Dagbók

Þjóðaröryggisráð tekur til starfa - 22.5.2017 13:38

Nokkur tímamót urðu í dag þegar þjóðaröryggisráð kom saman í fyrsta sinn undir formennsku forsætisráðherra. Lög um ráðið voru samþykkt í september 2016.

Lesa meira

Jákvæðar heilbrigðisfréttir - 22.5.2017 8:51

Tvær fréttir birtust í Morgunblaðinu i gær sem stangast á við þær fréttir sem gjarnan eru fluttar um íslensk heilbrigðismál.

Lesa meira

Fjármálaáætlun kallar á breytingar á starfi alþingis - 21.5.2017 18:26

Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvað þetta fræðsluferli allt vegna fjármálaáætlunarinnar leiðir af sér. Vonandi verður það til þess að meiri sátt ríki um meginmarkmið og áherslur.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Jóhanna Kristjónsdóttir - minningarorð - 19.5.2017 18:11

Útför Jóhönnu var í Neskirkju. Lesa meira

Áhlaupið á landamæri Íslands - 19.5.2017 18:10

Dómsmálaráðherra sagði Ísland hafa orðið fyrir „áhlaupi“ með stórfjölgun hælisleitenda frá Albaníu og Makedóníu.

Lesa meira

Brusselmenn sýna Bretum yfirgang - 5.5.2017 16:28

Lekinn sýnir að ESB-menn beita öllum ráðum gegn Theresu May. Af henni er dregin sú mynd að hún viti ekki sitt rjúkandi ráð.

Lesa meira

Bandaríkin komin aftur – eða hvað? - 21.4.2017 20:52

Breytingar á viðhorfi Bandaríkjastjórnar undir forystu Donalds Trumps hafa sett skýrt mark á framvindu alþjóðamála undanfarnar tvær vikur.

Lesa meira

Sjá allar