Dagbók: nóvember 2021

Farsæl fjármálastjórn - 30.11.2021 10:40

Þetta sýnir að vel hefur verið staðið að þjóðarbúskapnum á þessum óvissutímum.

Lesa meira

Stjórnarskrá jarðtengd - bútasaumað stjórnarráð - 29.11.2021 9:27

Fyrir utan að rekja megi stjórnarskrárdeilur undanfarinna ára til hrunsins má einnig benda á ákvarðanir vegna þess sem upphaf hringlandaháttar með stjórnarmálefni við myndun ríkisstjórnar.

Lesa meira

Ríkisstjórn fæðist - 28.11.2021 11:38

Vegna þess hve stjórnarflokkarnir komu vel frá kosningunum veiktist stjórnarandstaðan að sama skapi. Bakland hennar er lítið.

Lesa meira

Fjölbreytni í veiruvörnum - 27.11.2021 11:55

Sóttvarnareglurnar eru eins margar og þjóðirnar þótt veiran sé sú sama alls staðar. Það sýnir óvissuna um hvað hvað gagnast best.

Lesa meira

Kjörbréfin samþykkt - 26.11.2021 9:49

Birgir Ármannsson hlýtur almennt lof fyrir hvernig hann hefur haldið á þessu viðkvæma og erfiða máli.

Lesa meira

Þýski stjórnarsáttmálinn og ESB - 25.11.2021 10:34

Það er ekki aðeins í Þýskalandi sem stjórnmála- og stjórnkerfið verður að laga sig að nýjum herrum í Berlín heldur um Evrópu alla.

Lesa meira

Vottun í þágu loftslags - 24.11.2021 9:08

Um leið og lögð er áhersla á að virkja almenning og fyrirtæki í markvissu átaki í loftslagsmálum verður að tryggja að ekki séu stundaðar blekkingar til að hafa fé af fólki.

Lesa meira

Stórþingið braut ekki stjórnarskrána - 23.11.2021 10:48

Norðmenn höfðu mikla hagsmuni af því að alþingi samþykkti þriðja orkupakkann til að hann tæki gildi með aðild allra þriggja EES/EFTA-ríkjanna. Deilur um málið í Noregi teygðu sig hingað.

Lesa meira

Kjörbréfin nálgast - 22.11.2021 10:08

Frá upphafi hefur allt þetta talninga- og kjörbréfaamál verið undarlegt. Víst er að um klúður var að ræða í Borgarnesi. Komast varð til botns í því.

Lesa meira

Alþingi hótað - 21.11.2021 10:35

Flest bendir til að göslast sé áfram í umræðum um kæru kosningaúrslitanna til MDE af sama hugsunarleysi og glannaskap og þegar látið var eins og þingmenn væru vanhæfir.

Lesa meira

Krísa spítalans kallar á nýja lausn - 20.11.2021 10:47

Krísur kalla á nýjar lausnir. Það blasir við þegar litið er til Landspítalans.

Lesa meira

Bresk útlendingamál í ólestri - 19.11.2021 10:37

Blaðið segir að úrsögn Breta úr ESB hefði átt að auðvelda skjóta og sanngjarna afgreiðslu hælisumsókna. Allt annað hafi gerst.

Lesa meira

Fyrst veiran svo ASÍ-hótanir - 18.11.2021 10:13

Sé þjóðin orðin langþreytt á að ekki tekst að kveða niður veiruna er þreytan örugglega orðin enn meiri vegna hótana um hörku og átök úr herbúðum ASÍ.

Lesa meira

Spítalinn og veiran - 17.11.2021 9:34

Það er furðulegt að sjá lækna ganga fram fyrir skjöldu og leggja áherslu á að gera baráttu við kórónuveiruna að flokkspólitísku máli.

Lesa meira

Íslenska í framreiðsluheimi - 16.11.2021 10:02

Enginn Íslendingur biður nú um glóaldin, gulaldin eða jarðepli á veitingastað en eitthvað má á milli vera frá gerviveröld enskunnar í íslenskum veitingaheimi.

Lesa meira

Finnar seinka skóladegi - 15.11.2021 10:18

Leiðir til að auka vellíðan og árangur í skólum eru af margvíslegum toga. Æskilegt er að tvinna þetta sem best saman.

Lesa meira

Veikur púls frá Glasgow - 14.11.2021 10:47

Kjarni samkomulagsins er að unnið skuli að því að draga úr notkun kola og hætta niðurgreiðslum á jarðefnaeldsneyti.

Lesa meira

Stríð Sólveigar Önnu - 13.11.2021 10:09

Stríði Sólveigar Önnu er ekki lokið og hún eirir engu eða engum. Þeir sem svara henni eru úthrópaðir.

Lesa meira

Samfylking í villu - 12.11.2021 12:11

Þarna endurspeglast svo mikil vanþekking formanns þingflokks Samfylkingarinnar á stjórnskipun lýðveldisins að vekur ótta um hugmyndir undir hennar forystu í þessum hópi þingmanna.

Lesa meira

Uppljómun í Eldborg - 11.11.2021 10:12

Lofsamleg ummæli tónleikagesta falla að skoðun minni á ógleymanlegri stund þar sem frábær hljómsveit lék blæbrigðamikið við fingurgóma frábærs stjórnanda.

Lesa meira

Kína: Xi á bekk með Maó - 10.11.2021 9:20

Xi Jinping, forseti Kína og alvaldur kommúnistaflokksins, vinnur markvisst að því að verða á næsta ári settur á sama stall og Maó Zedong formaður meðal flokks og þjóðar.

Lesa meira

Stjórnarsáttmáli á lokametrum - 9.11.2021 10:18

Á rúmum sex vikum eftir fjögurra ára stjórnarsamstarf ættu stjórnarflokkarnir, vilji þeir starfa áfram saman í fjögur ár, að geta komið sér saman um einföld og skýr markmið.

Lesa meira

Klukkan tifar á kjörbréfanefndina - 8.11.2021 9:39

Forseti lýðveldisins stefnir alþingi saman eigi síðar en tíu vikum eftir almennar alþingiskosningar. Þær fóru fram 25. september, nú eru sex vikur liðnar af þessum tíu. Tímabært er að líta á klukkuna.

Lesa meira

Ógnarstjórnin í Eflingu - 7.11.2021 10:43

Að þetta sé lýsing á andrúmslofti í skrifstofu eins fjölmennasta verkalýðsfélags landsins er ótrúlegt.

Lesa meira

Barist gegn hagvexti - 6.11.2021 10:24

Rúsínan í pylsuendanum er svo að Úrsúla segir að hana hrylli „við þeirri hugmynd að íhaldsöflin muni yfirtaka heilbrigðis- og umhverfisráðuneytið“.

Lesa meira

Væntingastjórnun í sóttvörnum - 5.11.2021 10:03

Væntingar almennings um betri tíð eru reistar á gömlum fyrirheitum um að almenn bólusetning auki frelsi.

Lesa meira

Norðurlandaráð í NATO - 4.11.2021 9:50

Að slík ræða skuli nú í fyrsta sinn flutt í Norðurlandaráði af framkvæmdastjóra NATO markar söguleg þáttskil.

Lesa meira

Öfgar Landverndar - 3.11.2021 9:23

Þjóðarhagur hefur verið leiðarljós í rekstri Landsvirkjunar frá upphafi. Allt annað virðist ráða ferð hjá Landvernd sem málar sig enn einu sinni út í horn með grein framkvæmdastjórans.

Lesa meira

Loftslagsvá án flimtinga - 2.11.2021 10:20

Vísi hann með þessum orðum til greinar minnar skal tekið fram að síst af öllu vakti fyrir mér að hafa málefni Votlendissjóðs í flimtingum.

Lesa meira

Uffe Ellemann-Jensen 80 ára - 1.11.2021 10:06

Hann var tíður gestur á Íslandi eins og minningin um Langá sýnir. Hann fylgdist vel með málum hér og sýndi landi og þjóð vinsemd sem mótaðist stundum af kaldhæðni hans.

Lesa meira