Dagbók: september 2023

Spiegel um mistök Merkel - 30.9.2023 13:29

Segir Der Spiegel að nú sé litið á friðmælin við Rússa sem eina af mestu mistökunum sem gerð voru í stjórnartíð Merkel.

Lesa meira

Samkeppnisleikrit á þingi - 29.9.2023 11:15

Alvarlegustu aðförina að trúverðugleika samkeppniseftirlitsins er að finna í störfum stofnunarinnar sjálfrar og viðbrögðum hennar við réttmætri gagnrýni.

Lesa meira

Samkeppniseftirlit í krísu - 28.9.2023 10:36

Einn alþingismaður hefur lýst áhyggjum sínum yfir að þetta mál kunni að skaða samkeppniseftirlitið, píratinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Fullvissaði viðskiptaráðherra hana um að svo yrði ekki ­– stjórn eftirlitsins myndi sjá til þess! 

Lesa meira

Krónunni líkt við kýli - 27.9.2023 10:02

Þorgerður Katrín talar fyrir sjónarmiði þeirra sem horfast ekki í augu við vanda líðandi stundar heldur kjósa að tala um allt annað.

Lesa meira

Framhaldsskólaklúður - 26.9.2023 10:08

Ráðherrakynningin í Hofi 5. september var um annað en talað er um núna eftir að sameining MA og VMA er runnin út í sandinn.

Lesa meira

Heim frá Madrid - 25.9.2023 13:50

Madrid er borg sem vissulega er ástæða til að heimsækja eigi menn þess kost. Með beinu flugi þangað er það auðvelt.

Lesa meira

Thyssen-safnið í Madrid - 24.9.2023 7:35

Í Madrid er listasafn kennt við Thyssen-Bornemisza (Museo Thyssen-Bornemisza). Þar eru um það bil 900 verk til sýnis frá 13. öld fram á okkar daga.

Lesa meira

MR64 í Segovía - 23.9.2023 8:54

Um 100 km fyrir norðan Madrid er bærinn Segovía í um 1.000 m hæð yfir sjávarmáli og fyrir norðan hann er háslétta en ekið er um fjallgarð á leiðinni frá Madrid.

Lesa meira

Listasafn Sofíu drottningar - 22.9.2023 16:25

Er ævintýri líkast að sjá hvernig byggingarnar tengjast og segja myndir meira en mörg orð.

Lesa meira

Medea í Madrid - 21.9.2023 8:49

Sýningunni var mjög vel fagnað en þar mátti vel sjá yfir hvílíkum töfrum fullkomin óperuhús búa.

Lesa meira

MR64 í Toledo - 20.9.2023 9:21

Þriðjudaginn 19. september fór hópur ferðafélaga úr MR64-árgangi í hópferðarbíl í rúmlega klukkustundar ökuferö til borgarinnar Toledo fyrir sunnan Madrid. 

Lesa meira

MR64 í Madrid - 19.9.2023 6:18

Árgangur MR64 er nú í árlegri utanferð, að þessu sinni til Madrid, höfuðborgar Spánar.

Lesa meira

Uppræting flokks – þögn fréttastofu - 18.9.2023 15:17

Fréttastofan beitir valdi sínu til að þegja um ávirðingar í garð starfsmanna hennar. Varaþingmaður vill uppræta þann flokk sem er honum ósammála.

Lesa meira

Njósnakapphlaup með gervigreind í geimnum - 17.9.2023 10:32

Þegar svo er komið eins og hér er lýst verður ekki hjá því komist fyrir ríkisstjórnir annarra landa að líta í eigin barm og huga að þjóðaröryggi sínu í þessu ljósi.

Lesa meira

Hreyfing á stjórnarskrármálinu - 16.9.2023 10:30

Með því að taka upp þetta vinnulag fyrir sex árum ýtti ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur öllum umræðum um „nýju stjórnarskrána“ út af borði sínu.

Lesa meira

Segir hættulegt að kjósa á Íslandi - 15.9.2023 10:35

Konráð lýsir ánægju yfir „hugrekki“ kjósenda og bætir við að í heimalandi sínu, Íslandi, sé hættulegt að taka þátt í kosningum vegna fjarveru lögreglu og skorts á viðunandi öryggi.

Lesa meira

Þögn blaðamannaformanns - 14.9.2023 9:27

Hér skal tekið undir með Reyni Traustasyni þegar hann segir þetta mál „hið vandræðalegasta“ fyrir ríkisútvarpið og blaðamannafélagið. 

Lesa meira

Ábyrg fjármálastjórn - 13.9.2023 9:52

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur undanfarnar vikur áréttað að í stjórnkerfinu og við siglingu þjóðarskútunnar gildi ákveðin verkaskiptingur

Lesa meira

Breyting í þingflokki – traustur fjárhagur - 12.9.2023 9:52

Með því að afsala sér formennsku í þingflokknum skapar Óli Björn sér meira svigrúm en ella til að veita aðhald í nafni einstaklingsframtaks og athafnafrelsis á þingi.

Lesa meira

Samspil þings og fjölmiðla - 11.9.2023 9:09

Þetta samspil málglaðra þingmanna sem hirða ekkert um sannleiksgildi orða sinna og gagnrýnislausra fjölmiðla rýrir bæði álit á alþingi og fjölmiðlum.

Lesa meira

Dauðadæmd sameiningaráform - 10.9.2023 10:52

Áformin um sameiningu skólanna eru hins vegar dauðadæmd, vegna aðferðafræði við úrvinnslu og kynningu auk skorts á sannfærandi rökum fyrir að niðurrif rótgróinna skólastofnana bæti menntun. 

Lesa meira

Hirðuleysi á Skólavörðuholti - 9.9.2023 10:21

Í umræðum um dapurlegan frágang á fjölsóttum ferðamannastöðum er gjarnan látið eins og leita þurfi út fyrir höfuðborgina til að sjá merki um hann. Það er misskilningur, það nægir að ganga um Skólavörðuholtið. 

Lesa meira

Parísarhjól og Perlusala - 8.9.2023 9:56

Tvennt nefndi borgarstjóri til að draga athygli almennings frá þessu ranga mati á þróun fjármála borgarinnar: (1) Parísarhjól og (2) Perluna.

Lesa meira

Dagur B. fjármálaráðherra - 7.9.2023 10:06

Þótt Kristrún flokksformaður lýsi sjálfri sér sem framúrskarandi fjármálaráðherra stefnir hún á forsætisráðherrastólinn. 

Lesa meira

Mótmælendur ekki fórnarlömb - 6.9.2023 9:25

Sérstakir talsmenn, erlendir og innlendir, við bryggjuna lýstu þeim sem fórnarlömbum lögreglu sem jafnvel sýndi rasíska tilburði.

Lesa meira

V/s Freyja fyllt í Færeyjum - 5.9.2023 10:04

Verður ekki annað séð en kaup Freyju á olíu í Þórshöfn á dögunum séu innan þess ramma sem mótaður er í áliti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.

Lesa meira

Afdrifaríkt andvaraleysi - 4.9.2023 10:18

Í morgunsárið bárust fréttir um að tveir mótmælendur hefðu í skjóli nætur klifrað upp í möstur á Hval 8 og Hval 9, hlekkjað sig og sest þar að á palli

Lesa meira

Helga Vala hrekst af þingi - 3.9.2023 10:24

Við öllum sem utan Samfylkingarinnar standa blasir hins vegar að í sex manna þingflokki Samfylkingarinnar hefur Kristrún ýtt tveimur konum til hliðar, Helgu Völu og Oddnýju Harðardóttur. 

Lesa meira

Grenitré hér og þar - 2.9.2023 11:03

Hugsjónir búa að baki óheilindunum. Annars vegar ósk um aukinn „félagslegan fjölbreytileika“ í Breiðholti og hins vegar óvild í garð Reykjavíkurflugvallar. 

Lesa meira

Kúvendingar vegna hvalveiða - 1.9.2023 10:24

Þessi saga kemur í hugann nú þegar Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið U-beygju í afstöðu til hvalveiða. Að vísu ekki „hægt og í mjög stórum sveig“ heldur hratt og klúðurslega.


Lesa meira