Dagbók

Fréttablaðið telur birtingu símtalsins valda Kjarnanum fjárhagstjóni - 20.11.2017 11:51

Kjarninn hefur sótt að fá að birta texta símtalsins „jafnvel með því að stefna Seðlabankanum með tilheyrandi kostnaði [..,] Birting samtalsins nú veldur Kjarnanum fjárhagstjóni...“ segir í leiðara Fréttablaðsins. Lesa meira

Reynt að hvítþvo borgarstjóra í skólpmálinu - 19.11.2017 11:58

Í fréttum af þessu áliti borgarlögmanns er markvisst þagað um mikilvægi pólitísku og í raun lagalegu ábyrgðarinnar sem felst í því að vísvitandi var þagað um mengunarslysið.

Lesa meira

Afrit birt af símtalinu fræga - 18.11.2017 12:18

Morgunblaðið birti afrit af símtali Geirs og Davíðs í dag (18. nóvember). Samsæriskenningarnar fjúka út í veður og vind.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

NATO ákveður að stofna nýja flotaherstjórn - 17.11.2017 17:47

Mikilvæg þáttaskil urðu innan NATO gagnvart öryggi á N-Atlantshafi með ákvörðun um nýja Atlantshafsherstjórn.

Lesa meira

Tvær gamlar greinar um sögulegar sættir - 13.11.2017 20:53

Hér birtast tvær greinar sem ég skrifaði í Morgunblaðið í desember 1979 og janúar 1980 um það sem gjarnan er kallað sögulegar sættir. Þær er verið að reyna í stjórnarmyndun líðandi stundar. Í stuttum inngangi er horft aftur til þess tíma þegar greinarnar birtust.

Lesa meira

Viðtal við Manfred Nielson flotaforingja á ÍNN - 12.11.2017 20:20

Þetta samtal birtist á sjónvarpsstöðinni ÍNN fimmtudaginn 9. nóvember 2017 og má sjá það undir hlekknum Þættir hér á síðunni. Lesa meira

Efla verður varnir gegn skipulagðri glæpastarfsemi - 3.11.2017 17:44

Dæmi skýrsluhöfunda frá Norðurlöndunum vekja ugg. Glæpahópar og gengi berjast í mörgum tilvikum um yfirráðasvæði og markaði.

Lesa meira

Sjá allar