Dagbók

Sól í Keflavík og Brussel - 20.6.2018 16:27

Sólin skein þó einnig í Brussel og hitinn fór í 27 gráður svo að ekki þurfti að kvarta undan sólar- og hitaskorti.

Lesa meira

Auglýsingaryksuga RÚV - Netflix slær í gegn með The Staircase - 19.6.2018 10:10

Æ oftar má lesa frásagnir af þáttaröðum á Netflix-rásinni sem býður ógrynni af efni og áskrifendur skoða það þegar þeim hentar.

Lesa meira

Sigurmynd frá Hrafnseyri – Edda í Borgarleikhúsi - 18.6.2018 12:00

Spenna ríkti á Hrafnseyri vegna vítaspyrnu í Moskvu og Snorra-Edda fékk nýtt líf í Borgarleikhúsinu.
Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Fleiri spurningar en svör eftir Singapúr-fundinn - 15.6.2018 18:50

Vel viljuð niðurstaða við mat á Singapúr-fundinum er að árangur hans sé óljós vegna meginefnis hans: kjarnorkuvopnanna.

Lesa meira

Norrænir ráðherrar funda með Mattis í Pentagon - 1.6.2018 10:30

Allir fundirnir eiga eitt sammerkt: áhyggjur vegna aukinna hernaðarumsvifa Rússa í nágrenni Norðurlandanna og breytinga á stöðunni í öryggismálum.

Lesa meira

Trump og endalok diplómatíunnar - 18.5.2018 20:53

Í bók­inni fær­ir Farrow rök fyr­ir því að banda­ríska ut­an­rík­is­ráðuneytið hafi orðið und­ir í valda­bar­áttu í Washingt­on

Lesa meira

Ísrael 70 ára – náin tengsl við Íslendinga - 4.5.2018 16:05

Gagnkvæm samskipti ráðamanna ríkjanna tveggja þegar aðeins um og innan við 20 ár voru liðin frá sjálfstæði þeirra efldu sjálfstraust.

Lesa meira

Sjá allar