Dagbók

Frelsið og hryðjuverkin - 23.5.2017 22:08

Hryðjuverk eru afleiðing öfgahyggju múslima. Ber ekki að vinna að því uppræta hana? 

Lesa meira

Jákvæðar heilbrigðisfréttir - 23.5.2017 8:51

Tvær fréttir birtust í Morgunblaðinu i gær sem stangast á við þær fréttir sem gjarnan eru fluttar um íslensk heilbrigðismál.

Lesa meira

Þjóðaröryggisráð tekur til starfa - 22.5.2017 13:38

Nokkur tímamót urðu í dag þegar þjóðaröryggisráð kom saman í fyrsta sinn undir formennsku forsætisráðherra. Lög um ráðið voru samþykkt í september 2016.

Lesa meira

Fjármálaáætlun kallar á breytingar á starfi alþingis - 21.5.2017 18:26

Það verður forvitnilegt að fylgjast með hvað þetta fræðsluferli allt vegna fjármálaáætlunarinnar leiðir af sér. Vonandi verður það til þess að meiri sátt ríki um meginmarkmið og áherslur.

Lesa meira

0+0=0 hjá Degi B. - Sigurður Ingi gegn Trump og Le Pen í Framsókn - 20.5.2017 21:30

Allt tal stjórnmálamanna nú 15 árum síðar um rannsókn á einkavæðingu bankanna er hluti af popúlisma í anda Trumps og Le Pen. Þess vegna er mikil þverstæða í setningarræðu Sigurðar Inga á miðstjórnarfundinum.

Lesa meira

Spunaliðar Samfylkingarinnar ærast vegna Keflavíkurflugvallar - 19.5.2017 18:11

Samherjarnir Heimir Már Pétursson, fréttamaður á visir.is, og Oddný G. Harðardóttir, fyrrv. formaður Samfylkingarinnar, tóku höndum saman í hádeginu föstudaginn 19. maí og affluttu álit meirihluta fjárlaganefndar á fjárlagaáætlun ríkisstjórnarinnar 2018 til 2022 áður en það var birt. Lesa meira

Borgarlína í stað flugvallar og Sundabrautar - eftir 20 ár? - 19.5.2017 10:32

Við þessar aðstæður er auðvitað skynsamlegast að beina athyglinni að borgarlínunni. Með því er lagður grunnur að umræðum næstu tveggja áratuga um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Ólafur í Samskipum fær sérmeðferð - hvers vegna? - 18.5.2017 11:47

Þingnefndin ætti að senda frá sér greinargerð um meðferð sína þessu máli og hvaða ástæður lágu í raun að baki samþykkt hennar um að taka á móti Ólafi.

Lesa meira

Tilvistarkreppa stjórnarandstöðunnar - 17.5.2017 15:00

Eigi einhver í pólitískum tilvistarvanda er það ekki ríkisstjórnin heldur stjórnarandstaðan, sundruð og málefnasnauð. Lesa meira

Ólafur Ólafsson fer að eigin ósk fyrir þingnefnd - 16.5.2017 10:46

Í greininni í Þjóðmálum eru nefnd þrjú lík dæmi sem sýna aðferðir Ólafs í viðskiptalífinu og snerta samstarf hans við erlenda aðila og leið hans til að koma ár sinni fyrir borð.

Lesa meira