Dagbók

Hannes Hólmsteinn ræðir bankahrunið - 18.10.2017 10:11

Íslenska samfélagið hefur náð nýjum efnahagslegum styrk. Í hruninu varð hins vegar siðrof sem setur enn svip á þjóðlífið og stjórnmálabaráttuna eins og við sjáum nú í öðrum þingkosningunum á einu ári.

Lesa meira

Brauðfótaaðför vegna lögbanns - 17.10.2017 14:47

Ekkert af þessari uppsetningu allri var tilviljun frekar en viðbrögð óvinahers Bjarna í heimi bloggara. Aðförin að Bjarna hefur auk þess alþjóðlega hlið þar með breska blaðið The Guardian er með í spilinu.

Lesa meira

Galopin útlendingastefna VG - 16.10.2017 13:54

Vegna ofstækis þingmanns VG er ástæða að óska eftir upplýsingum um stefnu flokks hans í útlendingamálunum sem vega sífellt þyngra í stjórnmálaumræðum hér og meðal nágrannaþjóða.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

ESB „pakkar í vörn“ vegna Katalóníu - 6.10.2017 23:14

Ályktanir sem draga má af atburðunum í Katalóníu sýna hve mikinn pólitískan stórviðburð í Evrópu er að ræða.

Lesa meira

Útlendingamálin verður að ræða fyrir kosningar - 22.9.2017 14:40

Með hliðsjón af miklu skattfé almennings til hælismála er stórundarlegt að umræðan sé ekki meiri um útlendingamálin á stjórnmálavettvangi.

Lesa meira

Illt andrúmsloft í viðræðum fulltrúa Breta og ESB - 8.9.2017 15:06

ESB-menn beita nú hótunum um tímaskort til að knýja Breta til að samþykkja fjárkröfur sínar.

Lesa meira

Kanadaher við gæslustörf í GIUK-hliðinu - 25.8.2017 15:19

Þessi afstaða Kanadastjórnar lýsir annarri hlið á afleiðingum stefnu Trumps. Bandamenn Bandaríkjamanna vita að NATO rofnar ekki vegna Trumps.

Lesa meira

Sjá allar