Myndasíða

Myndasíða

Á opinberum vettvangi

Hér ætla ég að birta myndir, þar sem ég er að sinna verkefnum á opinberum vettvangi. Vegna reglna um höfundarrétt mynda get ég ekki heimilað afnot af þessum myndum. Þær spanna verkefni, sem ég hef verið að sinna, allt frá því ég var valinn til forystu meðal stúdenta í Háskóla Íslands sem formaður stúdentaráðs og í fyrstu stjórn Félagsstofnunar stúdenta árið 1968.

Úr einkalífi

Hér ætla ég að setja myndir, sem bregða ljósi á fjölskyldu mína og ýmislegt annað úr einkalífi mínu. Ég heimila ekki að þessar myndir séu notaðar af öðrum.