Dagbók

Viðreisn endurlífguð með ESB? - 24.6.2017 12:09

Áformin um að troða Íslandi í ESB virðast enn lifandi stefnumál í Viðreisn þrátt fyrir andstöðu almennings við ESB-aðild og vanmátt til að koma henni á dagskrá að nýju.

Lesa meira

Aðför að reiðufé hafin - 23.6.2017 9:49

Stórir seðlar eru hættulegri en litlir vegna þess að auðveldara er að nota þá í ólögmætum tilgangi.

Lesa meira

Harka í samkeppni og umræðum um verslunarhætti - 22.6.2017 12:13

Smásöluverslun í landinu tekur stakkaskiptum um þessar mundir. Stórar verslunarkeðjur sameinast olíufélögum. Umræður um verslunarhætti taka breytingum og harka hleypur í þær.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Merkel og Trump valda uppnámi - 2.6.2017 21:04

Flutti Angela Merkel ræðu sína eingöngu til heimabrúks? Taldi hún ekki áhuga á því sem hún segði í bjórtjaldi í úthverfi München?

Lesa meira

Jóhanna Kristjónsdóttir - minningarorð - 19.5.2017 18:11

Útför Jóhönnu var í Neskirkju. Lesa meira

Áhlaupið á landamæri Íslands - 19.5.2017 18:10

Dómsmálaráðherra sagði Ísland hafa orðið fyrir „áhlaupi“ með stórfjölgun hælisleitenda frá Albaníu og Makedóníu.

Lesa meira

Brusselmenn sýna Bretum yfirgang - 5.5.2017 16:28

Lekinn sýnir að ESB-menn beita öllum ráðum gegn Theresu May. Af henni er dregin sú mynd að hún viti ekki sitt rjúkandi ráð.

Lesa meira

Sjá allar