Dagbók

Steingrímur J. kylliflatur í þinglok - 28.5.2017 12:11

Steingrímur J. tekur gamalkunna rispu undir þinglok en gætir ekki að sér frekar en oft áður þegar honum verður heitt í hamsi. Hann fellur kylliflatur.

Lesa meira

Rússa-tengslin í innsta hring Trumps - 27.5.2017 13:05

Jared Kushner, tengdasonur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, lagði til við rússneska sendiherrann í Bandaríkjunum, Sergej Kisljak, að komið yrði á fót leynilegri fjarskiptaleið milli starfsmanna Hvíta hússins og rússnesku ríkisstjórnarinnar. Lesa meira

Trump skotspónn vegna vandræðagangs - 26.5.2017 11:08

Að mörgu leyti minnir þetta frekar á frásagnir í skólablaði. Allt er þetta líka barnaleikur miðað við það sem bíður Trumps við heimkomuna.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Jóhanna Kristjónsdóttir - minningarorð - 19.5.2017 18:11

Útför Jóhönnu var í Neskirkju. Lesa meira

Áhlaupið á landamæri Íslands - 19.5.2017 18:10

Dómsmálaráðherra sagði Ísland hafa orðið fyrir „áhlaupi“ með stórfjölgun hælisleitenda frá Albaníu og Makedóníu.

Lesa meira

Brusselmenn sýna Bretum yfirgang - 5.5.2017 16:28

Lekinn sýnir að ESB-menn beita öllum ráðum gegn Theresu May. Af henni er dregin sú mynd að hún viti ekki sitt rjúkandi ráð.

Lesa meira

Bandaríkin komin aftur – eða hvað? - 21.4.2017 20:52

Breytingar á viðhorfi Bandaríkjastjórnar undir forystu Donalds Trumps hafa sett skýrt mark á framvindu alþjóðamála undanfarnar tvær vikur.

Lesa meira

Sjá allar