Ræður og greinar

Ræður um stjórnkerfisbreytingar - 19.10.2004

Hér birti ég ræðu, sem ég flutti í borgarstjórn 19.október, þegar stjórnkerfisbreyting var þar til umræðu. Beindi ég athygli meðal annars að pólitískum þætti málsins, sem er nær veruleikanum en fagurgali um ágæti skipurita, þótt góð séu. Þá birti ég svör mín við andsvörum en ekki orð þeirra, sem við mig áttu orðaskipti, þar sem ég hef þau ekki í endanlegri gerð.

Senda grein

Lesa meira
 

Rússneskar flotaæfingar - 18.10.2004

Þessa ræðu flutti ég í umræðum á þingi, en til þeirra var stofnað var t af Steingrími J. Sigfússyni, formanni vinstri/grænna.

Senda grein

Lesa meira
 

Fornir staðir og framtíðin. - 17.10.2004

Hér er ræða, sem ég flutti við setningu kirkjuþings, en í henni ræddi ég mest um samningaviðræður ríkis og kirkju um prestssetur og fleira á grundvelli samnings og laga frá 1997.

Senda grein

Lesa meira
 

Lögreglu- og björgunarstöð á Akureyri - 15.10.2004

Klukkan 13.30 var efnt til fjölmennrar athafnar í lögreglustöðinni á Akureyri til að fagna endursmíði hennar og að þar hefði verið komið fyrir varastjórnstöð fyrir björgun og neyðarhjálp í landinu. Við það tilefni flutti ég þetta ávarp.

Senda grein

Lesa meira
 

Mannréttindaskrifstofan og Ögmundur - 13.10.2004

Með þessari grein svaraði ég grein Ögmundar Jónassonar í Morgunblaðinu frá 12. október, þar sem hann gaf til kynna, að af meinsfýsni væri ég að svipta Mannréttindaskrifstofu Íslands fjárstuðningi.

Senda grein

Lesa meira
 

Samstarf í þágu aukins öryggis. - 8.10.2004

Þessa ræðu flutti ég á fundi sýslumanna í Vestmannaeyjum, en þeir helguðu árlegan fund sinn að þessu sinni öryggismálum og ræddu þeir Jón H. B. Snorrasson, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjórans, Jóhann Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, og Suzanna Becks, aðstoðaryfirlögregluþjónn með öryggismál og gæslu sem sérsvið hjá lögreglunni í London, erindi um málið.

Senda grein

Lesa meira
 

Greinasafn