Dagbók

Um sýn Íslendinga á utanríkis- og öryggismál - 23.6.2018 11:14

Ekkert af þessu er nýmæli fyrir þá sem hafa rætt og ritað um íslensk öryggismál árum saman.

Lesa meira

Flissandi meirihluti borgarstjórnar - 22.6.2018 13:42

Það kemur kunnugum ekki á óvart að nýkjörnum borgarfulltrúum finnist nóg um framkomu meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur.

Lesa meira

Nýjar NATO-höfuðstöðvar heimsóttar - 21.6.2018 17:21

Aðkoman að NATO-byggingunni er allt önnur en áður var. Mikið autt rými er í kringum húsið og öryggisráðstafanir miklar. Þetta eru nokkrar braggalaga, sex hæða stál- og glerbyggingar.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Fleiri spurningar en svör eftir Singapúr-fundinn - 15.6.2018 18:50

Vel viljuð niðurstaða við mat á Singapúr-fundinum er að árangur hans sé óljós vegna meginefnis hans: kjarnorkuvopnanna.

Lesa meira

Norrænir ráðherrar funda með Mattis í Pentagon - 1.6.2018 10:30

Allir fundirnir eiga eitt sammerkt: áhyggjur vegna aukinna hernaðarumsvifa Rússa í nágrenni Norðurlandanna og breytinga á stöðunni í öryggismálum.

Lesa meira

Trump og endalok diplómatíunnar - 18.5.2018 20:53

Í bók­inni fær­ir Farrow rök fyr­ir því að banda­ríska ut­an­rík­is­ráðuneytið hafi orðið und­ir í valda­bar­áttu í Washingt­on

Lesa meira

Ísrael 70 ára – náin tengsl við Íslendinga - 4.5.2018 16:05

Gagnkvæm samskipti ráðamanna ríkjanna tveggja þegar aðeins um og innan við 20 ár voru liðin frá sjálfstæði þeirra efldu sjálfstraust.

Lesa meira

Sjá allar