Dagbók

MeToo og McCarthyismi - 20.10.2018 11:41

Jón Steinar Gunnlaugsson sagði í grein sinni að hann væri meðal annars kallaður „viðbjóður“, „ógeð og „illfygliskarlagerpi sem þurfi að fokka sér“.

Lesa meira

Misheppnuð sókn til varnar Samfylkingu - 19.10.2018 10:12

Allt er sagt munnlegt vegna braggans nema samningurinn við HR.
Lesa meira

Græn rök VG en ekki rauð gegn NATO - 18.10.2018 10:16

Nú er það ekki rauði kjarni VG sem mótar stefnuna í varnar- og öryggismálum vinstri grænna heldur ráða þeir ferðinni sem hampa græna litnum.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Kjarnorkuótti Norðmanna - Bretar stefna á norðurslóðir - 5.10.2018 13:57

Þetta er síðari grein af tveimur sem lýsir ótrúlega miklum breytingum í viðhorfi NATO-ríkja til öryggismála á N-Atlantshafi á skömmum tíma.
Lesa meira

Samtíminn borinn upp að fortíðinni - 4.10.2018 13:43

Þetta er umsögn um bókina Skiptidaga eftir Guðrúnu Nordal. Birtist í Morgunblaðinu 4. október 2018.

Lesa meira

Bandaríkjamenn ræsa Atlantshafsflota sinn - 21.9.2018 9:52

Aðgerðasvæði 2. flotans nær langt norður fyrir GIUK-hliðið, allt norður fyrir Skandinavíu-skaga og heimsskautsbaug.

Lesa meira

Þungi útlendingamála í evrópskum stjórnmálum - 7.9.2018 13:20

Fylgisaukning SD hefur leitt til stefnubreytingar í útlendingamálum hjá hefðbundnu stóru flokkunum í Svíþjóð.

Lesa meira

Sjá allar