Dagbók

Enginn bilbugur vegna EES - 19.4.2024 10:05

Óþarft er að kenna EES-aðildinni um að nú hafi verið flutt vitlaus vantrauststillaga. Fyrir þinginu liggja mörg mikilvæg mál sem snerta beint íslenska hagsmuni hvað sem líður EES-aðildinni.

Lesa meira

Samfylking boðar skattahækkun - 18.4.2024 12:08

Þarna fer ekkert á milli mála. Logi Einarsson staðfestir það sem Kristrún hefur ekki sagt berum orðum að áform Samfylkingarinnar næstu tvö kjörtímabil krefjast aukinnar skattheimtu – aukinna tekna ríkissjóðs.

Lesa meira

Logi rangtúlkar MDE-niðurstöðu - 17.4.2024 13:00

Yfirlýsing þingflokksformanns Samfylkingarinnar um að MDE telji að hér sé ekki tryggður réttur til frjálsra kosninga er enn eitt dæmið um hvernig reynt er að afvegaleiða umræður. 

Lesa meira

Børsen brennur í Kaupmannahöfn - 16.4.2024 10:47

Kristján 4. fylgdist náið með framkvæmdum við Børsbygginguna fyrir 400 árum og sá til þess að hún fengi á sig konunglega reisn.

Lesa meira

Klerkaveldið vill afmá Ísrael - 15.4.2024 10:22

Árásin í Damaskus varð til að varpa skýru ljósi á áform klerkanna um að afmá Ísraelsríki eins og var markmið hryðjuverkaárásar Hamas 7. október 2023.

Lesa meira

Misheppnuð loftárás Írana á Ísrael - 14.4.2024 11:28

Allt frá 7. október 2023 hefur því verið haldið fram að Íranir stæðu að baki aðgerðum Hamas á Gaza með það sameiginlega markmið að gjöreyða Ísrael.

Lesa meira

Norskur einhugur um EES - 13.4.2024 12:23

Utanríkisráðherrann segist undrandi á hve nefndin sé einhuga um álit sitt á ágæti EES-samstarfsins og telur hann að það muni móta umræður í Noregi um samstarfið við ESB.

Lesa meira

„Stafrænt Ísland“ stjórnlaust - 12.4.2024 10:15

Sé þessi óvirðing við settar reglur til marks um hvernig „stafrænt Ísland“ lítur á notkun á Ísland.is er markvisst unnið gegn trausti á þjónustugáttinni.

Lesa meira

Stafrænt stríð á Ísland.is - 11.4.2024 9:57

Verði Ísland.is að opinberri skilaboðaskjóðu fyrir nafnlausa einstaklinga sem vilja grafa undan stjórnarskrárbundum kosningum og lýðræðisreglum er illt í efni.

Lesa meira

Ný ríkisstjórn – RÚV gefur tóninn - 10.4.2024 10:06

Frá fréttastofu RÚV hefur löngum andað köldu í garð Bjarna Benediktssonar og hafa mörg dæmi um það verið tíunduð hér á þessum síðum í áranna rás. 

Lesa meira