Dagbók: nóvember 2018

Örlagaríkur kráarfundur - 30.11.2018 10:17

Efni fundarins var að fá Ólaf og Karl Gauta til að ganga í Miðflokkinn. Viðrað var við Ólaf að hann yrði þingflokksformaður.

Lesa meira

Einelti að hætti pírata - 29.11.2018 10:06

Á mbl.is miðvikudaginn 28. nóvember er vitnað í Björn Leví sem segir „algjört bull“ að hann eða Píratar leggi Ásmund Friðriksson í einelti eins og hann hefur haldið fram.

Lesa meira

Furðugrein flokksformanns um 3. orkupakkann - 28.11.2018 10:24

Í dag bætist enn ein furðugreininn í orkupakkasafnið. Inga Sæland, alþingismaður og formaður Flokks fólksins, ritar hana í Morgunblaðið.

Lesa meira

Trump „hjólar í“ May á örlagastundu - 27.11.2018 9:58

Enn sannast að Donald Trump Bandaríkjaforseti réttir leiðtogum evrópskra bandamanna sinna ekki hjálparhönd í pólitískum stórræðum.

Lesa meira

Lítil stórfrétt um uppgjör fjármálahrunsins - 26.11.2018 10:29

Heild­ar­skuld­ir rík­is­sjóðs séu nú 30% af lands­fram­leiðslu og eru all­ar skuld­ir bein­tengd­ar fjár­mála­hrun­inu full­greidd­ar

Lesa meira

ESB samþykkir Brexit – plan B er EES-leið - 25.11.2018 11:03

Leiðtogar 27 ESB-ríkjanna hittust á fundi í Brussel að morgni sunnudags 25. nóvember og samþykktu samkomulag um útgönguleið Breta úr ESB.

Lesa meira

Minning í myndum frá Tenerife - 24.11.2018 10:04

Myndirnar eru teknar frá 13. til 24. nóvember 2018.
Lesa meira

Svartur föstudagur íslenskunnar - 23.11.2018 10:28

Óljóst er hins vegar hverra hagsmuna þeir gæta sem gera ekki kröfu um að notuð sé íslenska við kynningu á útsölunum.

Lesa meira

Snemmbært fjárlagafrumvarp – ASÍ á röngu róli - 22.11.2018 10:26

Ýmsa kvarða má nota til að meta anda í stjórnarsamstarfi. Einn er sá að fylgjast með afgreiðslu fjárlaga, hvort hún dregst á langinn eða átök verði um mál utan þingnefnda og milli samstarfsflokka.

Lesa meira

Fastir pennar Fréttablaðsins og 3. orkupakkinn - 21.11.2018 8:51

Mikill munur er á því sem segir í föstum skoðanadálkum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins um 3. orkupakkann. Ég hallast á sveif með þeim skrifa í Fréttablaðið og vitna til marks um það í tvo þeirra. Lesa meira

Deilt um REI árið 2007 - sæstrengur síðan 2012 - 20.11.2018

Ekkert er um einkavæðingu orkufyrirtækja í 3. orkupakkanum frekar en þar er ekki orð um skyldu Íslendinga til að leggja eða taka á móti sæstreng.

Lesa meira

Þáttaskil vegna Varins lands - 19.11.2018 15:18

Eftir undirskriftasöfnun Varins lands hefur engin ríkisstjórn haft brottför varnarliðsins á stefnuskrá sinni.

Lesa meira

Flótti Miðflokksforkólfa frá 3. orkupakkanum - 18.11.2018 14:35

Utanríkisráðherra hafði forræði málsins gagnvart alþingi og Brusselmönnum og taldi að innleiða ætti það á Íslandi með þeim fyrirvara að leggja þyrfti málið fyrir alþingi.

Lesa meira

Virðingarleysi í nafni breytinga - 17.11.2018 10:49

Hlægilegt er að heyra talsmenn meirihlutans láta eins og þeim sé óhjákvæmilegt að verða við óskum fjármálamanna í þessu tilliti.

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu í BBC - 16.11.2018 12:40

Dagur íslenskrar tungu vekur athygli erlendis eins og kemur fram í þessu tölvubréfi sem Baldur Símonarson sendir þeim sem eru á póstlista hans. Lesa meira

Að standa við EES-skuldbindingar - 15.11.2018 13:12

Þegar SDG leiddi ríkisstjórnina var tímabært að taka afstöðu til þess hvort 3. pakkinn ætti heima í EES – Gunnar Bragi taldi svo vera, alþingi og ríkisstjórn voru sammála honum.

Lesa meira

Á Tenerife - 14.11.2018 18:44

Þegar við flugum í gær (13. nóvember) til Tenerife fóru þrjár flugvélar á 30 mínútna fresti frá Keflavíkurflugvelli til Tenerife-suður flugvallarins.

Lesa meira

Sigmundur Davíð vildi sæstreng með Cameron - 13.11.2018 18:06

Andstæðingar málsins nú kjósa að skauta alveg yfir að alþingi samþykkti orkupakkann sem EES-mál. Það ræður þó úrslitum um að málið er enn til meðferðar innan stjórnkerfisins.

Lesa meira

Emmanuel Macron varar við þjóðernishyggju - 12.11.2018 10:08

Macron og skoðanabræður hans greina það sem þjóðernishyggju vari ríkisstjórnir eða stjórnmálamenn og flokkar við aukinni miðstýringu innan ESB eða evru-svæðisins. Lesa meira

Vopnahlésdagsins minnst í París - 11.11.2018 12:06

Þjóðernishyggja er andstæða föðurlandsástar, segir Emmanuel Macron

Lesa meira

Líflegar FB-umræður um 3. pakkann - 10.11.2018 9:44

Þessi orð sýna að það er ekki á vísan að róa á evrópskum orkumarkaði og verðlagning þar er ekki samræmd.

Lesa meira

Fullveldið - Ásdís Halla - EES-skýrsla - 9.11.2018 10:36

Þetta er mögnuð frásögn og má segja að æfi Ásdísar Höllu, formæðra og forfeðra standi vel undir því að birtast í tveimur bókum.

Lesa meira

Enn um U-beygju Sigmundar Davíðs - 8.11.2018 11:11

Undrunin yfir afstöðu formanns Miðflokksins verður ekki minni í dag þegar lesin er grein hans í Morgunblaðinu sem ber fyrirsögnina: Suma pakka er betra að afþakka

Lesa meira

SDG og GBS taka U-beygju vegna 3. orkupakkans - 6.11.2018 18:33

Undan þessum „viðvörunum“ að utan hafa þeir Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi fallið og tekið U-beygju vegna 3. orkupakkans

Lesa meira

Stundin afvegaleiðir Jóhönnu og Loga - 6.11.2018 9:27

Hvert er hneykslið? Að þessi fyrirtæki urðu gjaldþrota og kröfuhafar töpuðu á þeim eins og eigendur þeirra? Vildi Jóhanna að fyrirtækjunum yrði gert kleift að lifa?

Lesa meira

Endurnýjanlegir orkugjafar í fjötrum - 5.11.2018 10:27

Deilur innan lands um náttúruvernd gera að engu áform um frekari virkjun endurnýjanlegrar orku.

Lesa meira

Uppnám meðal pírata og sósíalista - 4.11.2018 10:19

Pólitíski sprengjuþráðurinn er stuttur innan Pírata um þessar mundir og þolgæði sósíalista í verkalýðshreyfingunni vegna gagnrýni er lítið.

Lesa meira

Lofsamleg umsögn um Þrymskviðu - 3.11.2018 11:25

„Þrymskviða er stórskemmtileg og áhrifarík ópera,“ sagði Jónas Sen í umsögn sinni í Fréttablaðinu 2. nóvember.
Lesa meira

Óvænta upphlaupið vegna 3. orkupakkans - 2.11.2018 10:49

Áhugamenn um þátttöku Íslands í alþjóðlegu samstarfi ættu að grandskoða umræðurnar um aðild Íslands að þeim þætti EES-samstarfsins sem snýr að orkumálum. Af þeim sést að samhengi hlutanna getur rofnað vegna íhlutunar að utan.

Lesa meira

Fjáraustur vegna Gunnars Smára - 1.11.2018 14:25

Markaðurinn nefnir fjárausturinn mikla vegna NFS sem sniðin var fyrirmynd CNN eða Sky News og vegna Nyhedsavisen og fríblaðs í Boston. Lesa meira