Sjónvarpsþættir

Viðmælendur

Hér eru birt nöfn viðmælenda minna á sjónvarpsstöðinni ÍNN frá apríl 2014 þegar stöðin tók að vista þætti sína á Vimeo. Við nöfnin er birt dagsetning, útsendingardags. Sé leitað að þætti kann dagsetning við hann hér fyrir neðan að vera önnur og miðast við þegar þættinum var hlaðið inn á netið. Sé dagamunur mikill birtist leiðbeining í sviga aftan við nafn viðmælandans.

19. apríl 2017 Ísak Hallmundarson, formaður Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema.

12. apríl 2017 Sr. Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti.

05. apríl 2017 Hersir Sigurgeirsson, dósent í viðskiptadeild Háskóla Íslands.

29. mars 2017 Erna Ýr Öldudóttir viðskiptafræðingur.

23. mars 2017 Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssvið SA.

15. mars 2017 Ólafur Guðmundsson, sérfræðingur í umferðaröryggi.

08. mars 2017 Björn G. Björnsson sýningahönnuður.

01. mars 2017 Sveinn Einarsson leikstjóri.

22. febr. 2017 Bryndís Hagan Torfadóttur forstöðumaður hjá SAS.

15. febr. 2017 Gísli Ferdinandsson skósmiður.

08. febr. 2017 Egill Bjarnason blaðamaður.

01. febr. 2017 Vignir Daðason, klínískur dáleiðslutæknir.

25. jan.  2017 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra.

18. jan.  2017 Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum.

11. jan.  2017 Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður.

04. jan.  2017 Pétur Einarsson kvikmyndagerðarmaður.

2016

28. des. 2016 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.

21. des. 2016 Sr. Vigfús Þór Árnason.

14. des. 2016 Sigríður Hagalín fréttamaður.

07. des. 2016 Davíð Logi Sigurðsson, sérfr. utanríkisráðuneytinu.

30. nóv. 2016 Sverrir Jakobsson prófessor.

23. nóv. 2016 Vilborg Auður Ísleifsdóttir sagnfræðingur.

16. nóv. 2016 Robert Loftis prófessor.

09. nóv. 2016 Ásdís Halla Bragadóttir framkvæmdastjóri.

02. nóv. 2016 Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor.

26. okt.  2016 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.

19. okt.  2016 Bryndís Haraldsdóttir bæjarfulltrúi.

12. okt.  2016 Jón Torfason skjalavörður.

05. okt.  2016 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrv. forseti Íslands.

28. sept. 2016 Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi.

21. sept. 2016 Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi.

14. sept. 2016 Njáll Trausti Friðbertsson bæjarfulltrúi.

07. sept. 2016 Páll Magnússon, fyrrv. útvarpsstjóri.

31. ág.   2016 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir aðstm. innaríkisrh.

24. ág.   2016 Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur.

17. ág.   2016 Ólöf Ýr Atladóttir ferðamálastjóri.

10. ág.   2016 Teitur Björn Einarsson, aðstm. fjármálaráðherra.

03. ág.   2016 Magnús Þór Hafsteinsson ritstjóri.

29. júní  2016 Lilja D. Alfreðsdóttir utanríkisráðherra.

22. júní  2016 Heiðrún Lind Marteinsdóttir lögfræðingur.

15. júní  2016 Davíð Oddsson ritstjóri.

08. júní  2016 Haraldur Benediktsson alþingismaður.

18. maí  2016 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.

11. maí  2016 Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðiprófessor HÍ.

03. maí  2016 Pétur Pétursson, prófessor í guðfræðideild HÍ.

27. apr.  2016 Sigurjón Einarsson, ljósm., Guðrún Jónsdóttir Borgarnesi.

20. apr.  2016 Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðum. efnahagssviðs SA.

13. apr.  2016 Sigríður Á. Andersen alþingismaður.

06. apr.  2016 Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri.

23. mars 2016 Luciano Dutra þýðandi.

16. mars 2016 Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur.

09. mars 2016 Greta Salóme tónlistarkona.

02. mars 2016 Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsstjóri.

24. feb.   2016 Páll Þórhallsson, form. stjórnarskrárnefndar.

17. feb.   2016 Áslaug Guðrúnardóttir upplýsingafulltrúi.

10. feb.   2016 Stefán Baldursson leikstjóri.

03. feb.   2016 Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, grasa- og nálastungulæknir.

27. jan.   2016 Birgir Jakobsson landlæknir.

20. jan.   2016 Magnea Marínósdóttir stjórnmálafræðingur.

13. jan.   2016 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.

06. jan.   2016 Halldór Halldórsson borgarfulltrúi.

2015

16. des.  2015 Sölvi Sveinsson, fyrrv. skólameistari.

09. des.  2015 Halldóra Kristinsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir.

02. des.  2015 Hrafnhildur Schram listfræðingur.

25. nóv. 2015 Eyþór Arnalds athafnamaður.

18. nóv. 2015 Bergsveinn Birgisson rithöfundur.

11. nóv. 2015 Valdimar Tr. Hafstein dósent og Ólafur Rastrick lektor.

04. nóv. 2015 Elín María Björnsdóttir leiðtogaþjálfari.

28. okt.  2015 Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræðum við HÍ.

21. okt.  2015 Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.

14. okt. 2015 Höskuldur Þráinsson prófessor við HÍ.

07. okt. 2015 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.

30. sep. 2015 Ólöf Nordal innanríkisráðherra.

23. sep. 2015 Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins.

16. sep. 2015 Kenneth Cohen, qi gong meistari frá Bandaríkjunum.

09. sep. 2015 Tolli myndlistarmaður.

02. sep. 2015 Reynir Ingibjartsson göngubókahöfundur.

26. ág.  2015 Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur.

19. ág.  2015 Kristján Daníelsson, forstjóri Kynnisferða.

12. ág.  2015 Hörður Áskelsson, organisti Hallgrímskirkju.

01. júl. 2015 Arngrímur Jóhannsson flugstjóri.

24. jún. 2015 Sigríður Snæbjarnardóttir hjúkrunarfræðingur.

10. jún. 2015 Kristinn Andersen, prófessor við HÍ.

03. jún. 2015 Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóra SFS.

27. maí 2015 Ágúst Þór Árnason við lagadeild Háskólans á Akureyri.

20. maí 2015 Linda Rós Michaelsdóttir, kennari við MR.

13. maí 2015 Jón Pétur Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn.

06. maí 2015 Eggert Skúlason, ritstjóri DV.

29. apr. 2015 Arnar Þór Jónsson, lektor í lögfræði við HR.

22. apr. 2015 Óttar Guðmundsson læknir.

15. apr. 2015 Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.

08. apr. 2015 Lovísa Christiansen, framkvæmdastjóri Krýsuvíkursamtakanna.

01. apr. 2015 Vésteinn Ólason, prófessor emeritus.

25. mars 2015 Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar.

18. mars 2015 Jón Atli Benediktsson, aðstoðarrektor HÍ.

11. mars 2015 Alda Hrönn Jóhannsdóttur, aðstoðarlögreglustjóri LRH.

04. mars 2015 Jakob F. Ásgeirsson rithöfundur (birtist 10. mars).

25. feb.  2015 Hjalti Pálsson skjalavörður (birtist 18. mars).

18. feb.  2015 Erna Bjarnadóttur, aðstoðarfrkvstj. Bændasamtaka Íslands.

11. feb.  2015 Eyjólfur Pálsson hönnuður í Epal (birtist 20. febrúar).

04. feb.  2015 Halldór Benóný Nellett skipherra.

28. jan.  2015 Janus Guðlaugsson, lektor við Háskóla Íslands.

21. jan.  2015 Magnús Lyngdal Magnússon, skrifstofustjóra við HÍ.

14. jan. 2015 Jón G. Friðjónsson, prófessor við HÍ.

07. jan. 2015 Pétur Óli Pétursson, St. Pétursborg í Rússlandi

2014

17. des. 2014 Þorgrímur Þráinsson rithöfundur (6. jan. 2015)

10. des. 2014 Ófeigur Sigurðsson rithöfundur (18. des. 2014).

03. des, 2014 Jóhanna Kristjónsdóttir rithöfundur (09. des. 2014).

26. nóv. 2014 Sigríður Hjartar, Múlakoti Fljótshlíð .

19. nóv. 2014 Ragnar Jónasson rithöfundur (24. nóv. 2014).

12. nóv. 2014 Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður.

05. nóv. 2014 Árni Zophaníasson og Ingibjörg Jóna Friðbertsdóttir höf. Tebókarinnar  (11. nóv 2014).

29. okt. 2014 Þórhallur Ólafsson, forstjóri Neyðarlínunnar (4. nóv 2014).

22. okt. 2014 Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs, (27. okt. 2014)

15. okt. 2014 Árni Larsson skáld (21. okt. 2014).

08. okt. 2014 Margeir Pétursson kaupsýslumaður (10. okt. 2014).

01. okt. 2014 Ólafur H. Johnson, skólastjóri og stofnandi Hraðbrautar (10. okt. 2014).

24. sept. 2014 Aníta Margrét Aradóttir hestakona (29. sept. 2014).

17. sept. 2014 Daði Kolbeinsson óbóleikari.

10. sept. 2014 Þóra Halldórsdóttir qi gong kennari (17. sept. 2014).

03. sept. 2014 Brynjar Níelsson alþingismaður.

27. ágúst 2014 Vilhjálmur Árnason alþingismaður (1. sept. 2014).

20. ágúst 2014 Þorkell Helgason stærðfræðingur (26. ágúst 2014).

02. júlí 2014 Tómas H. Heiðar þjóðréttarfræðingur (7. júlí 2014).

25. júní 2014 Börkur Gunnarsson blaðamaður.

18. júní 2014 Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Hafnarfirði.

Frá og með þessum tíma hóf ég að hafa vikulega þætti á ÍNN, fyrir utan sumarleyfi.

04. júní 2014 Kjartan Gunnarsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins (10. júní 2014).

21. maí 2014 Óli Björn Kárason, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins.

07. maí 2014 Bjarni Th. Bjarnason Dalvík, Aldís Hafsteinsdóttir Hveragerði.

23. apríl 2014 Jóhann Sigurðsson, útgefandi Íslendingasagna.

09. apríl 2014 Steingrímur Erlingsson útgerðarmaður.