Dagbók

Njálurefillinn á ÍNN - 26.4.2017 12:16

Í kvöld verður viðtal mitt við Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur, teiknara og rithöfund, í þætti mínum á ÍNN (frumsýning kl. 20.00).

Lesa meira

Eyðimerkurganga jafnaðarmanna í Evrópu - 25.4.2017 15:26

Klassískt vinstra fylgi í Frakklandi hefur hrapað úr 43% niður fyrir 30%.

Lesa meira

Uppnám í frönskum stjórnmálum - 24.4.2017 11:06

Um áratugaskeið hef ég fylgst með frönskum stjórnmálum og undrast hve oft forystumenn hefðbundnu flokkanna hafa boðið sig fram með loforð um umbætur á vörunum án þess að nokkuð hafi í raun breyst.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Bandaríkin komin aftur – eða hvað? - 21.4.2017 20:52

Breytingar á viðhorfi Bandaríkjastjórnar undir forystu Donalds Trumps hafa sett skýrt mark á framvindu alþjóðamála undanfarnar tvær vikur.

Lesa meira

Lengi lifir í glæðum ESB-aðildarumsóknarinnar - 7.4.2017 15:46

Eftir hraklega útreið ESB-aðildarumsóknarinnar með hruni sjálfs ESB-flokksins, Samfylkingarinnar, reyna þeir enn að halda lífi í aðildarmálstaðnum

Lesa meira

EES-samvinna við Norðmenn áréttuð og skoskir sjálfstæðissinnar líta til EFTA - 24.3.2017 16:35

ES-ríki utan ESB geta haft áhrif og átt aðkomu að ákvörðunum sem síðar verða að ESB og EES-löggjöf. Til þess að gæta hagsmuna sinna verða fulltrúar ríkja og hagsmunahópa að fylgjast vel með því sem gerist á vettvangi ESB. 

Lesa meira

Ný áskorun í varnarmálum vegna útþenslu rússneska flotans - 10.3.2017 13:31

Norðurfloti Rússa er enn sem fyrr höfuðfloti þeirra og burðarás langdræga kjarnorkuheraflans. Öryggi hans vill herstjórn Rússa tryggja.

Lesa meira

Sjá allar