Ræður og greinar

Misheppnuð aðildarumsókn að ESB í tilvistarkreppu - 11.12.2015

Aðildarumsóknin var misheppnuð vegna ranghugmynda á æðstu stöðum um eðli hennar.

Senda grein

Lesa meira
 

Varðstaða um frjálst samfélag krefst árvekni - 27.11.2015

Við njótum ekki hins frjálsa samfélags nema við sköpum því nauðsynlegar varnir eftir aðstæðum hverju sinni.

Senda grein

Lesa meira
 

Hryðjuverkin í París – öryggi Íslands - 25.11.2015

Í máli mínu leitast ég við að bregða ljósi á eðli ódæðisins í París og lýsa viðbrögðum franskra stjórnvalda. Frakklandsforseti segir þjóð sína í stríði sem hún muni sigra. Pólitísku áhrifin tengjast vanda vegna flóttamanna, ekki síst í Þýskalandi. Schengen-samstarfið er í uppnámi.

Allt snertir þetta okkur Íslendinga og öryggi okkar eins og lýst verður í lok ræðunnar.

Senda grein

Lesa meira
 

Meiri öryggiskröfur auka álag á Keflavíkurflugvelli - 13.11.2015

Brýnasta verkefni líðandi stundar í öryggismálum þjóðarinnar er að efla lög- toll- og öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli.

Senda grein

Lesa meira
 

Sviptingar í utanríkismálum - forystuhlutverk sjálfstæðismanna - 30.10.2015

Nýlegar sviptingar í utanríkismálum eru með nokkrum ólíkindum sé litið til áranna frá 1944 þegar íslenska lýðveldið kom til sögunnar.

Senda grein

Lesa meira
 

NATO forðast Norður-Íshafið - 16.10.2015

Íslensk norðurslóðastefna er í raun ekki utanríkismál heldur ný vídd á flestum sviðum stjórnmálanna. Forgangsraða verður verkefnum.

Senda grein

Lesa meira
 

Litið um öxl - 3.10.2015

Minnst 20 ára afmælis Snorrastofu

Senda grein

Lesa meira
 

Assad peð í valdatafli Pútíns - 2.10.2015

Pútín hugar fyrst og síðast að eigin hag og Rússa þegar hann krefst stuðnings við Bashar al-Assad Sýrlandsforseta.

Senda grein

Lesa meira
 

Viðbúnaður eykst á norðurvæng NATO - 18.9.2015

Forvitnilegt er að fylgjast með hvernig áhugi á öryggi á norðurslóðum vaknar að nýju innan bandaríska stjórnkerfisins.

Senda grein

Lesa meira
 

Obama í Alaska - 4.9.2015

Þrátt fyrir ótta við hlýnun jarðar kólna samskiptin við Rússa í norðri.

Senda grein

Lesa meira
 

Harka hleypur í Rússaviðskipti - 21.8.2015

ÚtVið mat á óvild Kremlverja gegn erlendum matvælum er ekki unnt að líta fram hjá meiri hernaðarlegri hörku þeirra um þessar mundirdráttur

Senda grein

Lesa meira
 

Þjóðaröryggi - skortur á greiningu og áhættumati - 7.8.2015

Ef til vill veldur ekki aðeins gamalt áhættumat þingmönnum vandræðum við afgreiðslu þjóðaröryggisstefnu heldur einnig óljós stjórnsýslulega ábyrgð.

Senda grein

Lesa meira
 

Makríll utan ESB – uppgjöf Grikklands - 24.7.2015

Kannski hefði makríl-aflaverðmæti Íslendinga verið 25 milljarðar króna frá 2006 í stað 120 milljarða. – Um 100 milljarðar króna hefðu verið fórnarkostnaður vegna ESB-aðildar?

Senda grein

Lesa meira
 

Öryggiskeðja milli Íslands og Eystrasaltsríkjanna   - 10.7.2015

Verði ekki gerðar ráðstafanir til að auka öryggi á Eystrasaltssvæðinu gæti það leitt til þess að NATO, best heppnaða hernaðarbandalag sögunnar, yrði dæmt máttvana jafnvel án þess að hleypt yrði af einu skoti. 

Senda grein

Lesa meira
 

ESB tjaldar til einnar nætur - 26.6.2015

Fyrir Tsipras og Cameron finnst að lokum bráðabirgðalausn sem felur óleystan grundvallarágreining. Það er aðferð Brusselmanna. 

Senda grein

Lesa meira
 

Að veðja á þjóðaratkvæðagreiðslu - 12.6.2015

Ríkjandi stjórnvöld ráða oft litlu um niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu, það sannaðist í Lúxemborg og tvisvar hér á landi í Icesave-atkvæðagreiðslum.

Senda grein

Lesa meira
 

Sameiginlegar varnir á ný viðfangsefni NATO - 29.5.2015

Um árabil hafa umræður utanríkisráðherra NATO-ríkja snúist um aðgerðir á vegum bandalagsins til að bregðast við hættuástandi á fjarlægum slóðum: í Afganistan, Írak, undan strönd Sómalíu eða í Líbíu. Nú snúast þær um gagnkvæma öryggishagsmuni og sameiginlegar varnir NATO-ríkjanna.

Senda grein

Lesa meira
 

13. aðalfundur Aflsins 22. maí 2015   - 22.5.2015

Við komum í dag saman til 13. aðalfundar Aflsins. Félagið var stofnað 1. júní 2002.  Þá settum við því lög og er tilgangur þess að stuðla að kynningu á qi gong og efla samstöðu iðkenda á Íslandi.  Hefur Aflinn helgað sig þessu verkefni síðan.

Senda grein

Lesa meira
 

Þjóðaröryggi Noregs og Íslands - 15.5.2015

Veikleiki tillögunnar, sem nú er til meðferðar í utanríkismálanefnd, er að áhættumatið sem liggur henni til grundvallar er reist á skýrslu sem skilað var til stjórnvalda árið 2009.

Senda grein

Lesa meira
 

Páll Skúlason - minningarorð - 4.5.2015

Páll Skúlason, fyrrv, rektor Háskóla Íslands, var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, 4. maí 2015. Var hann 69 ára þegar hann andaðist eftir tveggja ára erfið veikindi. Séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson jarðsöng en Vilhjálmur Árnason prófessor minntist Páls. Kirkjan var þéttsetin og að athöfninni lokinni var boðið til erfidrykkju á Háskólatorgi. Þessa grein ritaði ég í Morgunblaðið.

Senda grein

Lesa meira
 

Evrópulögreglan telur eldri borgara nýjan áhættuhóp - 30.4.2015

SummEvrópulögreglan, Europol, sendi nýlega frá sér skýrslu um líklega þróun skipulagðrar glæpastarfsemi. Þar er tekið mið af þjóðfélags- og tæknibreytingum. Líkur á að menn fari um í skipulögðum, sýnilegum hópum, ruplandi og rænandi, eru taldar litlar. Þess í stað er hvatt til varkárni og forvirkra aðgerða gegn ósýnilegum en áþreifanlegum afbrotum í netheimum og svikastarfsemi í vörum og þjónustu.ary

Senda grein

Lesa meira
 

Eystrasaltsríkin brjóstvörn Norðurlanda - 17.4.2015

Hér er vikið að yfirlýsingu fjögurra varnarmálaráðherra Norðurlanda og utanríkisráðherra Íslands um öryggismál vegna ögranna Rússa.

Senda grein

Lesa meira
 

Greinasafn