Dagbók

Fjölmiðlar gegn Trump - 16.8.2018 10:03

Baráttan gegn Trump nær ekki aðeins til 350 bandarískra blaða heldur hafa til dæmis blöð í Danmörku lýst stuðningi við varnaraðgerðir bandarískra fjölmiðla gegn Trump.

Lesa meira

Meinlaus þriðji orkupakki ESB - 15.8.2018 10:34

ACER fær ekkert vald á Íslandi í gegnum þriðja orkupakkann – ESA kemur fram gagnvart EFTA/EES-ríkjunum.

Lesa meira

Flokkslínan frá Kína kynnt í Reykjavík - 14.8.2018 8:51

Ætla má að íslenskir viðmælendur kínversku sendinefndarinnar hafi ekki áttað sig á að þeir voru í raun þátttakendur í sviðsetningu af hálfu kínverska kommúnistaflokksins.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Kínverskur þrýstingur nær og fjær - 10.8.2018 15:05

Óþarft er að fara alla leið til Ástralíu til að kynnast tilraunum Kínverja til að auka ítök sín.

Lesa meira

Líf og launráð ógnvalds - 30.7.2018 13:20

Þetta er umsögn um bókina Stalín eftir Edvard Radzinskíj – þýðandi Haukur Jóhannsson.

Lesa meira

Krafa um útskúfun þingforseta - 27.7.2018 9:49

Þetta er tilraun til útskúfunar í því skyni að hefta frjálsa skoðanamyndun.

Lesa meira

Trump fer sæll og glaður frá NATO-fundi - 13.7.2018 9:36

Þótt málstaðurinn skipti vissulega máli er Trump jafnvel meira í mun að vera í sviðsljósinu.

Lesa meira

Sjá allar