðun var tekin um að Þórhildur Sunna yrði nefndarformaður í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins eftir að hafa verið talin brotleg við siðareglur þingmanna.

Lesa meira

Rjúfa verður tengsl ríkis og útvarps - 25.11.2019 10:13

Þrátt fyrir hertu lögin halda nýir stjórnendur ríkisútvarpsins áfram að skjóta sér á bakvið „óvissu“ um vilja löggjafans. Lög eru einfaldlega brotin af ásetningi – nú með þeirri skýringu að „óvissa“ ríki um virðisaukaskatt!

Lesa meira

Atlaga Stundarinnar að opnum umræðum - 24.11.2019 10:23

Þarna var því ekki aðeins um samspil við úrvinnslu gagna að ræða heldur samhæfða fjölmiðlaaðgerð af nýju tagi sem vert er að veita athygli.

Lesa meira

Samherji – Sir Cliff Richards - 23.11.2019 10:42

Enginn hefur reynt á nokkurn hátt að bregða fæti fyrir að réttvísin nái fram að ganga í Namibíumáli Samherja.

Lesa meira

Brusselferð lokið - 22.11.2019 19:06

Í Brussel flutti ég fjórar ræður um EES-skýrsluna og heimsótti höfuðstöðvar NATO

Lesa meira