Dagbók

VG í sókn og níðið um Sjálfstæðismenn - 23.9.2017 11:03

Steingrímur J. nýtti sér hrunið til að innleiða sósíalíska skattastefnu sem lamaði efnahagslífið en þreifst í krafti fjármagnshaftanna enda vildi hann ekki afnema þau. Skyldi hann innleiða höft á ný um leið og hann tekur upp auðlegðarskattinn?

Lesa meira

Umboðsmaður gerir Bjarta framtíð afturreka - 22.9.2017 10:34

Fáfræðin og fljótræðið birtist oft skýrast á áhættustundum. Viðvaningsbragurinn er augljós hjá Bjartri framtíð og Viðreisn og auk þess sýna Píratar enn og aftur að þeir eru eigin nafni hollir og vilja vinna sem mest tjón.

Lesa meira

RÚV í kosningabaráttu - 21.9.2017 12:26

Nærtækast er að skora á þá starfsmenn RÚV sem taka ekki á heilum sér þegar þeir hugsa um Sjálfstæðisflokkinn að flytja sig úr Efstaleiti í framboð svo að unnt sé að ræða við þá um stjórnmál á jafnréttisgrunni.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Illt andrúmsloft í viðræðum fulltrúa Breta og ESB - 8.9.2017 15:06

ESB-menn beita nú hótunum um tímaskort til að knýja Breta til að samþykkja fjárkröfur sínar.

Lesa meira

Kanadaher við gæslustörf í GIUK-hliðinu - 25.8.2017 15:19

Þessi afstaða Kanadastjórnar lýsir annarri hlið á afleiðingum stefnu Trumps. Bandamenn Bandaríkjamanna vita að NATO rofnar ekki vegna Trumps.

Lesa meira

Kúvending í gasflutningum á norðurslóðum - 11.8.2017 15:13

Skýr umskipti hafa orðið í orkumálum á einum áratug. Lækkun á verði gass og olíu hefur þó ekki dregið úr orkuumsvifunum á norðurslóðum.

Lesa meira

Ný blá kínversk viðskiptaleið nær til Íslands - 28.7.2017 21:53

Kínverjar kynntu 20. júní siglingaáform á norðurslóðum undir stefnunni um belti og braut. Til verður „blá viðskiptaleið til Evrópu um Norður-Íshaf“.

Lesa meira

Sjá allar