Dagbók

Vanþekking nýs þingmanns á varnarmálum - 15.12.2017 10:46

Ekkert skref hefur verið stigið vegna kafbátaleitar án opinberra umræðna. Allir sem vilja vita kunna því skil að þróunin er á þann veg í höfunum umhverfis Ísland að umsvif rússneskra kafbáta eru meiri en áður.

Lesa meira

Víðtæk áhrif nýrra persónuverndarlaga - 14.12.2017 10:50

Breytingarnar sem eru í vændum á þessu sviði snerta einnig samkeppni og með auknum ráðstöfunarrétti einstaklinga yfir upplýsingum sem þá varðar í einstökum gagnagrunnum er vegið að stöðu ýmissa fyrirtækja.

Lesa meira

Hæfi ráðherra vegna fyrri starfa - 13.12.2017 10:05

Líklegt er að fleiri spurningar kunni að vakna um hæfi nýja umhverfisráðherrans til að taka afstöðu í álitamálum en nýja sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrans.

 

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Kjarnorkustefna íslenskra stjórnvalda er skýr - 15.12.2017 22:49

ICAN-samtökin ætla ekki aðeins að þrýsta á norsk stjórnvöld heldur sækja þau fram víðar þ. á m. á Íslandi til að vinna að framgangi ályktunar SÞ.

Lesa meira

Gunnarsstofnun 20 ára - 9.12.2017 17:05

Tillagan um reglurnar um Gunnaraatofnun var staðfest 9. desember 1997 og þess vegna erum við hér í dag, 20 árum síðar. Með reglunum var lagður grunnur að starfinu sem síðan hefur blómstrað hér.

Lesa meira

Stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum hjá nýrri ríkisstjórn - 2.12.2017 11:29

Ný ríkisstjórn fær þrjú stórverkefni í utanríkis- og öryggismálum: áhættumat, breytt viðskiptaumhverfi vegna Brexit og formennska í Norðurskautsráðinu

Lesa meira

NATO ákveður að stofna nýja flotaherstjórn - 17.11.2017 17:47

Mikilvæg þáttaskil urðu innan NATO gagnvart öryggi á N-Atlantshafi með ákvörðun um nýja Atlantshafsherstjórn.

Lesa meira

Sjá allar