Dagbók

Hæfi ráðherra vegna fyrri starfa - 13.12.2017 10:05

Líklegt er að fleiri spurningar kunni að vakna um hæfi nýja umhverfisráðherrans til að taka afstöðu í álitamálum en nýja sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrans.

 

Lesa meira

Upplýsingafölsun vegna lögbannsmáls - 12.12.2017 10:23

Þegar kemur að lögbannsmáli Glitnis á hendur Stundinni verður fréttastofu ríkisútvarpsins fótaskortur enn á ný.

Lesa meira

Góðærið sprengir Góða hirðinn - 11.12.2017 10:17

Margir kvarðar eru notaðir til að mæla stöðu þjóðabúsins og hér að ofan er einn þeirra nefndur til sögunnar: Góði hirðirinn.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Gunnarsstofnun 20 ára - 9.12.2017 17:05

Tillagan um reglurnar um Gunnaraatofnun var staðfest 9. desember 1997 og þess vegna erum við hér í dag, 20 árum síðar. Með reglunum var lagður grunnur að starfinu sem síðan hefur blómstrað hér.

Lesa meira

Stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum hjá nýrri ríkisstjórn - 2.12.2017 11:29

Ný ríkisstjórn fær þrjú stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum: áhættumat, breytt viðskiptaumhverfi vegna Brexit og formennska í Norðurskautsráðinu

Lesa meira

NATO ákveður að stofna nýja flotaherstjórn - 17.11.2017 17:47

Mikilvæg þáttaskil urðu innan NATO gagnvart öryggi á N-Atlantshafi með ákvörðun um nýja Atlantshafsherstjórn.

Lesa meira

Tvær gamlar greinar um sögulegar sættir - 13.11.2017 20:53

Hér birtast tvær greinar sem ég skrifaði í Morgunblaðið í desember 1979 og janúar 1980 um það sem gjarnan er kallað sögulegar sættir. Þær er verið að reyna í stjórnarmyndun líðandi stundar. Í stuttum inngangi er horft aftur til þess tíma þegar greinarnar birtust.

Lesa meira

Sjá allar