Dagbók

Flugvirkjar vega að Icelandair - 18.12.2017 10:00

Áður fyrr gátu flugvirkjar lamað allar samgöngur í lofti til og frá landinu með verkfalli. Sá tími er liðinn.

Lesa meira

Holur hljómur hjá Pírötum og Loga - 17.12.2017 10:44

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, hefur sett sig á háan hest gagnvart öðrum stjórnmálamönnum. Talar hann gjarnan eins og sá sem vammlaus er.

Lesa meira

Samið um varðveislu arfsins frá Snorra - 16.12.2017 13:42

Þegar grannt er skoðað gætir þess miklu víðar en halda mætti að samtímaverk í öllum listgreinum vísa til menningarlegu arfleifðarinnar sem Snorri skildi eftir sig.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Kjarnorkustefna íslenskra stjórnvalda er skýr - 15.12.2017 22:49

ICAN-samtökin ætla ekki aðeins að þrýsta á norsk stjórnvöld heldur sækja þau fram víðar þ. á m. á Íslandi til að vinna að framgangi ályktunar SÞ.

Lesa meira

Gunnarsstofnun 20 ára - 9.12.2017 17:05

Tillagan um reglurnar um Gunnaraatofnun var staðfest 9. desember 1997 og þess vegna erum við hér í dag, 20 árum síðar. Með reglunum var lagður grunnur að starfinu sem síðan hefur blómstrað hér.

Lesa meira

Stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum hjá nýrri ríkisstjórn - 2.12.2017 11:29

Ný ríkisstjórn fær þrjú stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum: áhættumat, breytt viðskiptaumhverfi vegna Brexit og formennska í Norðurskautsráðinu

Lesa meira

NATO ákveður að stofna nýja flotaherstjórn - 17.11.2017 17:47

Mikilvæg þáttaskil urðu innan NATO gagnvart öryggi á N-Atlantshafi með ákvörðun um nýja Atlantshafsherstjórn.

Lesa meira

Sjá allar