Dagbók

Enn einn fjölmiðill fellur vegna Gunnars Smára - 28.4.2017 17:54

Að sjálfsögðu leið Fréttatíminn undir lok undir stjórn Gunnars Smára Egilssonar. Allt sem hann hefur tekið sér fyrir hendur á fjölmiðlamarkaði er brennt með marki loftkastalanna.

Lesa meira

Ólík fjölmiðlaafstaða til opinberra stofnana - 27.4.2017 15:16

Hér sannast sama og í lekamálinu fræga að leki er ekki sama og leki heldur fer það eftir hver á í hlut hverju sinni.

Lesa meira

Skrýtin Upplifun í Hörpu - 27.4.2017 11:37

„Það er hægt að gera kröfu um að í flottasta minnisvarða þjóðarinnar sértu með estetík og leiðbeiningar um útlit. Það virðist enginn hafa neitt um útlit hússins að segja,“ segir Greipur Gíslason um Hörpu.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Bandaríkin komin aftur – eða hvað? - 21.4.2017 20:52

Breytingar á viðhorfi Bandaríkjastjórnar undir forystu Donalds Trumps hafa sett skýrt mark á framvindu alþjóðamála undanfarnar tvær vikur.

Lesa meira

Lengi lifir í glæðum ESB-aðildarumsóknarinnar - 7.4.2017 15:46

Eftir hraklega útreið ESB-aðildarumsóknarinnar með hruni sjálfs ESB-flokksins, Samfylkingarinnar, reyna þeir enn að halda lífi í aðildarmálstaðnum

Lesa meira

EES-samvinna við Norðmenn áréttuð og skoskir sjálfstæðissinnar líta til EFTA - 24.3.2017 16:35

ES-ríki utan ESB geta haft áhrif og átt aðkomu að ákvörðunum sem síðar verða að ESB og EES-löggjöf. Til þess að gæta hagsmuna sinna verða fulltrúar ríkja og hagsmunahópa að fylgjast vel með því sem gerist á vettvangi ESB. 

Lesa meira

Ný áskorun í varnarmálum vegna útþenslu rússneska flotans - 10.3.2017 13:31

Norðurfloti Rússa er enn sem fyrr höfuðfloti þeirra og burðarás langdræga kjarnorkuheraflans. Öryggi hans vill herstjórn Rússa tryggja.

Lesa meira

Sjá allar