Ræður og greinar

Grænlendingar ögra Dönum – biðla til Trumps - 30.12.2016

Á lokavikum ársins sem er kveðja hefur enn sannast að sjálfstæðiskrafa Grænlendinga lifir góðu lífi.

Senda grein

Lesa meira
 

Stjórnmálaleg staða Trumps og repúblíkana er ótrúlega sterk - 26.12.2016

Grein þessa skrifaði ég að ósk ritstjóra vefsíðunnar Kjarnans. Við vinnslu hennar kom mér á óvart hve afgerandi sigur repúblíkanar unnu á öllum vígstöðvum í bandarísku kosningunum 8. nóvember 2016.

Senda grein

Lesa meira
 

Íhlutun Rússa vekur deilur í Washington - 16.12.2016

Víst er að það verður engin lognmolla í umræðum um samskipti Bandaríkjamanna og Rússa á næstu vikum.

Senda grein

Lesa meira
 

Kristján Eldjárn - aldarminning - 6.12.2016

Að tilmælum ritstjóra Morgunblaðsins skrifaði ég grein í blaðið þriðjudaginn 6. desember þar sem ég minntist Kristjáns Eldjárns á 100 ára afmælisdegi hans.

Senda grein

Lesa meira
 

Blendings-hernaður í netheimum magnast - 2.12.2016

Íslenskum yfirvöldum ber að greina stöðuna og upplýsa almenning um mat sitt á hættu á tölvuárás eða blendings-stríðsaðgerðum gegn Íslendingum.

Senda grein

Lesa meira
 

Greinasafn