Dagbók

Fyrirhyggjuleysi vegna Costco - 27.6.2017 11:54

Fyrirhyggjuleysið kemur mönnum víða í koll og það á undarlega marga talsmenn hér sem aðhyllast sjónarmiðið „þetta reddast“.

Lesa meira

Læknaprófessorar vilja stjórn yfir Landspítalann - 26.6.2017 10:21

Undir lok maí stökk Steingrímur J. Sigfússon upp á nef sér á alþingi vegna umræðna um stjórn yfir Landspítalanum. Nú hvetja sex læknaprófessorar til þess að spítalanum verði skipuð stjórn. Lesa meira

Salami-aðferðin á flugvöllinn - borgarlínan tímaskekkja - 25.6.2017 18:27

Flest bendir til að í ljósi tækniþróunar séu talsmenn lokunar Reykjavíkurflugvallar og borgarlínunnar ekki á réttum tíma. Þá vanti nýtt smáforrit.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Sérstæð óvild forystumanna VG í garð lögreglunnar - 16.6.2017 18:34

Þarna er boðað að lögreglan sé hættulegi aðilinn hér, fámenn en vopnuð. Þetta undarlega viðhorf er ekki bundið við Steinunni Þóru eina innan VG.

Lesa meira

Merkel og Trump valda uppnámi - 2.6.2017 21:04

Flutti Angela Merkel ræðu sína eingöngu til heimabrúks? Taldi hún ekki áhuga á því sem hún segði í bjórtjaldi í úthverfi München?

Lesa meira

Jóhanna Kristjónsdóttir - minningarorð - 19.5.2017 18:11

Útför Jóhönnu var í Neskirkju. Lesa meira

Áhlaupið á landamæri Íslands - 19.5.2017 18:10

Dómsmálaráðherra sagði Ísland hafa orðið fyrir „áhlaupi“ með stórfjölgun hælisleitenda frá Albaníu og Makedóníu.

Lesa meira

Sjá allar